Pressan - 21.11.1991, Síða 38

Pressan - 21.11.1991, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. NÓVEMBER 1991 'Jil'jjrtf íölcttéímf |)jóÖéögiu’ Þegar SÁÁ var stofnaö var boðað til mikils blaða- mannafundar. Þeir sem stóðu að stofnun samtak- anna tóku að sér að tala viö fjölmiðlafólkiö. Það var gert með þeim hætti að hver stofnendanna sá um að ræða við tvo til þrjá blaða- menn. Allir stofnendurnir voru alkóhólistar sem voru hættir að drekka áfengi. Meðal þeirra sem boð- uöu til fundarins var Hilmar heitinn Helgason. Hann sagði blaöamönnunum frá ævi sinni i stuttu máli. Meðal annars sagðist Hilm- ar vera alkóhólisti og að hann hefði veriö undir áhrifum áfengis i tuttugu ár, og þaö án þess að missa ur dag. Á þessum tima voru lýs- ingar sem þessar ekki al- gengar og blaðamennirnir hlustuöu undrandi á Hilmar segja frá. Hilmar lauk máli sinu ein- hvern veginn á þann hátt að hann hefði verið búinn að vera drukkinn i tuttugu ár þegar hann hætti og hann heföi ekki smakkað vin eftir það. Sem fyrr störöu blaða- mennirnir undrandi á Hilm- ar og voru allir orðlausir, þar til ung kona frá einu blaðanna, sem haföi sjálf ekki misnotað áfengi nema i sáralitlum mæli, stundi upp eftirfarandi: „Vá, í tuttugu ár. Varstu ekki timbraður?" (ur blaðamannasogum) Eitt sinn kom ensku- kennari til Hafnar i Horna- firði. Kennarinn var með enskunámskeið á kvöldin. Þau voru vel sótt og tókust með mestu ágætum. Nem- endurnir voru misgóðir i enskunni, eins og gengur. Jæja, ekki meira um það. Eitt sinn áttu nemend- urnir að gera heimaverkefni og í þvi voru meðal annars þýöingar úr íslensku yfir á ensku. Þeirra á meðal var eftirfarandi: „Hver á þessa bók?" Einn nemendanna leysti verk- efnið með þessari þýðingu: „Hot spring river this book?" (úr skolasogum) Útvarpsstöðin Alfa hefur aldrei mælst í hlustendakönnunum UTVARPSSTOÐ GUÐS EN EKKI MANNA Finnum að það er mikil þörf fyrir það sem við erum að boða, - segir Þráinn E. Skúlason. Hann frelsaðist fyrir þremur ár- um og stjórnar nú útvarpsþáttum á Alfa. Og talar fyrir dauf- um eyrum ef marka má skoðanakannanir. ..Mi'Hinmurkmiöit) nwö rekstn úit arsstoövurmnur Alfu vr uö boöu fuítnuöurvr- indiö um Jvsútn Krist." svtfir Þráinn K. Skúlason. Á þriðjudaKskvöldum oi; sunnudÖKum stjörnar Þráinn þætti á Alfa, fm 102.9, þar sem liann lcikur lof«er(Sar- tönlist on seííir frá því sem hann hefur upplifað í trú sinni o(4 boðar or(S Jesú. I hlustendakönnunum hef- ur Alfa ekki mælst. Kr fölkið á Alfa ekki að tala fyrir dauf- urn eyrum? Kr hlustað á ykk- ur? ,.Já, við vitum að það er hlustað á okkur. Það sem (fef- ur okkur það til kynna er bænalinan. en við henni hafa verið mjö(4 (4Öð viðbrögð. Kölk hrin(4ir inn bænarefni í síma 675320. Símtölin eru skráð niður 0(4 eins er beðið með fölki i )4e(4num símann ef það vill það. Fjörum sinnum á da(4 eru bænastundir. þá er beðið í beinni útsendin(4u fyr- ir þeim bænarefnum er inn hafa komið o(4 eins fyrir því sem (4uðs orð hvetur okkur til að biðja fyrir; yfirvöldum. þjöð o)4 landi o(4 kirkju Jesú Krists á jörðinni." Að útvarpsstöðinni Alfa stendur hlutaféla(4ið