Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 28

Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. DESEMBER 1992 B I O B O R G I N Aleinn heima 2 - Týndur í New York Home Alotie 2 - Lost in New York ★ ★★★ Frábær skemmtun. Spyrjið bara bömin. Það er helst að þeim leiðist yfir boðskap jólanna í gervi útigöngukonu. Þau tryllast hins vegar af fögnuði yfir öllu því dóti sem lendir á hausnum á bóf- unum. Sálarskipti Prelude to a Kiss ★★ Alec Baldwin lendir í þeim ósköp- um að gamall maður kyssir kon- una hans löngum kossi og skiptir um líkama við hana á meðan. Þrátt fyrir að þetta sé ágætt upphaf af gamanmynd verður uppskeran lík- ari Ijósrauðri hommafantasíu. Friðhelgin rofin Unlawful Entry ★ ★ Þetta gæti verið Höndin sem vöggunni ruggar II eða Pacific Heights III. Systragervi Sister Act ★★ Það er visst átall þegar kemur í Ijós að systurnar syngjandi eru fyndnari en Whoopi Goldberg. Veggfóður ★★★ Fjörug og skemmtileg. Fríða og dýrið The Beauty and the Beast ★★★ Ótrúlega fögur mynd og fjarska óhugnanleg þegar það á við. ■nrimiM Aleinn heima 2 - Týndur í New York Horne Alone 2 - Lost in New York ★★★★ Dett'á-rassinn-húm- oraf bestu tegund. Kúlnahríð Rapid Fire ★★ Hefnd sonar Bruce Lee. Karatemennirnir eru í hærri klassa en kvikmynda- fólkið og fá báðar stjörnurnar. Systragervi Sistcr Act ★★ Blanda gaman- og tilfinningasemi og sannar að það er sjaldan góður kokkteill. Lygakvendið Housesitter ★★ Myndin er spunnin út frá bráð- snjallri hugmynd, en það er líka allt og sumt. Blade Runner ★★ Litlu breytt frá frummyndinni og ekkert til bóta. Kaliforníumaðurinn California Man ★ Hellisbúi Ringo Starr bregður sér til Kaliforníu. Dingo ★★★ Þetta er mynd fyrir djassara. Þeir kætast. Aðrir ekki. Og þó. Semí-djassistar gætu endan- lega frelsast. Ottó Otto der Liebesfilm ★ Otto Waalkes virðist vera svo fljótur að búa til myndir að engar líkur eru á að eftirspurn eftir honum vaxi á milli myndanna. Hann er því á góðri leið með að verða eins og Valgeir Guðjónsson var á tímabili og ætti að fara að ráðum hans og hafa hægt um sig um stund. Jersey-stúlkan Jcrsey Girl ★ Gam- anmynd fyrir þá sem sjá allt í bíó; þá sem þola ekki að eiga eina ein- ustu stund með sjálfum sér eða sínum nánustu. Boomerang ★ Myndin sem átti að draga úr hraðri niðurleið Eddies Murphy af stjörnuhimninum. Hann stendur sig þokkalega en getur samt litlu bjargað. Forboðin ást Ju Dou ★★★★ Meistaraverk. Óvenjustílhrein mynd þar sem hvert smáatriði er mikilvægur þáttur í magnaðri heild. Svo á jörðu sem á himni ★ ★★. Háskaleikir Patriot Games ★★ ULWÆrWMÆ.WMA K‘3 The Babe ★★★ Hrífandi mynd um einfeldning sem bjó yfir ein- stökum hæfileikum í hafnabolta. John Goodman er eins og skapað- ur í hlutvekið. Lifandi tengdur Live Wire ★ Mynd fyrir myndbandamarkað sem einhverra hluta vegna hefur fengið forsýningu í bíó. Tálbeitan Deep Covcr ★★ Nokk- uð smart mynd með meira af spennu en ofbeldi. En spennan og sagan renna út í sandinn eins og tálbeitutrixið