Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 29

Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. SEPTEMBER 1991 29 bíói að sleppa hléi í sjöbíó það verður þá hægt að fara á aðrar sýningar og losna við tuðið í menningarpostulunum þegar ljósin kvikna Að fólk láti líta út fyrir að þvi liði vel „fake it till you make it,“ — segir kaninn og ef menn þykj- ast nógu lengi munu þeir á endanum höndla hamingjuna Að fréttastofur sjónvarps- stððvanna cndurskipuleggi vaktakerfi sín og fjölgi á helgarvðktum fréttatimarnir um helgar eru einfaldiega ekki boðlegir ÍNNÍ Langar neglur. Sjáið bara negl- urnar á Herði Torfasyni. Kannski eiga þær að tákna dekadens. Kannski notar hann þær bara til að spila á gítarinn sinn. En Jón Baldvin Hanni- balsson hefur líka sést með langar neglur í sjónvarpinu; til dæmis í rauða sófanum með Davíð. Með þær að vopni og í tweedjakkanum er Jón eins og sautjándu aldar breskt aristó- krat. Það er ekki fyrr en ís- lenski karlmaðurinn er kominn með langar og vel snyrtar negl- ur að hann hefur yfirgefið moldarkofann endanlega. f • UTI 3RuctWa.us lU+tnu? Páttaskil hjá Hcrði Torfasyni Þáttaskil er yfirskrift tónleikanna hans Harðar Torfasonar í Borgarleik- húsinu annað kvöld. Það er líka nafnið á geisladiski setn hann sendir frá sér síðar í haust. Það er ekki að ástæðulausu að Hörður hefur valið þetta nafn. Þáttaskilin eru tvenn. Hann er í fyrsta lagi fluttur heim til íslands eftir 16 búsetu erlendis. „Það er gott að vera kominn heim og geta talað íslensku á hverjum degi,“ segir Hörður, þótt hann hafi reyndar oft dvalið hér á landi stóran hluta ársins á meðan hann bjó úti. Hin þátta- skilin eru í tónlistinni. „Ég hef verið að þróa með mér nýjan áslátt á gítarinn og hann verður mjög áberandi á \ nýja diskinum. Ég notaði hann í fyrsta sinn í laginu „Lítill fugl".“ Takturinn er í ætt við suður-ameríska og spánska tónlist, sem Hörður segist samt ekki vera undir neinum áhrifum frá, frekar en annarri tónlist. „Þessi ásláttur er þannig til kominn að yngri bróðir minn, sem er gitarleikari, heyrði þetta spil- að á járnbrautarstöð í París. Hann fór að fikta við þetta og ég fór síðan að herma eftir honum,“ segir Hörður. Það er vert að taka fram að tónleikar Harðar verða ekki endur- teknir. „Það var mikið kvart- að yfir því við mig eftir tón- leikana mína í fyrra að þeir skyldu ekki vera endurteknir, því margir þurftu frá að hverfa. Með því að velja Borg- arleikhúsið er ég að vona að enginn þurfi þess núna.“ ar ...fær Logi Ólafsson, þjálfari Vtkinga. Það þarfgóðan þjálfara til að skáka liðum sem eru miklu betri á pappírunum. Við mæLum MEÖ Að einn áhorfandi verði pikkaður út á stórmótum í frjálsum íþróttum og látinn keppa í hverri grein þá fær maður samanburð og sér hvað hetjurnar eru í raun góðar Að fleiri bíókóngar taki það upp eftir Friðbert í Háskóla- STÖÐ2 Indiana Jones og síðasta kross- ferðin Indiana Jones and the Last Crusade laugardags- kvöldið kl. 21.40. Frumsýning á síðustu ævintýramyndinni um fornleifafræðinginn og regintöffarann sem Harrison Ford hefur gert ódauðlegan (eða öfugt). Og nú er Sean Connery með í för. Fyrsta flokks skemmtun. segja límd við skjáinn á föstu- dagskvöldið. Fyrst kemur Djasshátíð á Austurlandi. Þar greinir frá Djasssmiðju Aust- urlands sem skipuð er tónlist- arfóiki úr fjórðungnum. Og undir miðnætti er það Föstu- dagsrokk The Golden Age of Rock n' Roll. Þar ræður þjóð- lagatónlistin ríkjum: Dylan, The Byrds, Simon & Garfunkel og The Mamas and the Papas. SJÓNVARPIÐ Tónlistarfríkin veröa rétt að BÍÓIN BÍÓBORGIN Rússlandsdeildin* Á flótta** Lagarefir** Skjald- bokurnar 2** Eddi klippi- krumla** BÍÓHÖLLIN Mömmudrengur** Lífið