Pressan - 05.09.1991, Síða 14

Pressan - 05.09.1991, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. SEPTEMBER 1991 M i. ▼ iikill vandi steðjar að Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem rekstur- inn skilar langt í frá nógu miklum peningum til að standa undir fjár- magnskostnaði. Rætt er um að hækka lendingargjöld um 100 pró- sent, taka upp bílastæðagjöld og fleira. Einn af þeim sem berjast hvað mest fyrir hækkun lendingargjalda er Hreinn Loftsson, aðstoðarmað- ur Davíðs Oddssonar. Það virðast fáir hagnast af flugstöðinni nema Miðneshreppur, þ.e. Sandgerði. Ár- lega greiðir flugstöðin 25 milljónir króna í sveitarsjóð Miðneshrepps, þar sem flugstöðin er í landi sveitar- félagsins ... LITLA BÓNSTÖÐIN SF. Síðumúla 25 (ekiö niöurfyrir) Sími 82628 Alhliða þrif á bfíum komum inn bílum af öllum stæröum Opið 8:00—19:00 alla daga nema sunnudaga f LAUSN A SIÐUSTU KROSSGÁTU I |Al| ú\£\T H rn]K £ y ■Q m fmmvsxm SIIIIESESQ QE3DBÐÐ 0 T u|" ll E B lw ] 3 hmA Innan íþróttahreyfingarinnar þiggja aðeins þrír formenn sérsam- banda laun fyrir stjórnunarstörf sín. r------------ Það eru Eggert tMagnússon, for- j maður Knattspyrnu- sambandsins, Jón Hjaltalín Magnús- son, formaður Handknattleikssam- L----LT—— bandsins, og Kol- beinn Pálsson, formaður Körfu- knattleikssambandsins. Laun þeirra eru mjög mismunandi. Jón Hjaltalín og Eggert fá talsverðar greiðslur frá sínum samböndum en Kolbeinn mun ekki fá miklar greiðslur fyrir störf sín . . . ið skoðun á félagaskrá hjá SUS-félaginu Fjölni í Rangárvalla- sýslu mun ýmislegt hafa komið í ljós, meðai annars að sumir þeirra Ef þú gerist áskrifandi að einhverju tímarita FRÓÐA hf. fyrir 31. október 1991, getur þú unnið helgarferð til LONDON eða AMSTERDAM að verðmæti 40.000,-, eða helgardvöl á HÓTEL ÖRK í Hveragerði að verðmæti 15.000,-. Auk þess geta allir nýir áskrifendur valið sér bók að gjöf. Fylgstu með á BYLGJUNNI. Dregið verður um nöfh vinningshafa í beinni útsendingu og þá geta heppnir hlustendur unnið áskrift að einhverju af hinum fjölmörgu tímaritum FRÓÐA hf. -ofc------- SVARSEÐILL Ert þú áskrifandi ? Ef ekki - fylltu þá út svarseðilinn og sendu til okkar strax. Þeir sem nú þegar eru áskrifendur, verða sjálfkrafa með í leiknum. Crvalsréttir GtSTGJATANS íris EHin| Andvirði Já takk, ég óska eftir að fá eftirfarandi tímarit í áskrift: I I NÝTT LÍF.................8 tbl. á ári kr. 449,- hvert eintak í áskrift. □ MANNLÍF.................10 tbl. á ári kr. 449,- hvert eintak í áskrift. □ GESTGJAFINN .... 5 tbl. á ári kr. 499,- hvert eintak í áskrift. □ FRJÁLS VERSLUN .12 tbl. á ári kr. 469,- hvert eintak í áskrift. FII BÍLLINN..................6 tbl. á ári kr. 386,- hvert eintak í áskrift. □ ABC...................... 8 tbl. á ári kr. 369,- hvert eintak í áskrift. □ ÍÞRÓTTABLAÐIÐ .... 8 tbl. á ári kr. 386,- hvert eintak í áskrift. □ ÁFANGAR.................. 3 tbl. á ári kr. 455,- hvert eintak í áskrifit. □ BÓNDINN.................. 2 tbl. á ári kr. 455,- hvert eintak í áskrift. □ GRÓÐUR & GARÐAR 2 tbl. á ári kr. 455,- hvert eintak í áskrift □ Á VEIÐUM................. 2 tbl. á ári kr. 455,- hvert eintak í áskrifit. ittir tók saman □ SJÁVARFRÉTTIR.... 4 tbl. á ári kr. 455,- hvert eintak í áskrift. 3.490,- BÆTT HEILSA -BETRALÍF óttar Ragnarsson kr. 2.280,- ÍEINUHÖGGI ómar Ragnarsson Andvirði kr. 2.280,- LÍFSSTRÍÐIÐ Eríkur Jónsson skráði Andvirði kr. 2.180,- □ FISKIFRÉTTIR... 48 tbl. á ári kr. 179,- hvert eintak í áskrift. Setjið X við þá bók sem óskað er eftir. □ BÆTT HEILSA - BETRA LÍF □ ÚRVALSRÉTTIR GESTGJAFANS □ ÍEINUHÖGGI □ LÍFSSTRÍÐIÐ Ég óska eftlr ab grel&a áskrlft m(na me&: □ VlSA □ EUROCARD U INNHEIMTU Kortnr.: 1—L Gildistími:- Tilboðið gildir til 31. október 1991. HEIMILI: PÓSTNR.: STAÐUR: KENNITALA: SÍMI: Sendist til: Má setja ófrímerkt í póst FRODT BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Ármúli 18-108 Reykjavík - Sími: 812300 fulltrúa sem áttu að sitja þing SUS á ísafirði fóru aldrei þangað, þótt kjör- bréf þeirra væru leyst út... M IvAikil óánægja er meðal ráða- manna í ýmsum iðngreinum vegna þess að þeim þykir sem iðnnámið sé orðið afgangsnám. Innan Rafiðnaðar- sambandsins og Bíl- greinasambandsins eru raddir um að þessi samtök taki ekki iengur þátt í samræmdri iðn- fræðslu. Forráðamönnum samtak- anna þykir sem menntamálaráð- herra, Oleifur G. Einarsson, sýni iðnmenntun ekki þann skiining sem hún þarf á að halda. í Frjálsri versl- un er ítarleg úttekt á málinu. Þar kemur meðal annars fram að haldi fram sem horfir stefni í stórtækt at- vinnuleysi „menntamanná', þar sem langflestir fara í menntaskóla og þaðan í háskólanám . . . ecvro HejE-IHAMW a#VfTAl ntll'UiAMKfO íffítaiy og M&MOM Nvttam ÍOK36A ouN^oavnMiifr ■ 91 l:Or£al

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.