Kristile)4 fjölmiðlun. en að því féla(4i standa Hjálpra-ðisherinn. Orð lífsins. Fíladelfía, Kross- inn. Ve(4tirinn o(4 fjölmar(4ir einstakliii(4ar. Alfa tilheyrir þvi ekki einni ákveðinni kirkju eða kirkjudeild. I>e(4ar mar(4ar lrúhreyfiii(4- ar slanda að svona stöð, þar sem liver túlkar Guðs orð á sinn liátt o(4 menn eru á Hluti starfsfólks og dagskrárgerðarfólks Ölfu. Frá hægri Óli Jón, Kristbjörg, Sverrir, Þráinn og fremst er Eva Liija. mar(4an hátt ölíkir, er ekki hætta á að hver rekist á ann- an? ..Utsendiii(4artíma er ekki deilt niður á söfnuði. Að da(j- skránni stendur höpur fölks úr öllum þessum félö(4um en það kemur ekki fram undir nafni féla«s síns. Markmiðið er að hreiða úl fa(4naðarer- indið. Við einum eitt samei>4- inle«t: Oll viljum við boða Jesúm Krist sem okkar per- sönule(4a frelsara." er svar Þráins. Sjálfur sækir l’ráinn sam- komur hjá samfélaginu Ve)4- inum. en hvað kom til að hann fór að starfa á Alfa? ..Fyrir þremur árum frels- aðist é«. K« hafði verið mjö(j leitandi o(4 meðal annars leit- að i nýöldina o(4 spiritisma en fékk ekki fyllin«u í þetta tómarúm sem var í hjarta minu o(4 er í hjarta hvers on eins. Þá fór é« að leita Guðs o(4 eins o(4 se«ir í orði Guðs ..leitið o(4 þér munuð finna"." Þráinn segir trúna hafa breytt lífi sínu mjö(4 mikið o(> hann hafi öðlast annað við- horf til lífsins. Hann kveðst i upphafi hafa verið á móti trú- arstarfsemi o(4 talið fólk sem í slíku var öf«afólk o(4 fólk sem ætti við vandamál að stríða. Sjálfsa«t er það viðhorf sem Þráinn talar um hér býsna al- «en«t meðal almenniii(4s. sem talar um öf«afullar halle- lújasamkomur. Þráinn kveðst hafa orðið var við þetta við- horf í sinn garð. ,.Að vísu ekki á vinnustað, en é« verð var við að margir líta á mann sem öf(4amann. Kn það er ekkert sem (4etur tekið þetta frá mér. þótt einhver hæðist að mér þá eru það smámunir miðað við það sem Guð hefur «efið mér." Þráinn se«ir líf með Guði ekki felast í boðum o(4 bönn- um. í da(4 lan«i hann ekki til að (4era sumt af því sem hann (4erði áður en hann frelsaðist o(4 eins lan«i hann til að (4era ýmisle(4t í dag sem hann lann en(4a lönjjun til að gera áður en hann fann Guð. „l.íf með Guði er skemmtile(4t o(4 spennandi líf." se«ir Þráinn. Nú líður senn að jólum. koma ekki jólalög til með að heyrasl á Alfa? „Það er til mikið af kristi- le«ri jólatónlist. ef svo má se({ja. 0(4 að sjálfsö«ðu á é« von á að mikið verði spilað af henni." Kn(4inn Snæfinnur snjó- karl? „Um það skal é« ekkert se(4ja.“ se«ir Þráinn o(4 hla‘r. SJÚKDÓMAR OG FÓLK Sjálfsmorð unglinga Stórgóður þáttur var í fyrri viku í Ríkissjónvarpinu um sjálfsmorð unglinga. Þar komu fram leikmenn og fag- menn sem tjáðu sig af hrein- skilni og innsæi um þau sorglegu tíðindi að þeim unglingum fer fjölgandi sem svipta sig lííi. Sjálfsmorð er endanleg uppgjöf manneskj- unnar gagnvart þeim heimi sem hún lifir í. Kftir það verður ekki aftur snúið og engu breytt. Aðstandendur og ástvinir sitja eftir fullir af sektarkennd og efasemdum og spyrja sjálfa sig hvort eitt- hvað hefði mátt gera til að koma í veg fyrir verknaðinn. Algengast er að