Pressan - 01.10.1992, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 1. OKTÓBER 1992
21
i kvöld verða haldnir fyrstu áskriftar-
tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar á
nýju starfsári. Einleikarinn er Ingvar
jónasson lágfiðluleikari. Annars hefur
það vakið athygli að einleikarar sem eru
íslenskir eða starfa hérlendis eru mjög
fjölmennir þetta árið og má þar nefna
Auði Hafsteinsdóttur, Krystynu Cort-
es, Szymon Kuran, Tómas Tómasson,
Sigrúnu Eðvaldsdóttur, Joseph Ogni-
bene, Rannveigu Bragadóttur og Mar-
teen Van der Valk. Ekki mun þetta bara
koma til af góðu, heldur lfka því að spam-
aður næst með því að fá ekki hingað dýra
útlenda einleikara. En oft em það líka þeir
sem draga að tónleikagesti...
s
V_yunnudaginn 11. október sýnir Sjón-
varpið óperuna Rakarann í Sevilla eftir
Rossini, í uppfærslu svissneska sjón-
varpsins og kammersveitarinnar í Laus-
anne. Margir þekktir söngvarar taka þátt í
uppfærslunni og einn af þeim er íslend-
ingurinn Kristinn Sigmundsson en
hann syngur hlutverk Basilíós og gerir
það væntanlega með bravúr...
Ekta hágæða kókoshnetu og pálmaolíu jurtasápur
4 GKSfömÍSMMm.
Engin dýrafita, engar tilraunir á dýrum,
ertir ekki húðina og ein af þeim hæfir þér fúllkomlega.
Falleg húð
með hjálp náttúrunnar.
ÍCTIR
Laugavegi 32 ■ Sími 62 64 80
999
RICOH styrktaraðili
Olympíuleikanna 1992
1
///
Itl
3000L
Laserfaxtæki
Nýtt hagkvæmt samskiptatæki
Laserfaxtæki í hæsta gæðaflokki
sem sameinar fax og Ijósritun á venjulegan pappír,
sem ekki þarf að strauja eöa textinn gufar upp.
Tækiö nýtist einnig sem sjálfstæö Ijósritunarvél.
Hágæðatæki með 400 punkta upplausn og 64 grátóna.
Hraðvirkt sparar skrefagjöld. Enginn biðtími vió tækiö,
móttekur og sendir fax samtímis. Sjálfvirk sending.
Veitir meira rekstraröryggi,
varaaflgjafi tryggir sendingar og upplýsingar í minni.
SKIPHOLTI 17 • 105 REYKJAVÍK . SÍMI 91 - 62 73 33 • FAX 91 - 62 86 22
aco
Traust og örugg þjónusta
SALTKEX EINS
OG ÞAÐ GERIST BEST
Hæfilega stórt, ntálulega stökkt,
passlega salt, einstaklega gott...
Með ostinum, salatinu og ídýfunni
F.öa bara eitt sér...
tttt
l/l
Auðvitað Bahlsen
þegar eitthvað stendur til!
hefjast aftur 19. október og standa
frarn að páskum.
Gestgjafi verður Sigurður Guðmundsson.
Að venju verður fjölbreytt dagskrá alla daga: Leikfimi,
útivist, kynnisferðir, félagsvist og bingó. Á kvöldin verða
kvöldvökur með sönghorni, skemmtiatriðum og dansi.
Verðskrð: Tímabil Tlmabil
23/11-07/12 19/10-16/11
og og
4 nœtur 11/01-25/01 01/02-28/03
(tvíbýli á mann 11.900,- 14.300,-
í þríbýli á mann 9.900,- 12.400,-
Innifalið: Gisting, morgunverður af hlaðborði og þríréttaður
kvöldverður alla dagana, morgunleikfimi, félagsvist, bingó og
skemmtikvöld. Kynnisferðir eru aukalega.
Aukagjald fyrir einbýli kr. 1.500,- á nótt
Sparidagar eru frá mánudegi til föstudags, 4 nætur, en
fyrir þá, sem þurfa að fara lengri leið er upplagt að nota
sunnudaginn til ferðarinnar og gista aðfaranótt mánudags
gegn smávægilegu aukagjaldi.
Viðhvetjum alla til að bóka hið fyrsta til að tryggja sér þá
daga, sem best. henta
Gistirými er nú þegar að fyllast sumar vikurnar.
Hittumst heil á Sþaridögwn
_______fl Hótel Örk!_____
HÓTEL ÖDK
HVERAGERÐl
Sími 98-34700 - Myndsími 98-34775.
Ljós og orka, Skeifunni 19 Ljós og orka, Skeifunni 19 Ljós og orka, Skeifunni 19
STÓRÚTSALAN
er hafin. Lýkur á laugardaginn. 15-50% afsláttur af öllum lömpum