Pressan - 23.04.1992, Síða 14
14
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 23. APRIL 1992
FYRIMVER'M
Á fjögurra ára fresti kjósa íslendingar sér fulltrúa til að sitja fyrir
sína hönd á Alþingi. Máltækið segir að þjóðin fái þá stjórn sem hún
á skilið en alltaf skal það samt vera svo að óánægjuraddir heyrast
og á lesendasíðum dagblaðanna og í þjóðarsálum útvarpsstöðv-
anna bölsótast almúginn og skammast út í þingmenn sína. Oft
STMIDA^H
MHHIIEHHIRHIR
OKMRI^M
heyrist þá sagt að þetta sé allt sami grautur í sömu og skál og það
sé nú sami rassinn undir öllum þessum pólitíkusum.
En þetta kýs þjóðin. Aftur og aftur. En hvernig eru þessir fulltrúar?
Gefa þeir trúverðuga þverskurðarmynd af þjóðinni sem býr í land-
inu? Hvar búa þeir? Hvernig bíla eiga þeir? Úr hvaða þjóðfélags-
hópum koma þeir? Hverjir eru fjölskylduhagir þeirra?
í síðustu kosningum átti
óvenjumikil endumýjun sér stað
í þingliðinu. Margir þeirra þing-
manna sem verið höfðu á þingi
mörg kjörtímabil hurfu til ann-
arra starfa og ný andlit komu í
þeirra stað. Hvorki fleiri né færri
en 24 þingmenn tóku sæti á Al-
þingi sem ekki höfðu setið þar
áður.
Það er þó samt ekki svo að al-
þingismennimir séu gegnum-
sneitt einhverjir nýgræðingar.
Ekki aldeilis. Þeir 63 þingmenn
sem nú sitja eiga að baki rúm-
lega 460 ár sem þingmenn. Það
samsvarar því að hver þingmað-
ur hafi setið á þingi rétt ríflega
sjöár.
Samkvæmt þjóðskrá eiga 35
þingmenn heima í einbýli (rað-
hús og parhús em hér talin sem
einbýli), 18 búa í fjölbýli eða
húsum sem í er meira en ein íbúð
og tíu búa í sveit. Hér er miðað
við lögheimili en ekki dvalar-
stað.
TVÆR KVENN ALIST A-
KONUR f EINBÝLI
Af 26 þingmönnum Sjálf-
stæðisflokks búa 22 í einbýli.
í fjölbýli búa því einungis 4
þingmenn flokksins, þau; Frið-
rík Sophusson, SigríðurA. Þórð-
ardóttir, Sturla Böðvarsson og
Halldór Blöndal. Reyndar búa
þeir Sturla og Halldór í tvíbýlis-
húsum og því á mörkunum að
um fjölbýli sé að ræða.
í sveitasælunni eru Eggert
Haukdal á Bergþórshvoli, Egill
Jónsson á Seljavöllum og Pólmi
Jónsson á Akri.
Af kvennalistakonunum
fimm búa tvær í einbýli, þær
Anna Olafsdóttir Björnsson og
Kristín Einarsdóttir. Kristín Ast-
geirsdóttir, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir og Jóna Valgerður
Kristjánsdóttir búa hins vegar
allar í fjölbýlishúsi.
STEINGRÍMUR J. MEÐ
LÖGHEIMILIHJÁ
MÖMMU OG PABBA
Alþýðuflokksþingmennirnir
tíu skipta högum sínum þannig
að fimm búa í einbýli, fjórir í
fjölbýli og Gunnlaugur Stefáns-
son á lögheimili í sveitinni, í
Heydölum eystra. Jóhanna Sig-
urðardóttir býr í blokk við Háa-
leitisbraut, Karl Steinar Guðna-
son er í fjölbýli á Heiðarbrún 8 í
Keflavík og Sigbjörn Gunnars-
son er búsettur í blokk á Akur-
eyri en Ossur Skarphéðinsson
býr á Vesturgötunni í Reykjavík.
Sjö þingmenn Framsóknar-
flokks búa í einbýli. Til að
mynda er Steingrímur Her-
mannsson á Amamesinu og
Guðni Agústsson á Dælengi 18 á
Selfossi.
Þau Jóhannes Geir Sigur-
geirsson, Jón Helgason, Olafur
Þ. Þórðarson, Páll Pétursson og
Valgerður Sverrisdóttir búa öll í
sveitinni.
Alþýðubandalagsmenn skipta
jairít á milli einbýlis og fjölbýlis,
fjórir búa í hvom. Ragnar Arn-
alds er síðan í sveitasælunni á
Mánaþúfu í Skagaftrði.
