Pressan - 01.10.1992, Blaðsíða 39

Pressan - 01.10.1992, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN l.OKTÓBER 1992 39 i Lögbirtingablaðinu má gjaman lesa um málshöfðanir gegn Islendingum sem eru með „óþekkt heimilisfang erlendis" eftir að hafa yfirgefið skuldir hér heima. Hins vegar mátti þar nýverið lesa um Danann Peter M. Ludvigsen, sem flutt- ist til íslands í fyrrahaust og tók upp nafh- ið Pétur Lúðvíksson. Af tveimur máls- höfðunum má ráða að fyrst hafi hann stundið af ffá Danmörku og frá tæplega tveggja milijóna íslenskra króna skuld við Jydske Bank í Silkeborg. Lögfræðingar bankans höfðu uppi á honum í Sandgerði og reyndu að fá borgað en aftur gufaði Pétur upp. Og hann var ekki athafnalaus á meðan danski bankinn leitaði að honum. Hann fékk að stofna tékkareikning hjá Sparisjóðnum í Keflavík og á sautján dög- um afrekaði Pétur að gefa út tuttugu og þijár innstæðulausar ávísanir upp á sam- tals 57 þúsund krónur... okkuð þóttu þær hagstæðar fyrir íslendinga niðurstöður Parísarráðstefn- unnar um mengvrn í Norður-Atlantshafi sem haldin var fyrir stuttu. Það er að minnsta kosti álit Áma Finnssonar, talsmans Greenpeace á fslandi. Hann var svo ánægður að hann sendi Magn- úsi Jóhannessyni, að- stoðarmanni Eiðs, símbréf þar sem hann biður fyrir þakkir til ráðherra og Davíðs Egilssonar, sem er mengunarsérfr æðing- ur á Siglingamálastofhun. I Alþýðublað- inu í gær, miðvikudag, var svo sagt frá innihaldi bréfsins. Það er semsagt ljóst að Eiði þykir stuðningurinn góður, þótt hann komi frá erkifjendunum í Green- peace... FRÍAR HEJMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSÍMI 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi11 — þjónar þér allan sólarhringlnn HAFNARSTRÆTI15 REYKJAVÍKSÍMI13340 T Opið föstudags- og laugardagskvöld kl. 11-03 cfewítfciAt fí/Aoc fí/y/cJc,a/y á ?nat Jyy-t/y iý/yfín.cf.ct/y í, 'oetaac. .öjc/m efímicjf. o/fíj /c/ncja.y iý^fín^amc/aaa Jyrt/y i-mfí/yttíí, /cöJoa/y caj /cotJJ/. Ar//t'/}/rc//cr, //Jön/aava'yítnfí. 4M30 Q V»yem kunnugt er á að heita að athugun sé í gangi á sjóhæfni Vestmannaeyjaferj- unnar Herjólfs. Nýlega mátti lesa í Morg- unblaðinu að þeir sem framkvæma rann- sóknina hafi kvartað yfir því að enn hafi ekki komið rétta veðrið. Það hefur hins vegar ekki komið fram að þeir sem vit hafa á slíkum rannsóknum á sjóhæfni skipa telja að rangt sé farið að. Yfirhöfuð sé ekki hægt að fá neinar niðurstöður af viti með því að rannsaka skip á siglingu með þessum hætti — hvað þá þegar það er fullt af farþegum... M örgum hefur einnig blöskrað að rannsóknin á sjóhæfrii Heijólfs skuli vera í höndum þeirra sem klúðruðu hönnun- inni í upphafi, semsagt Skipatækni. Telja menn að það sé einsdæmi í sögu hönnun- ar á fslandi að aðilinn sem um ræðir sé látinn kanna eigin sök... -L/nn fjölgar K-unum sem Ólafur Skúlason biskup þarf að glíma við. Fyrst voru það deilurnar í Keflavíkursókn, síð- an kjaradómur, þá kirkján í Kópavogi og svo náttúrlega Kölski sjálfur. Og enn bætast K-in við. Biskup hefur verið kærður til jafn- réttisráðs fyrir að ráða karl en ekki konu og Kirkjugarðar Reykjavíkur hafa fengið ávítur frá verðlagsráði. Þetta eru sex K og allt eru þetta vond mál fyrir biskup... CASABLANGA REYKJAUÍK OPIÐ 23 - 03 TODMOBILE f östudagskvöld J ÚPITERS laugardagskvöld Ekki spyrja „Hvað tókstu marga ökutíma?" Ekki segja „Ég tók ekki... nema. Segjum frekar „Það þurfa allir að gefa sér góðan tíma í ökunámi!" UMFERÐAR RÁÐ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.