er óþverri 0, New Jack City*** Skjaldbökurnar 2** Aleinn heima*** í kvennak- landri* Sofið hjá óvinin- um*** HÁSKÓLABÍÓ Beint á ská ZVi ** Alice*** Lömbin þagna*** Bittu mig, elskaðu mig* Júlía og elskhugar hennar** Allt í besta lagi*** Skjaldbökurn- ar*** BÍÓIN RÚSSLANDSDEILDIN The Russia House BIÓBORGIN Hálfþunnur þrettándi og lýsir því hvaö Gorbatsjov og Jeltsín hafa gert njósna- sögunni. En Sean Connery er sætur, svo sætur að Michelle Pfeiffer fellur meira að segja í skuggann. ★ HUDSON HAWK STJÖRNUBÍÓI Bruce Willis er eins og svo margt annaó fólk sem er skemmtilegt við fyrstu kynni. Þegar maöur rekst á það aftur er eins og maður sé að hlusta á sömu plötuna. Og svo aftur og aftur. Annað er skárra í myndinni. ★★ Hvað ætlarðu að gera um helgina, Jón Stefánsson skáld? Á föstudagskvöldið ætla ég að bjóða Maríu Karen út að borða á Horninu — og panta hér með borð fyrir tvo klukkan átta. Svo tekur maður kannski smárúnt um Bíóbarinn og 22. Gæti hugsast. Á laugardaginn erum við svo boðin í sum- arbústað með Einari Fal og Ingu. Hápunkturinn er hins vegar ásunnudaginn þegar blúsmenn og skáld djamma saman á Púlsin- um. Það verður dúndur- stemmning! Café Ópera og Pisa eiga heiður skilinn fyrir að veita svöngum mat þótt eitthvað sé liðið á kvöld. Þótt otrulegt megi virð- ast er það nú einu sinni svo að fólk hættir ekki að vera svangt þó klukkan sé tíu, ellefu eða hvenær veitingastaðir loka yf- irleitt eldhúsinu. Hornið hefur líka bjargað mörgum mannin- um með því að taka við pizzu- pöntunum fram til klukkan hálftólf. HVERJIR ERU HVAR? Madonna. Versta afsprengi ítalsk-amerískrar menningar. Verri en Sylvester Stallone og vakómpakkaðar pizzur. Mad- onna gaf út þá yfirlýsingu um daginn að hún vildi eignast barn og eftir það hefur mátt heyra lífsklukku hennar klingja eins og Big Ben um allan heim. Okkar spá er sú að Madonna finni aldrei neinn verðugan þess að verða faðirinn. Og ef hún hefur farið í taugarnar á ykkur fram til þess þá getið þið ímyndað ykkur hvernig hún verður á breytingaaldrinum. LAUGARÁSBÍÓ Eldhugar** Leikaralöggan** Dansað við Regitze*** REGNBOGINN Hrói höttur** Dansar við úlfa*** Cyrano de Bergerac*** Glæpakóngur- inn** Skúrkar* Litli þjófur- inn* VEITINGAHÚSIN Nokkrir fastagestir á Jónatani Livingston mávi: Sigurður Gísli Pálmason í Hagkaup, Páll Dungal í Pennanum og Elín arkitekt Kjartansdóttir, Eyjólf- ur Kristjánsson söngvari, Biggi og Simbi hjá Jóa og fé- lögum, Lýður Friðjónsson hjá Coca Cola, Ásgeir Bolli Krist- insson og Svava Johansen í Sautján, Magnús Hreggviðs- son hjá Frjálsu framtaki, Sig- fús Sigfússon i Heklu, Guðrún Ingólfsdóttir og Úlfar Teitsson í Clöru. . Nú geta Mick Jagger, David Bowie, Jón Óttar Ragnarsson og aðrir smávaxnir menn lagt háhæluðu skónum. Danny De- Vito hefur fundið miklu betri lausn á því að virðast hærri. Þetta er svokölluð „marg- hattalausn". Hún er fólgin í því að hafa ekki einn hatt á höfð- inu heldur eins marga og þörf er á. Danny DeVito er hér með fjóra. STJÖRNUBÍÓ Hudson Hawk** Börn náttúrunnar** The Doors 0. feóbUt Thomas Harris: Lömbin þagna/The Silence of the Lambs Nú kemur upp hið sí- gilda vandamál: Hvort er betra að lesa bók- ina fyrst og sjá svo myndina eða sjá myndina fyrst og lesa svo bókina? Bókin er meistaraverk á sviði spennubóka, ískyggi- lega hrollvekjandi frá upphafi til enda. Þú sleppur vel ef mar- tröðunum linnir eftir þriggja nátta svitakóf. Og við gefum henni 8 af 10. Vinsozlcistci myndböndin 1. Rookie 2. Pacific Heights 3. Rocky 5 4. Flight of the Intruders 5. Firebirds 6. Memphis Belle 7. Stanley and Iris 8. Cover up 9. Silhouette

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.