Pressan - 06.08.1992, Blaðsíða 18

Pressan - 06.08.1992, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR PRESSAN 6.ÁGÚST 1992 r M QfaáSriH lafMsiFicSfci HB 9Bw B Hk fl H H XL'%0 W Æt Raunávöxtun sL 3 mánuði 7.3 JEP m •** KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sími 689080 í eigu Búnaðarbanka íslands ogsparisjóðanna 145.000 KRONA VERÐLÆKKUN Á HONDA ACCORD Gerðu raunhæfan samanburð á verði og gæðum. Eftir að verðið á Accord hefur verið lækkað ber hann höfuð og herðar yfir keppinautana. Verð eftir lækkun: Accord EX með sjálfskiþtingu: 1.518.000,— s Accord EXi með sjálfskiptingu: 1.615.000,- 1 (H) HOXDA ÁRÉTTRI LÍNU A 1 1. forsíðu Frjálsrar verslunar er mynd af Páli Magnússyni og ekkert nema eðlilegt þar sem stórt viðtal við hann birtist í blaðinu. Páll er hýr á svip og ekki furða; til hliðar á síðunni stendur stórum stöfum: Stöð 2 á góðri siglingu. Neðst á síð- unni er svo birt línurit sem sýnir afkomu Stöðvarinnar og að tugmilljóna tapi hafi verið breytt í hagnað á tveimur árum. Ekki skrýtið þótt Páll sé stoltur yfir vel- gegninni en ekki minnast menn þess að hafa áður séð slíkt línurit á forsfðu blaðs... ræna húsinu um miðjan september. Enn hefur ekki verið látið uppi hvaða rithöf- undar verða þar, en þó er víst að komi um tuttugu höfundar frá útlöndum, flestir Norðurlandabúar eins og við var að bú- ast, en einhverjir frá fjarlægari deildum jarðar... msóknarfrestur um stöðu dagksr- árstjóra Rásar 2 rann út 1. ágúst. Ekki hef- ur enn verið upplýst hverjir sóttu um en líklegasti innanhúsmaðurinn á Rásinni til að sækja um stöðuna er Sigurður G. Tómasson. Einnig hefur heyrst að Hildur Helga Sigurðardóttir, fréttaritari Ríkissjón- varpsins í London, hafi sótt um stöðuna. Hildur hefur unnið í 13 ár við blaða- og frétta- mennsku og hefur menntun í miðaldasögu ffá engum minni skóla en Cambridge... JT að eru alltaf einhverjir stórhuga menn að stofna fyrirtæki og leggja út í rekstur af einhverju tagi með það í huga að bera eittthvað úr býtum. Nafn fyrirtæk- isins hlýtur að vera mikilvægt og á eflaust sinn þátt í því að vekja tiltrú eða vantrú á fýrirtækinu. Sumir vilja hafa nafnið stutt en aðrir langt og mikið og helst þannig að fsland komi fyrir í því. Dæmi um hvoru tveggja má sjá í nýjasta Lögbirtingi en þar er tilkynnt um tvö nýstofnuð innflutn- ingsfyrirtæki. Annað heitir stutt og laggott B.J. hf. en hitt heitir hvorki meira né minna en Markaðsskrifstofa fslands og Miðausturlanda hf... DÚNDUR TILBOÐ takmarkað magn GRUnDIG SFISHER 28" mono Verð: 66.850,- stgr. 28" Nicam-stereo Verð: 88.110,- stgr. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síöumúla 2 - sími 68-90-90 ÁRGERÐ 1992 FRÁ KR. 1.998.000.- CHRYSLER SARAT0GA - SPENNANDIKOSTUR Við vorum að fá nokkra Chrysler Saratoga árgerð 1992, vinsælasta ameríska fólksbílinn á Islandi. Hér er enginn venjulegur bíll á ferð, heldur lúxusbíll hlaðinn öllum hugsanlegum aukabúnaði. Búnaður m.a. • V6 3.0 lítra aflmikil vél, 141 hestafla ■ 4 þrepa sjálfskipting með tölvustýringu • Rafknúnar rúður ■ Samlæsingar á hurðum • Rafknúnir og upphitaðir útispeglar • Veltistýri og hraðafestir ■ Utvarp og segulband, stöðvaminni og fjórir hátalarar • Lúxus innrétting plussklædd með viðarklæddu mælaborði. Staðgreiðsluverð með skráningarkostnaði og verksmiðjuryðvörn með 7 ára ábyrgð. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími (91) 42600 fafun jíá dent, (Aiífcb íáta d&i Cool<z vel vccL a&tfuniatt

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.