Pressan


Pressan - 01.10.1992, Qupperneq 6

Pressan - 01.10.1992, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR PRtSMAM 1. OKTÓBER 1992 Ökumenn! Minnumst þess aö aðstaða barna í umfferðinni er allt önnur en fullorðinna! llX™ JL að fer að verða tímabært fyrir HSf að koma fjárhagsmálum sínum í eðlilegt horf því nú fer hver að verða síðastur að koma undirbúningnum'fyrir HM 1995 á skrið. Finnst mörgum að hægt sé farið af 3 Olíufálagið hf (Aá Evrópnkeppni Bikarhafa VALUR - STAVANGER If Laugardagshöll, Sunnudaginn 4. október kl. 17:00 Forsala aðgöngumiða í Hummelbúðinni Ármúla, Valsheimilinu, og í Laugardalshöll á sunnudaginn frákl. 15:00 _ pumnv NORCOPY 2000 UÓSRITUNAR-, LASER- OG VÉLRITUNARPAPPÍR Augu fleiri og fleiri fyrirtækjastjórnenda í heiminum eru að opnast fyrir þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir gagnvart jörSinni. Norske Skog er fyrirtæki sem gert hefur róttækar ráðstafanir í mengunar- ly LJ vörnum, enda hefur það, fyrst fyrirtækja 1 Noregi, öðlast rétt til að auðkenna framleiðslu sína með samnorræna umhverfismerkinu, Miljömerket. NorCopy 2000 pappírinn frá Norske Skog er sýrufrír umhverfisvænn pappír. Hann er ekki endurunninn og hann hefur ekki skaðleg áhrif á J0eJEf? náttúruna. NorCopy 2000 er mjög vandaður pappír sem fer vel með jafnt Ijósritunarvélar sem prentara. Taktu þátt í að skapa vænlegri veröld og veldu NorCopy 2000, hágæða Ijósritunarpappirinn frá Norske Skog. Heildsöludreifing: Gunnar Eggertsson hf. Sundagörðum 6; Sr 683800 Á stað í þessu viðamesta verkefni sem ís- lenskir íþróttaforystumenn hafa tekið að sér... P -L járhagsstaða Handknattleikssam- bands fslands er efni sem Jón Ásgeirs- son, núverandi formaður, ræðir töluvert um. Er hann greinilega tilbúinn að fjalla um slíka hluti, öðruvísi en forveri hans, Jón Hjaltalín Magnússon. Margir segja að þetta sé meðal annars gert til að ekki fari á milli mála að Jón Ásgeirsson tók við hörmulegu búi... ST rátt fyrir góðan árangur íslenska handknattleiksliðsins að undanfömu hef- ur ýmislegt ekki batnað. Má þar nefna GÆÐAFLISAR Á GÓÐU VERÐI Sfórhöfða 17, við Gullinbrú sími 67 48 44 bónusgreiðslur til íþróttamanha. í nýjasta hefti Iþróttablaðsins segir frá því að landsliðsmennimir hafi ekki enn fengið greidda bónusa fyrir árangurinn á Olympfuleikunum í Barcelóna. Kemur þar fram að landsliðsfyrirliðinn og sagn- fræðmgurinn Geir Sveinsson hefur tekið að sér verkalýðsforystu fyrir handbolta- strákana... F -1—/ftir deilur þær og erfiðleika sem kirkjan hefur átt í að undanfömu hefur gagnrýni á störf Ólafs Skúlasonar bisk- ups vaxið innan presta- stéttarinnar. Margir prestar telja að rekja megi þessa erfiðleika til slælegrar stjórnunar biskups. Á það er þó bent að kirkjan hafi nánast ekkert skipurit. Þannig er valdsvið biskups ekki skýrt né svið vígslubiskupa, sókna og sóknar- presta. í þessu umhverfi getur biskup nánast skipt sér af hverju sem er innan kirkjunnar og það sé einum manni algjör- lega ofviða. En gagnrýni á Ólaf er ekki ný af nálinni. Á síðustu prestastefnu bar Geir Waage, formaður prestafélagsins, ffam tillögu um skipun nefhdar presta til ráðgjafar við nefnd biskups og ráðherra um kirkjujarðir. Ólafur sté þá í ponm og lýsti sig andsnúinn þessari tillögu. Eftir sem áður var hún samþykkt með miklum meirihluta atkvæða. Það er því ljóst að Ól- afur stendur ekki traustum fótum í bak- landi sfnu... Sahara vinnuvettlingar hentugir V K.Richter hf. Heildverslun Smiösbúö 5 Garöabœ slmi 91 - 40900 QUL 9 QUL ASIOZíFTARRÖb Fyrstu ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR vetrarins í Háskólabíói fimmtudaginn 1. október, kl 20.00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Ingvar Jónasson Ludwig Van Beethoven: Sinfónía nr. 6 Atli Heimir Steinsson: Könnun - Lágfiðlukonsert Jean Sibelius: Kristján konungur II HLUSTUM Á LIFANDITÓNLIST! SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.