Pressan - 10.09.1992, Síða 31

Pressan - 10.09.1992, Síða 31
FIMMTUDAGUR PRíSSAN 10. SEPTEMBER 1992 31 vandlætingarfulla fféttatilkynningu út af skýislu Rikisendurskoðunar um samein- ingu Glettings í Þor- lákshöfn og Hraðffysti- húss Stokkseyrar í Ár- nes hf. Byggðastofnun hafnar þeirri niður- stöðu að hlutur HS (sem Hlutafjársjóður Byggðastofnunar átti 77 prósenta hlut í) hefði átt að vera um eða yfir 40 prósent en ekki 36 prósent. Stofn- unin gerir sérstaka athugasemd við að skýrslan hafi verið gerð opinber og harm- ar að slíkt trúnaðarbrot gagnvart Glettingi hafi verið framið. f þessu sambandi má geta þess að Morgunblaðið var fyrst fjöl- miðla með fféttir úr skýrslunni, en á því blaði er þingmaðurinn Árni Johnsen blaðamaður í hálfu starfi eða svo. Það var einmitt þingmaðurinn Ámi Johnsen sem bað forseta þingsins að láta Ríkisendur- skoðun skoða sameininguna... P X lestir sem til þekkja eru sammála um að tilfæringamar í máli Hagvirkis/Fómar- lambsins og Hagvirkis-Kletts séu ekki síst tilkomnar fyrir beina eða óbeina tilstuðlan ís- landsbanka, viðskipta- banka verktakafyrir- tækisins. Hagvirkis- samsteypan skuldar bankanum háar fjár- hæðir og má bankinn ekki til þess hugsa að fyrirtækið fari á hausinn. Liður í þessu var að heimila yfir- töku Hagvirkis-Kletts á 700 milljóna króna skuld Hagvirkis með tilheyrandi eignatilfærslu á veðsettum vélum og tækj- um. Hagvirki fellur undir Val Valsson, bankastjóra f fslandsbankanum, og má geta þess að þeir Valur og Jóhann G. Bergþórsson, forstjóri Hagvirkis-sam- steypunnar, eru bræður í Frímúrarareglu fslands... s W mábátaútgerðarmenn í Höfnum á Suðumesjum era enn að deila við Björg- vin Lúthersson, oddvita hreppsins, vegna lokunar á höfninni. Höfninni var samkvæmt oddvitanum lokað vegna þess að ekki tókst að fá vigtarmann, en tnllu- karlar halda því ff am að ffáfarandi vigtar- manni hafi verið bolað úr starfi þrátt fyrir góða ffammistöðu, að tilstuðlan hins of- ríka oddvita. Oddvitinn vandar trillukörl- unum ekki kveðjumar og hefur nánast kallað þá ómaga á framfæri hreppsins. Þessu neita þeir vitaskuld og bendir einn þeirra, Ríkharður Ásgeirsson, á að hann geti reyndar ekki svarað fyrir eig- anda bátsins „Kolla“, sem er skráður á eiginkonu oddvitans... XT að er annars um deilurnar milli trillukarlanna og oddvitans f Höfnum, Björgvins Lútherssonar, að segja að höfninni þar var að hluta til lokað vegna skulda á hafnargjöldum. Samkomulag hafði sl. vor náðst fynr tilstuðlan Lands- sambands smábátaeigenda Um að þeir sem skulduðu fengju frest til desember næstkomandi til að greiða skuld sfna og þá vaxtalaust. En tveimur mánuðum síðar höfðu þeir skuldugu hins vegar fengið rukkunarbréf ffá Sveini Snorrasyni lög- ffæðingi um að gera skil á gjaldföllnum hafnargjöldum með tilheyrandi kostnaði innan tíu daga frá dagsetningu bréfsins, að öðram kosti yrði að grípa til frekari innheimtuaðgerða... J.