Pressan - 21.01.1993, Síða 17

Pressan - 21.01.1993, Síða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. JANÚAR 1993 17 B* S, ’ em kunnugt er er mikil herferð í gangi til að fylgjast með sambúð fólks að frumkvæði Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráðherra. Nýlega heyrðum við sögu af ungri konu sem skildi við mann sinn og flutti til systur sinnar. Skömmu síðar var hringt til hennar klukk- an níu á laugardags- morgni frá Hagstoíunni þar sem verið var að forvitnast um hvort maðurinn fyrrver- andi hefði nokkuð flutt með henni... I yfirlitstölum frá Bílgreinasambandinu um bifreiðainnflutning á síðastliðnu ári sést að Bogi Pálsson í Toyota-umboðinu er að stinga samkeppnisaðilana af hvað innflutning varðar. Þannig seldust 1.571 Toyotur á árinu á móti 935 Mitsubishi- bílum hjá aðalsamkeppnisaðilanum, Heklu. Þriðja vinsælasta biffeiðategundin var Nissan, en af þeirri tegund voru fluttir inn 774 bflar. Þá kom Daihatsu með 620, Subaru með 413 og alls voru fluttar inn 346 Lödur. Ennfremur er athyglisvert að nýjasta tegundin á íslenska markaðnum, Hyundai, er orðin sú áttunda vinsælasta, en Bifreiðar og landbúnaðarvélar seldu alls 271 stykki á árinu... s. ‘etning Matthíasar Halldórssonar læknis í embætti aðstoðarlandlæknis hef- ur verið framlengd um eitt ár eða út árið 1993... . ræringar eru nokkrar á auglýs- ingamarkaðinum nú en nýjast er að Osta- og smjörsalan hefur yfirgefið auglýsinga- stofuna AUK. Þetta er mikið áfall fyrir K r i s t í n u Þorkelsdóttur og AUK, enda um mjög stóran viðskiptavin að ræða. Gunnar Steinn Pálsson og Hvíta húsið hreppti hnossið... JL að hefur vakið athygli margra sem hlusta á Þjóðarsálina á Rás 2 að ef eitthvað ber á góma er varðar heilbrigðismál þá hringir Sighvatur Björgvinsson heil- brigðisráðherra gjarnan inn. Um daginn var Sigurður G. Tómas- son að ræða málin og hafði einmitt nýlokið samtali við konu um heilbrigðismál þegar hann sagði: Nú fer Sighvatur sjálfsagt að hringja... TALAÐU VIÐ OKKUR UM BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Wmtr Auðbrekku 14. sími 64 2141 ® m i V*lAV/v\Á^v AtnJforOíaa Umboðs- og helldverslun Hólmgarður 34 • Sími 680630 Myndsendir 687180 Nýja litalínan frá Fashion Bazaar er komin. Litir við allra hœfi. Útsölustdðir: Ingólfsapótek, Kringlunni Akureyrarapótek, Akureyri Hórgreiðslustofan Evita, Starmýri 2 Hórgreiðslust. Reykjavíkurvegi ló, Hafnarfirði Verslunin Mozart, Vestmannaeyjum Verslunin Mirra, Hvammstanga "ústjóri þrotabús Hagvirkis (Fórnar- lambsins), Ragnar H. Hall, hefur frestað skiptafundi sem vera átti 28. janúar ffarn til 18. febrúar, af „óvið- ráðanlegum ástæðum". Kröfur munu vera um 280 talsins en ekki búið að taka saman heildar- upphæðina, enda fjöl- mörg álitamál í gangi, Samkvæmt heimildum okkar er meðal annars verið að skoða umdeilda sölu á vélum og tækjum Hag- virkis til Hagvirkis-Kletts fyrir 700 millj- ónir króna, en bæði fyrirtækin eru undir hatti Jóhanns G. Bergþórssonar. Eftir því sem næst verður komist töldust skuldir Hagvirkis eftir söluna vera um 1.500 milljónir, en bókfærðar eignir