hjá fíkniefnalögregl- unni. Á réttri bylgjulengd Stay Tuned ★ Jón Axel og Gulli — The Movie. Nokkuð af góðum hugmyndum en þreytandi til lengdar. Leikmaðurinn Thc Player ★ ★★★ í senn þriller, gamanmynd og háðsádeila. Algjört möst — líka til að sjá 65 stórar og litlar stjörnur leika sjálfar sig. Maður býst við Gunnari Eyjólfs í hverri senu. Sódóma Reykjavík ★★★ Homo Faber ★★★★ Hittið frá síðustu kvikmyndahátíð endursýnt. Henry, nœrmynd af fjöldainorð- ingja ★★ Að ýmsu leyti ókræsi- legri morðingi en Hannibal Lecter. Prinsessan og durtarnir ★★★ ís- lensku leikararnir standa sig ekki síður en þeir teiknuðu. í sérflokki A Leaguc of their Own ★★★ Líklega skemmtu leikararnir sér enn betur en áhorfendurnir. Það ætti hins vegar engum að leiðast að horfa á Geenu Davis. Bitur máni Bitter Moon ★★★ Meinlega erótísk og kvikyndisleg. Börn náttúrunnar ★★★ Borg gleðinnar City of Joy ★★★ S O G U B Myndin kemur óhugnaði fátækra- hverfanna í Kalkútta vel til skila en sagan mætti hins vegar vera ris- meiri. Þeir sem ekki nenna til Kalk- útta að skera af sér tippið, eins og Gunther Grass lagði til, geta brugðið sér í Sögubíó. Fríða og dýrið The Beauty and the Beast ★★★ Ótrúlega fögur mynd og fjarska óhugnanleg þegar það á við. Gulli milljónamæringur er skemmtilegur í hlutfalli við bassann, en ræður vel við gripinn. HVERJIR ERU HVAR? Það er einhvern veginn erfitt að hefja för annars staðar en á bíó- barnum og skal haldið í þá hefð í þetta sinn. Þar sást meðal annars bregða fyrir Jóni Tryggvasyni leik- ara, Einari Erni sykurmola og hans frú, ballerínunm Sigrúnu Guð- mundsdóttur Matthíasi Viðari Sæmundssyn Þorgeiri Ólafssyni listfræðingi Ingjaldi Hannibals- syni hjá Utflutningsráði, Burkna J. Óskarssyni og frænda hans Hringi Hafsteinssyni Árna Snævarr, Arnaldi Indriðasyni fréttamönn- unum Hauki Hólm, Herdísi Birnu Arnardóttur og Rósu Guðbjarts- dóttur ásamt makanum Jónasi Sigurgeirssyni. í fréttamánnalið Stöðvar 2 vantaði meðal annarra yfir- mann fréttastofunnar, en það kom ekki að sök, því Ingvi Hrafn Jóns- son sást á . Þar voru líka meðal annarra Andri Már Ing- ólfsson, séra Önundur Björnsson og Sigurbergur bóksali. Það sást til ferða Páls Stefánssonar Ijós- myndara, Karls Óskarssonar kvik- myndagerðarmanns og Rósu Guð- nýjar Þórsdóttur leikkonu á Bar- rokken á Hressó voru allir meðlimir Sálarinnar og þar var hljómsveitin Jet Black Joe eins og hún lagði Þær eru villtar stúlk- urnar í Kolrössu krók- ríðandi, laundætrum Bogomils, eins og sjá má á þessum myndum af trommmaranum, bassaleikaranum og henni Elísu, sem bæði syngur og hoppar um Sjon er sögu rikari. Pála pensill brá sér á dansskóna og tók léttar sveiflur á gólfinu. Islandsvinurinn og Georgíu- maðurinn Grigol Matsjavariani brá sér út á næturlífið ásamt leiðsögumanni sínum, Ólafi Arnarsyni, „aðstoðarráðherra" menntamálaráðherra. Þeir heilsa hér upp á Bjarna Þórar- insson, öðru nafni Kokk Kirjan Kvæsir. Þór Eldon var mjög þreyttur þetta kvöld en lét