\xflvíkingar eru komnir upp í fyrstu deild eftir nokkurra ára dvöl f annarri deild. Margar skrautfjaðrir hafa verið að reytast af liðinu undanfarin ár, þeir leik- menn hafa flestir verið hjá KR. En nú velta menn því fyrir sér hvað verði um þessa gistivini í Vesturbænum. Leikmenn á borð við Ragnar Margeirsson og Gunnar Oddsson eru engir unglingar lengur þótt báðir séu í fullu fjöri. Heyrst hefur að þeir gætu vel hugsað sér að klára ferilinn heima f Keflavfk, enda era báðir búsettir þar. í þokkabót er nú rætt um að Rúnar Kristinsson sé á leiðinni f at- vinnumennsku. Ef þetta gengur allt effir gætu KR-ingar verið í dálftið erfiðri stöðu á næsta keppnistímabili... ST eir ólafur Ragnar Grímsson og Friðrik SophussoA, fyrrverandi og nú- verandi fjármálaráð- herrar, deila nú af mætti um raunveraleg- an halla rfkissjóðs og má af orðum Ólafs Ragnars skilja að Frið- rik hafi fengið Sigurð Þórðarson ríkisendurskoðanda til að leggja dæmið upp á þann hátt sem yrði Ólafi sem óhagstæðastur. Deilan snýst um hvort gera eigi ríkissjóð upp á rekstrar- granni eða greiðslugranni. I fýrra tilfell- inu era allar skuldbindingar ársins settar á blað, þótt greiðslur þeirra vegna fari ff am á mörgum áram. I síðara tilfellinu er ' aðeins það tiltekið sem kemur til útborg- unar á árinu. Þarna á milli geta verið 5 milljaiuai eins og ffam hefur komið. Sig- urður ritaði nýlega grein í Álit, tímarit löggiltra endurskoðenda, og lýkur henni með svofelldum orðum: „Ástæðu fortíð- arvandans er því að hluta til að leita í því að ráðamenn hafa ekki þurft að horfast í augu við afleiðingar gerða sinna þegar ríkisbúskapurinn er gerður upp á greiðslugranni"... O O co < o OO Láttu þér ekki duga minna! HYUNDAI Swper 386DL Intel 80386DX 33MHz 4MB vinnsluminni (stækkanl. í 32MB) SuperVGA 14" lággeisla litaskjár 52MB harður diskur 3,5" disklingadrif, 1,44MB Eitt hliðtengi, eitt raðtengi og músatengi Windows 3.1 og mús MHz 129.900.- MHz 98.900.- HYUNDAI Super 386SL Intel 80386SX 20MHz 2MB vinnsluminni (stækkanl. í 8MB) SuperVGA 14" lággeisla litaskjár 52MB harSur diskur 3,5" disklingadrif, 1,44MB Eitt hliðtengi, eitt raðtengi og músatengi Windows 3.1 og mús Skólapalcki 1 HYUNDAI Super 386SL..........Kr JustWrite ritvinnsla fyrir Windows..Kr. Hyundai HDP-930, 9 nála prentari meá kapli ...Kr. Tölvuborð....................Kr. Skólapakki 2 HYUNDAI Super 386DL........Kr. JustWrite ritvinnsla fyrir Windows..Kr. Hyundai HDP-930, 9 nála prentari með kapli..Kr. Tölvuborð..................Kr. Pakkaverð samtals ... Verð miðað við staðgreiðslu. Greiðslukjör: VISA- og EURORAÐGREIÐSLUR GREIÐSLUSAMNINGUR GLITNIS Kr. 98.900,- 's.. Kr. 14.000,- Kr. 15.900,- Kr 8.200,- Kr. 137.000.- Kr. 129.900,- 's ..Kr. 14.000,- ....Kr. 15.900,- Kr 8.200,- Kr. 168.000.- Tæknival SKEIFAN 17 ■ 7T 191) 681665, FAX: (91) 680664 MEÐ FORSKOT Á FRAMTÍÐINA

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.