Pressan - 01.10.1992, Page 23

Pressan - 01.10.1992, Page 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 1. OKTÓBER 1992 23 P J. yrir skömmu kom í ljós að töluvert er gert af því að falsa kílómetramæla í bll- um sem hér eru seldir. Þetta kom í ljós fyrir athygli ungs Selfyssings sem tók eftir þessu á tveimur bílum sem hann átti í við- skiptum með. Við athugun á málinu mun hafa komið í ljós að bílasala á höfuðborg- arsvæðinu tengdist þessu máli... Tómas A. Tómasson veitingamaður keypti fyrir skömmu, er 268,9 milljóriir króna, en Hótel Borg er um 1.000 fermetrar að flatarmáli. Tommi greiddi hins vegar 172 milljónir fyrir hótelið, um 100 milljónum króna minna en bruna- bótamatið. Eftirstöðvar á skuldabréfinu eru á 5 prósenta vöxtum, sem er einu prósenti lægra en á samsvar- andi skuldabréfi sem Reykjavíkurborg er að greiða af vegna kaupanna þegar hún keypti hótelið... M eð í kaupunum á Hótel Borg fylgdi ýmislegt eins og gefur að skilja. Meðal annars fylgdi allur lausabúnaður sem notaður hefur ver- ið á hótelinu til hótels- og veitingarekstrar. Einnig fylgir með lausabúnaður, sem seljandi (Reykjavíkur- borg) keypti af rekstr- araðilum hótelsins, Arnóli hf. og Austurvelli hf., sem voru rekin af Ólafi Laufdal og fjölskyldu. Ut af þessum búnaði eru nú í gangi málaferli sem ekki sér fyrir endann á. Isamningn- um á milli Reykjavfkurborgar og Tómas- ar A. Tómassonar eru einmitt gerðir fyrirvarar sem eiga að taka tillit til þess að ekki er ljóst hver á þennan lausabúnað... flftffliggj FLÍSAR Hr:,i Pó/turinn Póll Litabók fylgir hverri spólu PöAOí'S t>óA»fVS ■55*'***“ BERGVÍK HF., Ármúla 44, Reykjavík, sími 91-677966 FAST I VERSLUNUM UM LAND ALLT Það er sama hvert farartækið er - aðgæslu þarf ávallt að sýna! mÉUMFERÐAR Vráð

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.