Pressan - 01.10.1992, Side 26

Pressan - 01.10.1992, Side 26
26 FIMMTUDAGUR PRESSAN 1. OKTÓBER 1992 1 Guðmunda Þór- isdóttir kaup- maðurereigin- kona Sigurðar Gísla Pálmason- ar i Hagkaup. „Henni hefur farið stór kostlega mikið fram í klæðaburði. Hún er sú smekk- legasta og hug- mynda- ríkasta sem ég hef séð." „Eins og íslenskar konur eru fallegar finnst mér leiðinlegt hvað þær eru allar alltaf eins. Það eru aðeins örfáar íslenskar konur sem þora að fara óhefðbundnar leið- ir,“ sagði einn dómnefndarmanna í samtali við PRESSUNA. „Það vantar meiri dramatík í klæða- burð íslenskra kvenna. Þær þurfa að láta sjást í meira af sjálfum sér, ekki sífellt vera að fela það sem þær hafa til brunns að bera.“ Sumir telja ástæðuna fyrir því að íslenskar konur eru svona lítt djarfer í klæðaburði liggja í smæð þjóðarinnar. Það veki alltaf óþægilegt umtal ef einhver sker sig úr. Það sé léttír að komast til útlanda, klæða sig eins og mann lystir, hverfa í fjöldann og vera maður sjálfúr. Veðráttan er önn- ur meginskýringin á því hve lítil breidd er í klæðaburði hér á landi. Þess vegna sé til dæmis skóburður og yfirhafnastíll íslenskra kvenna heldur dapurlegur. Það ber þó ekki að líta framhjá því að ís- lenskar konur hafá tekið miklum framfömm undanfarin ár. f dag er allt leyfilegt. Línan nú er „elegance“ og kynþokki á að njóta sín. Einn fatahönnuðurinn orðaði strauma tískunnar svo að nú væri allt í „Madonnu-hóru- stíl“. PRESSAN fór þess á leit við nokkra kunna íslendinga innan tískuheimsins að velja tíu best og verst klæddu konur landsins. Fyr- irmælin sem þeim voru gefin voru að velja þá sem væru frum- legir og djarfir og einnig þær kon- ur sem hafa fallegan en síbreytí- legan stíl. Og útkoman varð nokkuð önnur en ofi áður; til dæmis duttu úr efstu sætum list- ans yfir tíu best klæddu konurnar Salome Þorkelsdóttir, Kristín Jó- hannesdóttir, Bera Nordal, Brynja Nordquist, Guðrún Ing- ólfsdóttir, Svala Lárusdóttir og Elín Hirst og jafnmargar komu inn í staðinn. Aðeins tvær konur voru inni yfir þær tíu best klæddu, þær Björk Guðmunds- dóttír og Vigdís Finnbogadóttír. Minni breyting varð á listanum yfir tíu verst klæddu konur lands- ins. Það vekur athygli að enginn dómnefndarmanna nefnir Bryn- dísi Schram en annar fjölskyldu- meðlimur, Kolfinna Baldvins- dóttir, yngsta dóttirin, er tekin við. Hins vegar halda þær Val- gerður Matthíasdóttir, Dóra Einarsdóttir, Björk Guðmunds- dóttír og Jóhanna Sigurðardótt- ur sínum sessi. Fréttakonurnar Sigurveig Jónsdóttir og Katrín Pálsdóttir detta út af listanum yf- ir þær verst klæddu. Það má kannski túlka það sem svo að Katrín hafi bætt sig í klæðaburði, en skýringanna á því að Sigurveig er dottín út má eflaust leita í því að hún sést ekki lengur á skján- um. Guðrúnu Helgadóttur er heldur ekki lengur að finna á lista yfir þær verst klæddu. Það er sama með hana og Sigurveigu; hún er ekki lengur í sviðsbjarm- anum. Þá eru farnar af listanum þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Málmfríður Sigurðardóttir, Kvennalistakonur. Óumdeilanlegar og títtnefndar sem þær best klæddu, án þess þó að vera í efstu sætunum, eru Elsa í Salon VEH, Erla Harðardóttír á Heimsmynd og Sigtíður Guð- jónsdóttir, útstillingardama hjá Sævari Karli. Haft var á orði að hún væri jafhsmekkleg og útstill- ingarnar. María Rún Hafliða- dóttir, fegurðardrottning fslands, var einnig oft nefnd svo og þær Sólveig Grétars- dóttir, fyrirsæta og nuddari. „Þaðeryndis- legt að fylgj- 1 ast meó henni. Hún er I ein af fáum 1 sem skera sig úr. Hún er hug- myndarík, djörf og flott og ekki 1 skemmirað hún ber nánast hvað sem er. 8 Ingi- björg Stefáns- dóttir, söng- og leik- kona. „Ég veit ekki hvernig hún er dags- daglega en hún er æðis- lega flott þegar hún kemur fram opin- ber- lega." Sigríður Thorarensen í Gala. „Hún eralltaf tipp- topp og í æðislegum merkjum eins og Thi- erry Mugler, Chloe og öðrum álíka." 4 Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands. „Það er ekki hægt að komast hjá því að nefna hana. Hún hefur tekið stórkostlegum framförum undanfarin ár. Hún er stórglæsilegurfulltrúi íslensku þjóðarinnar." 6 Sigríður Dúna Krist- munds- dóttir mann- fræðingur. „Henni hefur farið mikið fram í klæða- burði. Hún á ekki auðvelt með að klæða sig vegna vaxtar- lagsins en tekst af- skaplega vel upp og er mjög „mann- fræði- leg"." 10 Björk Guðmundsdóttir söngkona. „Er yndis- lega skemmtilega hall- ærisleg og hefur sinn eigin stíl. Þótt hún sé sundurgerðarlaus í klæðaburði er stíll hennar vel heppnaður, okki misheppnaður eins og Kolfinnu Bald- vinsdóttur. Björk hefur það sem Kolfinna hefur ekki." Guðrún Möller, flugfreyja og fyrirsæta. „Hún er afskaplega glæsilega til fara og verður flottari með hverju árinu. Hún er alveg sérstaklega kvenleg í klæða- burði." Svava Johansen kaupmað- ur. „Kannski ekki mjög frumleg en alltaf fín."

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.