Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 32

Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 32
TRYGGVAGÖTU 4-6 101 REYKJAVÍK SÍMI 15520 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373 Likil upplausn ríkir nú á bæjar- skrifstofum Kópavogs. Af helstu yf- irmönnum bæjarins er Sigurður Geirdal bæjarstjóri að verða einn eftir í starfi. Bæjarritarinn Ólafur Sverrisson er að hætta og taka við sem bæjarstjóri í Stykkishólmi, rekstrarstjóranum, Guðrúnu Guðmundsdóttur, hefur verið sagt upp, fjármálastjórinn, Guðrún Pálsdóttir, hefur sagt upp og þá er búið að reka löggiltan end- urskoðanda Kópavogs, Gunnar R. Magnússon, og enginn hefur verið ráðinn í hans stað, en samkvæmt lögum er bænum skylt að hafa lög- giltan endurskoðanda ... k_/ú krafa Guðjóns B. Ólafsson- ar, forstjóra SIS og stjórnarfor- manns Iceland Seafood, að Magn- úsi Friðgeirssyni, forstjóra lceland Seafood, verði vikið úr starfi hefur sett menn innan sjávar- útvegsfyrirtækja Sambandsins í mik- inn vanda. Eins og greindi frá í PRESSUNNI í síðustu viku hafnaði stjórn Iceland Seafood kröfu Guðjóns, en stendur nú frammi fyrir því að Guðjón víki úr stjórninni. Stjórn íslenskra sjávaraf- urða fjallaði um málið í gær og mun ekki hafa tekið neina ákvörðun og verður málið því útkljáð innan stjórnar Iceland Seafood innan nokkurra daga. Talið er afar ólíklegt að stjórnarmenn breyti afstöðu sinni og því reyni á hótifn Guðjóns að segja af sér stjórnarformennsk- þ K að er ekki rétt að Bo Johans- son, fyrrum landsliðsþjálfari, hafi verið sáttur við að láta af störfum. Hið rétta er að hann var þvingaður til þess, þar sem hann þótti ekki sá harð- jaxl sem á að henta íslenska landsliðinu best. Menn efast um að nýi landsliðsþjálf- v«i þjálfari en Bo, en þar sem ákveðið var að skipta um þótti mönnum ekki hægt annað en gefa Ásgeiri tæki- færi, í ljósi glæsilegs ferils hjá Fram. Hvaða eftirmæli sem Bo kann ann- ars að hljóta eftir íslandsdvölina verður ekki annað sagt en hann hafi kvatt með stæl; 5:l-sigur gegn Tyrkj- um og jafntefli við erkifjendurna Dani . . . H arinn, Ásgeir Elíasson, sé harðari Lraðfrystihús Ölafsvíkur er enn lokað og ekki fyrirsjáanlegt hvenær húsið verður opnað á ný. Ólafsvík- ingar standa frammi fyrir öðrum vanda. Fiskvinnslufyrirtækið Hild- ur, sem reist var á grunni Stakkholts, sem varð gjaldþrota í fyrra, er lokað og óvíst hvenær eða hvort fyrirtæk- ið verður opnað á ný. . . jfcirgentínskt rw eldhús -á íslenska vísu Verðlauna- peningar bikarar FANNAR LÆKJARTORQI - o 16488 Budroeiser UMBOÐID Tökum öll þátt f sjálfsagörl umhverflsvernd. Hiröum um umhverfiö - hendum ekki verömætuml [HmViHSSlSH HF ÁFENGISGLERIN Frá og með 1. september byrjar Endurvinnslan aö taka á móti áfengisglerjum. Skilagjald veröur 6 kr. á flösku. 68 55

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.