Pressan - 18.02.1993, Síða 3

Pressan - 18.02.1993, Síða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1993 3 Islendingar kunna að meta góða bíla! MITSUBISHI PAJERO VINNUR PARÍS-DAKAR RALLIÐ ANNAÐ ÁRIÐ í RÖÐ! Óslitin sigurganga í erfiðustu rallkeppni heims staðfestir yfirburði MITSUBISHI PAJERO. íslendingar voru fljótir að skynja að slíkt farartæki hentaði vel við íslenskar aðstæður og í fyrra var MITSUBISHI PAJERO mest seldi jeppinn hér á landi. í MITSUBISHI PAJERO sameinast torfærukraftur fjallajeppans og mýkt borgarbflsins sem ásamt glæsilegri hönnun gerir PAJERO að afbragði annarra jeppa. HEKLA MITSUBISHI Fremstur meðal jafningja

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.