sig þó hafa það. Hann er hér í fé- lagsskap Jóa mynd- listar- nema. Það er orðinn árviss viðburður að hljómsveitin Todmobile haldi tónleika í Óperunni fyrir jólin. Það er ekki brugðið út af vananum nú frekar en endranær og í kvöld klukkan 21.00 stíga þau Andrea Gylfadóttir, Eyþór Arnalds og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson á svið ásamt fríðu föruneyti og fylla fslensku óperuna af drynjandi ís- lensku gæðarokki með sviðsffam- komu, sem hæfir vettvanginum. Siður þessi komst á fyrir þrem- ur árum þegar sveitin var að gefa út fyrstu breiðskífu sína. Það þótti reyndar bera vott um töluvert hugrekki hjá nýrri rokkhljómsveit að halda fyrstu tónleika sína í Óperunni, enda ekki á vísan að róa þegar reykvískir tónleikagestir eru annars vegar. Efasemdar- menn töldu líka ógerlegt að leika stúdíóbrögðin eftir á sviði, en Todmobile vakti frá fyrstu stund athygli fyrir gífurlega vandvirkni og snyrtimennsku í hljóðfæra- slætti og útsetningum. Svo fór hins vegar, að húsfyllir varð, og þannig hefur það líka verið und- anfarin tvö ár. Á dagskrá tónleikanna í kvöld verða meðal annars leikin lög af síðasta diski Todmobile, 2603, en einnig eldri lög, sem ekki hafa heyrst um nokkurt skeið, þannig að effir nokkru er að slægjast. Þá spillir það ekki fyrir á þess- um síðustu og verstu tímum, að iriiðaverði er mjög stillt í hóf, er aðeins 1.000 krónur. Margir lögðu leið sína í hljómsveitaveisluna sem haldin var á Hressó um síðustu helgi, en þar tróðu meðal annars upp Sig- tryggur Baldursson Sykurmoli ígervi Bog- omils Font (frœnda Franks Sinatra) og vinir hans Milljóna- mœringarnir. Fjör var alvegfrá föstudegi fram á sunnudags- morguti, enda eiga Bogomil ogfélagar sér stóran kvenaðdáendahóp sem eltirþá landshornatma á milli. — Kolrössur kváðu einnig við nýjan tón með vönduðu þjóð- lagarokki en þess tná geta (því miður strákar) að kœrastarnir þeirra voru víst allir á gesta- lista staðarins og mœttu til að fylgjast með stúlkunum sínum. Hljómsveitin Rut + með Ara Eldon (bróður Þórs Sykur- mola) í broddi fylkingar sýndi einniggóða takta, en ekki eins villta og Kolrössurnar. Bogomil Font elskar sviðsljós- ið. Þriggja ára stúlka, sem sá hann um daginn í viðtali hjá Hemma Gunn, sagði hneyksl- uð við móður sína: mamma saðu, hann e me vaðalid. fólaskreytingarnar héVí víð og dreifútn síðuna eru utinar af Sigríði Ingólfsdóttur íBorgarblómi, en hún hefur á sér orðfyrir að gera frumlegar ogfallegar skreyt- ingar. Jólaskreytingarnar í ár eru eingöngu unnar úr náttúrulegum efnum ogSigríður notast mikið viðgræn efni ogþurrkuð. Annar aðventukransinn sem hún hannaði býður upp á að kertin standiýmist á kransin- um sjálfum eða inni í honum. Þessi eraf framsóknar- ættum, eins og sjá má, því þetta er enginn annar en Guðmundur Steingrímsson Her- mannssonar, svolítið undrandi. Bogomil brá sér á dansgólfið ineð eín- um úr hópi fjöl- ( margra kvenaðdá- enda. sig...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.