Olafur Ragnar Grímsson býr í
einbýli á Barðaströnd 5 Seltjam-
Sjálfstæöismennirnir í lögfræöingaflokknum. Björn Bjarnason,
Eini þingmaöurinn sem er
læröur læknir er Árni Mathie-
sen, aö vísu dýralæknir en
læknir samt. Árni er um leiö
yngsti þingmaöurinn, aöeins
34 ára. Hann er kvæntur en
barnlaus.
amesi, Kristinn H. Gunnarsson
er á Hjallastræú 24 í Bolungar-
vík og SteingrímurJ. Sigfiisson á
reisulegt hús í Brekkuseli 19 í
Reykjavík. Steingrímur á reynd-
ar ekki lögheimili þar, heldur -
af einhverjum ástæðum - heima
hjá pabba og mömmu á Gunn-
arsstöðum I í N-Þing.
TÓLFEIGAEKKIBÍL
Af þessum 63 fúlltrúum okkar
á 51 bíl skráðan á sitt nafn. Ein-
ungis tólf em ekki bfleigendur.
Þeirra á meðal em ráðherramir
Friðrik Sophusson, Jón Baldvin
Hannibalsson og sjálfur sam-
gönguráðherrann Halldór Blön-
Eini þingmaöurinn sem á
Lödu er Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, sagnfræöingur
og fyrrum blaðamaöur.
dal.
Vilhjálmur Egilsson á heldur
ekki bfl og þá ekki Össur Skarp-
héðinsson, sem reyndar er svo til
nýbúinn að taka bflpróf.
Þingmennimir 51 sem eiga
bfla eiga þá af 19 tegundum,
langflesta framleidda í Japan. 34
eiga bfla framleidda þar í landi.
Vinsælustu tegundimar em
Mitsubishi, Subam og Toyota,
mu þingmenn keyra um á hverri
tegund eða samtals 27 þing-
menn.
Einungis átta bflar em árgerð
’86 eða eldri. 43 bflar em fimm
ára eða yngri og af þeim em 16
árgerð ’91.
DAVÍÐ Á SPACE WAGON
Eins og áður sagði eiga þrír
Þrátt fyrir aö Össur Skarp-
héöinsson sé svo til nýbúinn
aö taka bílprófið finnst eng-
inn bíll skráöur á hans nafn.
Össur er yngstur þingmanna
Alþýöuflokks, 39 ára.
ráðherrar ekki bíl en þá em sjö
eftir. Davíð Oddsson á Mitsubis-
hi Space Wagon árgerð ’91. Eið-
ur Guðnason á lítinn og penan
jeppa af Daihatsu Rocky-gerð,
sömuleiðis árgerð ’91. Jóhanna
Sigurðardóttir á Nissan Sunny
’91-módel en Jón Sigurðsson á
aftur á mód Chevrolet Monsa ár-
gerð ’88.
Ólafur G. Einarsson á Mitsu-
bishi Lancer árgerð ’90. Sighvat-
ur Björg\’insson leitar dl frænda
vorra Svía eftir fararskjóta og ek-
ur um á Volvo 960 árgerð ’91 og
Þorsteinn Pálsson er á Ford
Explorer og að sjálfsögðu árgerð
’91.
Bflafloti ráðherranna er því
ekki slorlegur. Allt saman nokk-
Halldór Blöndal samgöngu-
ráöherra er ekki skráöur fyrir
neinu samgöngutæki.
um veginn splunkunýir bflar.
nema kannski Monsan hans Jóns
sem orðin er fjögurra ára. En
slíkur bfll þætti ekki amalegur á
mörgum bæjum.
GUÐRÚN HELGA Á ELSTA
BÍLINN
Margir þingmanna eiga dýra
og veglega bfla. Egill Jónsson og
Guðmundur Bjarnason eiga
Ford Explorer eins og Þorsteinn,
meira að segja sama módel. Jón
Helgason á Toyota Landcmiser
árgerð ’90, Steingrímur Her-
mannsson á Toyota Four Runner
árgerð ’91 og Sturía Böðvarsson
ekur um á Mitsubishi Pajero ár-
gerð ’91.
Eggert Haukdal og Steingrím-
ur J. eiga Subam Legacy árgerð
’91. Matti Bjama er á Range Ro-
Davíö Oddsson, Eyjólfur Konráö Jónsson, Friörik Sophusson, Ólafur G. Einarsson og Þorsteinn Pálsson.