Pressan - 18.02.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 18.02.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. FEBRÚAR 1993 3 Islendingar kunna að meta góða bíla! MITSUBISHI PAJERO VINNUR PARÍS-DAKAR RALLIÐ ANNAÐ ÁRIÐ í RÖÐ! Óslitin sigurganga í erfiðustu rallkeppni heims staðfestir yfirburði MITSUBISHI PAJERO. íslendingar voru fljótir að skynja að slíkt farartæki hentaði vel við íslenskar aðstæður og í fyrra var MITSUBISHI PAJERO mest seldi jeppinn hér á landi. í MITSUBISHI PAJERO sameinast torfærukraftur fjallajeppans og mýkt borgarbflsins sem ásamt glæsilegri hönnun gerir PAJERO að afbragði annarra jeppa. HEKLA MITSUBISHI Fremstur meðal jafningja

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.