Pressan


Pressan - 23.04.1992, Qupperneq 12

Pressan - 23.04.1992, Qupperneq 12
12 ðningur ína ásamt tti hússins rdagur 25. apríl LE STRIP'" ir STÓRKOSTLEGU stripparar & WILLE beint frá L.A. sýna hvaö undir þeim býr aðeins á moulin rouge m o u I i n mm Bónus mun það einnig tíðkað að hafa ákveðna vöru á boðstólum daginn sem könnunin er gerð, en taka hana úr hill- unum þegar DV er farið af staðnum. Þetta á til dæmis við um „gula pokann svokallaða, sem inniheldur einkar ódýr- ar kartöflur. Þegar spurst er fyrir um hann utan könnunardaga er svarið fra afgreiðslufólki að hann sé ekki til nema , Jiéma á bak við“... nægja DV með Jóhannes í Bónus hefúr ekki farið ffamhjá neinum sem fylgist með matvörubransanum á höfuðborgarsvæðinu. Blaðið þóttist hafa neglt Miklagarð fyrir svindl í verðkönnun á dögunum, en reyndin mun vera sú að allir stórmarkaðimir lag- færi verð í meira eða ntinna mæli fyrir þessar kannanir. Þær eru enda gerðar reglulega og alltaf á ákveðnum vöru- tegundum, sem beinlínis býður heim rétt tímasettum verðbreytingum. Hjá H, Ljá Verslunarráðinu er nú hafinn undirbúningur að næsta Viðskiptaþingi. þar sem aðalumræðuefnið verður aðild Islands að Evrópubandalaginu, hvað mælir með og hvað á móti. Þingið verður reyndar ekki haldið fyrr en í febrúar á næsta ári, sem er kannski eins gott, því ætlunin mun vera þangað til að fara ofan í saumana á öllu sem mái- inu viðkemur. Gert er ráð fyrir að allt að áttatíu manns komi að því starfi á næstu mánuðum... Á ÞAKIÐ OG SVALIRNAR ÞAKDÚKAR VARANLEG VATNSVÖRN RAUTTRAUTT L/OS yUMFERÐAR RAÐ uos/ byggðwbuchf. Reykjavíkurvegi 60, 222 Hafnarfjörður Sími 91-54644 - Fax nr. 54959 GERIST ASKRIFENDUR AD PRESSUNNI Áskriftarsíminn er 62-13-13 PRESSAN kemur út einu sinni í viku. I hverju blaði eru heil ósköp af efni; Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðféíagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, | kortreiknfna minn- 30 áskriftar9iald PRESSUNNAR wer{i fram^isVk'uWfœrt^"m'ónT^Vá GILDIR TIL: I~TI I I j kortreikning minn: i j kortnr. Erm Œm rrm rrm J KENNITALA: L_l. I I I I I II I I I DAGS.: ÁSKRIFANDI: SfMI: | HEIMILISFANG/PÓSTNR: Undirskrift □ □ F.h. PRESSUNNAR vexti og álit talsmanna ýmissa hagsmu- nahópa. Það er trú PRESSUNNAR að ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. I blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, Rimsírams Guðmundar Andra, kynlífsum- fjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar réttir GULU PRESSUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, Ruglmálaráðuneytið, tvífarakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi íslendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.