um 1.000 milljónir. Vafasamt þykir þó að slík- ar upphæðir fáist fyrir eignirnar, sem helstar eru lóðir í Smárahvammslandi í Kópavogi, fasteign við Skútahraun 2 til 4 og lóðir á Valhúsahæð. Ríkissjóður mun vera með kröfu upp á nálægt 320 milljón- um, en á móti telur Jóhann sig eiga kröfti á ríkissjóð upp á nálægt 450 milljónum. Ekki eru taldar miklar líkur á að Jóhann nái þeim kröfum í gegn og stefhir því í að tapaðar kröfur vegna Hagvirkis nemi hátt í einn milljarð króna... J L _ -i . i J r L Verðdæmi fyrir fjögurra manna fjölskyldu (2 fgllorðnir og tvö börn yngri en 12 ára) Wfá wTjTgi 311 yvf ii fr* x 35.500 kr. x 2 = 71.000 fyrirtvo fullorðna. 26.600 kr. x 2 = 53.200 fyrir tvö börn. Somfals: 124.400 kr. eða 31.050 kr. ó mann með staðgreiðsluafslætti. Við þetta verð bætist íslenskur og bandarískur flugvallaskattur, 2.250 kr. fyrir hvorn fullorðinn og 1.625 kr. fyrir hvort barn. n f y u j . u JJJ J D J : HAGSTÆÐUSTU SUMARLEYFISFARGJÖLD # SEM I BOÐI ERU. Það telst til tíðinda í þjóðfélagi, þar sem óvissa ríkir í samningamálum og góðar fréttir af þeim vettvangi reynast sjaldgæfar, að menn komist að jafn ánægjulegri niðurstöðu og nýi aðildarfélagasamningurinn er. Þar var samið með hagsmuni íslensks launafólks að leiðarljósi. Frá og með mánudeginum 18. janúar seljum við 5000 sæti til ellefu áfangastaða Flugleiða á tímabilinu maí til seþtember á mjög hagstæðu verði. Athugið að verð mun hækka lítillega 28. febrúar. Miðar gilda frá einni viku upp í einn mánuð. Allar nánari upplýsingar fást hjá viðkomandi stéttarfélögum og á söluskrifstofum Samvinnuferða-Landsýnar. Félagar í eftirtöldum aðildarfélögum njóta þessara einstöku kjara: Alþýðusambandi íslands, BHMR, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, Hjúkrunarfélagi íslands, Kennarasambandi íslands, Sambandi íslenskra bankamanna og Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. 17.900 kr. X 2 = 35.800 kr. fyrir tvo fullorðna. 11.990 kr. X 2 = 23.980 kr. fyrirtvö börn. iamtals: 59.780 kr. á mann, eða 14.945 kr. á mann að meðaltali með staðgreiðsluafslætti. Við þetta verð bætist danskur og íslenskur flugvallaskattur,1.920 kr. fyrir hvorn hinna fullorðnu og 1.270 kr. fyrir hvort barn. GLASGOW 14.900 kr. X 2 = 29. 800 fyrirtvo fullorðna. 9.980 kr. X 2 = 19.960 fyrirtvö börn. Samtals: 49.760 kr. eða 12.440 kr. á mann með staðgreiðsluafslætti. Við þetta verð bætist íslenskur flugvallaskattur,1.250 kr. fyrir hvorn hinna fullorðnu og 600 kr. fyrir hvort barn. LONDON Aðrar ferðír á frábæru verði: • AMSTERDAM • GAUTABORG • LUXEMBURG • OSLÓ • PARÍS • STOKKHÓLMUR • VÍNARBORG Dæmi um staðgreiðsluverð fyrir einn fullorðinn: Gautaborg 19.900 kr. Luxemburg 20.900 kr. Aðildarfélagar, Amsterdam 19.900 kr. vers|ið við ferðaskrifstofu ykkar! Samvimiiiferúlf-Lanilsýii Reykjavík: Austurstræti 12-S. 91 -691010» InnanlandsferðirS. 91 -691070• Símbréf 91 -27796/691095• Telex2 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 -1 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Slmbréf 92 - 1 34 90

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.