Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 34

Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 34
49. tbl 3. árgangur GULA PRESSAN Fimmtudagur 10. desember Einu ummerkin um Katrínu eru fatabingur sem liggur fyrir neðan Hallgrímskirkju- turn; kápa, peysa, sportleg- ur jakki, tweed-pils, sokka- buxur, nærbuxurog kulda- skór. „Ég trúi ekki öðru en hún finnist," segir móðir Katrínar. „Nakin kona getur ekki leynst lengi í Reykja- vík." Ung konafellurúrHall- grímskirkjuturni HVARFÁ LEIÐIHI Aðeins fötin lentu á stétt- inni fyrir neðan. Alls óvíst er um afdrif Katrínar Finnsdóttur, sem hrasaði í turni Hallgrímskirkju og féll út um einn gluggann. Minnihlutaálit fjár- laganefndar GÁFU FJÁR- LAGAFRUM VARPIIIIU HAUSKÚPU „Auðvitað er ég sár en ég er fyrst og fremst sár fyrir hönd minnihlutans að hann skuli grípa til svona ómál- efnalegra og harðneskju- legra sleggjudóma," - segir Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra. Kýrin Emla raular með í hvert sinn sem hádegis- og kvöldfréttatímar Ríkisútvarpsins hefjast. Myndin ertekin síðastliðið sumar, áður en Emla lærði stefið. íslensk kýr RAULAR MEÐ ÞEGAR HÚIil HEYRIR FRÉTTA- STEF RÍKISÚTVARPSIIUS „Ég býst við að hún hafi einfaldlega áhuga á fréttum vegna sí- felldra hótana ráðamanna um niðurskurð til landbúnaðar- mála, “ - segir Eyjólfur Pálsson, bóndi og eigandi kýrinnar Emlu. Svavar Gestsson REYNDIAÐ MUTA GUÐ BIRNITIL AÐ GANGA í BIRTINGU Guðbjörn Jónsson, fyrrum stjórnar- maður i Samtökum áhugafólks um gjaldþrot, Félagi kaninubænda og Fé- lagi atvinnulausra, segirSvavar hafa boðið sér gull og græna skóga ef hann gengi i Birtingu og klyfi félagið. „Eins og sjá má af þeim félögum sem ég hef verið í hef ég ekki verið vandur að virðingu minni en mér hrýs þó hugur við að starfa með þessum Birtingarmönnum," - segir Guðbjörn. „Veistu, — ég er orðinn langþreyttur á þessum læknum og nenni ekki að ræða um þetta lengur," sagði Sighvatur í samtali við blaðamann GP. „Ef þeir tíma ekki að borga tíma þeir ekki að vera læknar. Um málið er ekki meira að segja." Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra LÆKIUAR GREIÐI LYFJAKOSTNAD Á MÓTISJÚK- Kirkjumálaráðuneytið úr- skurðar í máli Kirkjugarða Reykjavíkur NEYÐAST TIL AB GRAFA UPP ALLA ÞÁ SEM JARÐAÐIR VORU EFTIR 1987 Greiðslur fyrir útfararþjónust- una voru ekki innan ramma laga um kirkjugarða. Ég hef grafið þetta fólk og mun- ar því varla um að grafa það aft- ur upp, - segir Gylfi Kristjáns- son, útfararstjóri og grafari hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Georgíumaðurinn sem talar íslensku REYNDIST VERA GARÐYRKJU- „Fékk þessa frábæru hugmynd þegar læknar sögðu að það mundi ekkert sþara efsjúklingar greiddu lágmarkskostnað við lyfin," - segir Sighvatur. „Ég hengi mig hins vegar uþþ á að læknar munu ekki skrifa jafnmikið aflyfseðlum eftir þetta." Reykjavík, 10. desember. Læknar á íslandi fengu óvænta jólagjöf í gærkvöldi þegar Sighvatur Björgvins- son heilbrigðisráðherra setti reglugerð sem kveður á um að læknar greiði lyfjakostnað til jafns við sjúklinga frá og með 24. desember. Þessi kostnaður getur orðið allt að 2.500 krónum fyrir lyfseðil sem dugir fyrir mánaðar- skammti af lyfjum. „Þetta mál er einfalt fyrir mér,“ útskýrði Sighvatur í sam- tali við GP. „Lyfjakostnaðurinn hefur verið eins og óútfylltur víxill. Hingað til höfum við reynt að draga úr kostnaðinum með því að láta sjúklinga borga hluta hans. Það eru hins vegar ekki þeir sem skrifa út víxlana heldur læknarnir um leið og þeir fylla út lyfseðlana. Það er því eðlilegt að þeir borgi.“ Nú hefur Lœktiafélagið harð- lega mótmælt þessari reglugerð og sagt hana kippa grumiimtm undan atvinnujrelsiþeirra? ,Æ veistu — ég er fyrir löngu hættur að hlusta á þessa lækna. Það er alveg sama hvað ég geri; þeir kvarta alltaf,“ sagði Sighvat- ur. Samkvæmt heimildum GP er ekki mikil andstaða við reglu- gerð Sighvats í stjórnarliðinu. Þó hefúr Árni Mathiesen, þingmað- ur sjálfstæðismanna í Reykja- neskjördæmi, mótmælt, en Árni er dýralæknir. „Það geisar nú hundafár á höfuðborgarsvæðinu," útskýrði Árni. „Ef læknar þurfa að greiða hluta af bóluefninu sem þeir af- greiða þá hætta þeir því einfald- lega.“ „Ég á engan hund,“ var það eina sem Sighvatur vildi segja um andstöðu Árna. BONDIFRA HVERAGERfll Georg Matthíasson kallaði sig Grigol Matsjavariani, skrifaði bréfíVelvakanda Morgunblaðsins, lýsti ís- lenskunámi sínu og óskaði eftir íslenskum vinum. Stuttu síðar var honum boðið til Reykjavíkur í opinbera heim- sókn. „Þetta var skemmtileg ferð sem ég hefði ekki viljað missa af," - segir Georg. „Ég hef marg- sinnis áður komið til Reykjavíkur en ég sá borgina með allt öðrum augum í fylgd forsætisráðherra og borgarstjóra. Svona á að ferð- ast." r Jón Baldvin gerir EB tilboð BYBUR EB Afl BOjSA SVISSNESKU JARÐGONGINI HERflUBREIÐ Ég held að Herðubreið sé það íslenskra fjalla sem svipar mest tilAlpanna, - segirJón, en með höfnun Svisslendinga á EES- samningnum falla niður ráðagerðir um jarðgöng ígegnum Alpana. s Framlag þitt shilar árangri HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR - með þinni hjálp ÍSBB«ISl Sparisjóður Reykjavíkur og nagrennis Gíróseólar liggja frammi í bönkum og sparisjóóum V,

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.