Pressan - 18.02.1993, Page 3

Pressan - 18.02.1993, Page 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1993 3 Islendingar kunna að meta góða bíla! MITSUBISHI PAJERO VINNUR PARÍS-DAKAR RALLIÐ ANNAÐ ÁRIÐ í RÖÐ! Óslitin sigurganga í erfiðustu rallkeppni heims staðfestir yfirburði MITSUBISHI PAJERO. íslendingar voru fljótir að skynja að slíkt farartæki hentaði vel við íslenskar aðstæður og í fyrra var MITSUBISHI PAJERO mest seldi jeppinn hér á landi. í MITSUBISHI PAJERO sameinast torfærukraftur fjallajeppans og mýkt borgarbflsins sem ásamt glæsilegri hönnun gerir PAJERO að afbragði annarra jeppa. HEKLA MITSUBISHI Fremstur meðal jafningja

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.