sjálfsmorð sé ruglingslegur verknað- ur, framinn í stundarörvingl- an þar sem skipulagning og fyrirætlanir eru á stöðugu reiki. Kinstaklingurinn hugs- ar sér þá dauðann sem frels- un frá sérstökum aðstæðum eða útgönguleið frá erfið- leikum hvunndagsins. Það er oft tilviljunum háð hvort lausnin á að verða endanleg eða tímabundin. Sjálfsmorð- um unglinga hefur farið fjölgandi enda er nú svo komið að algengasta dánar- orsök pilta er sjálfsvíg. HVERJIR FREMJA SJÁLFSMORÐ? Þegar persónuleiki og geðhöfn eru skoðuð kemur í Ijós, að margir jieirra sem fremja sjálfsmorð hafa átt við andleg vandamál að stríða. Algengust eru þung- lyndi og kvíði auk andlegrar óheilsu sem stafað getur af stóráföllum í lifinu. Alkóhól- ismi og önnur misnotkun vímuefna eru algeng meðal þeirra sem fyrirfara sér. Oft á tíðum virðast faraldrar koma upp í samfélögum og skólum. Dauðinn verður þá mjög nálægur og sjálfsögð leið út úr ákveðnum vanaa- málum. í unglingasamfélagi samtímans ber talsvert á dauðadýrkun, látnir tónlist- armenn eins og Jim Morri- son eru hafnir til skýjanna og mikið af dægurlagatext- um tjáir svartnætti og dapur- leika daglegs lífs. Á tónleik- unum sem sýnt var frá í þættinum kom þetta vel í Íjós. Textarnir voru drunga- legir og lokalagið var hinn þekkti Rolling Stones-söng- ur Sympathy for the Devil. Margir unglingar finna fyrir smæð og umkomuleysi í samkeppni nútímans. Sjálfs- vígið verður leið til að undir- strika eigið mikilvægi, hróp á athygli sem þó kemur of seint þegar siðustu dyrunum hefur verið lokað um alla ei- lífð. SJÁLFSMORÐSÞRÓUN Sjálfsmorðið fylgir oftast ákveðinni þróun sem ein- staklingur gengur í gegnum. Hann verður þunglyndur og finnur fyrir vonleysi eigin lífs. Á næsta stigi fer hann að velta dauðanum fyrir sér. Smám saman sér hann dauðann sem valkost í tilver- unni og óskar sér þess að vera dauður. Kf þessi þróun heldur áfram fara menn að velta fyrir sér sjálfsmorðsað- ferð og láta síðan verða af fyrirætlan sinni ef ekkert kemur í veg fyrir það. Ef þessi einstaklingur notar áfengi eykst hættan á sjálfs- morði þar sem drykkja minnkar hömlur og evkur þor einstaklingsins til að vinna sér tjón og dregur úr dómgreind og raunsæi. Það er mikilvægt að grípa inn í þessa þróun og koma þeim til hjálpar sem finna fyrir miklu vonleysi og eru farnir að velta dauðanum og til- gangsleysi eigin lífs fyrir sér. I þeirri sjálfsmorðsöldu sem gengið hefur yfir að undan- förnu eiga heilbrigðis- og skólayfirvöld að ganga fram fyrir skjöldu og fara í alla skóla með fyrirlestra, hóp- starfsemi og viðtalsþjón- ustu. Þannig mætti mögu- lega finna einhverja ein- staklinga sem eru að gæla við sjálfsmorðið sem væn- legan kost í tímabundnum erfiðleikum og kenna þeim aðrar aðferðir til að komast út úr sálarkreppunni. Þegar spurt var í þættinum af hverju ekkert hefði verið gert var svarað: „Við bíðum eftir niðurstöðum rann- sókna." Það er ekki hægt að bíða lengur og stundum þarf að taka af skarið þó að form- legar niðurstöður liggi ekki fyrir. Hvert einasta mannslif er ómetanlegt til fjár.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.