Pressan - 18.11.1993, Blaðsíða 10

Pressan - 18.11.1993, Blaðsíða 10
REYKJAVIKURNÆTUR 10 PRESSAN Fimmtudagurinn 18. nóvember 1993 Eiríkur Tómasson og konan i lífi hans. Sigurður og Edda Siguröar, eigendur Niko-umboösins, sem meðal annars flytur Á inn Dior-línuna. Eiríkur Jóns sveiflar sinni heittelskuðu, Katr- ínu Baldursdóttur, í hringi. Amma Lú varðþriggja ára um helgina og af pví tilefni var slegið upp stórdansleik. A þessum ör- fáu árum hefur Amma gamla Lú gengið í gegnum ýmis skeið. I upphafi fór afstaðnum endur- vinnsluorð, en efiir að Smugan komst í hámœli fannst einhveijum — væntanlega með dágóða reynslu af staðnum — við hæfi að kalla Ommu Lú Smuguna. Eins og allir vita hefur veiðin í Smugunni verið allmismunandi, annaðhvort mjöggóð eða mjög dræm. Föstudagsveiðin var víst með besta móti. Ingi Þór, veitingastjóri á Ommu Lú, reynir að feta í fótspor Bogom- ils Font. Ætli hann hafi verið einn af þessum fimmtán sem sóttu um stöðu Bogomils? Birgir í Nýja kökuhúsinu við hliö Mae West. Karen og Gummi. Sjón er sögu ríkari. Forskot var tekið á sæluna síöastliðið fimmtu- dagskvöld á kaffibar Frikka og Dýrsins þegar KK-band hélt þar útgáfuteiti. Einhver færeyskur bragur var yfir veislunni, þótt ekki væri þar neitt skerpuket að finna. Vafalaust verður Hk meiri heimsborgarbragur á Frikka og HK Dýrinu en raunin -var þetta kvöld. Opnað verður form- lega á fullveldisdaginn, f 1. desember. Þorleifur bassi í KK mænir á kræsingarnar líkt og ástfanginn maður á eiskuna sína. Vertarnir Frikki og Dýriö. Keisarínn er einn örfárra staða sem uppar íslands láta í fríði. Það er einmitt það sem gerír hann svo dularfullan og jafnframt forvrtni- legan. Margir sem hafa misstigið sig í lífinu rétta úr kútnum á Keisaranum. Dagsljóssdrengurinn Þorfinnur Ómarsson yfir plokkfiski, rúg- brauði og síld. Arni Matt í fréttaöflun. Berglind Björk, Ellen og Tómas í leit að fljúgandi furðuhlutum. Kotrufélag íslands, sem hóf göngu sína ó vordögum, hyggst halda ófram að útbreiða boðskapinn og mælir eindregið með því að lífgað verði upp ó íslensk kaffihús með Sack- gammon-spilum. Þetta var einhuga ókvörðun ó fundi félagsins ó Cafe au Lait á sunnudags- kvöld. Til eru margar útgáfur þessa heimsþekkta spils og er Kotran sú íslenska. Cnginn fé- lagsmaður veit þó fyrir víst hvernig reglurnar eru. fíuglýsir félagið því hér með eftir einhverj- um sem kann reglurnar til hlítar! Fundir Kotrufélagsins verða framvegis á efri hæð Cancun á sunnudagskvöldum. Birna blómarós. Siguröur sterki er þessi kall- aöur. Siguröur Páll og Revital litu ekki einu sinni upp frá spil- inu þegar Ijósmyndarinn smellti af þeim mynd. Erlingur Arni. Sagöur mikili spilakall. Keisarinn er einn fárra staða þar sem sérís- lenskt afbrigði Backgammon er stundað. Stjórn Kotrufélagsins: Kristín Sigurðardóttir, Bragi Halldórs- son og Magnús A. Sigurðsson (A. Magnússonar), öll Grikk- landsfarar og þarafleiöandi Backgammonsjúklingar, enda sleppur víst enginn ósmitaður frá Grikklandi. Lopapeysugaur- inn er gamblerinn, skákmaður- inn og backgammonmeistar- inn Róbert. Pétur og Helga i gleðivímu, sem er betri en nokkur önnur. Heföbundnir kaffigestir; Jóda og Fríða. Tvær búbbutínur; Filippía og Linda Pé aö fá sér brjóstbirtu. Filippía fata- hönnuður er nýkomin heim eftir aö hafa hafn- aö í einu af efstu sætun- um í fatahönnunarkeppni í Sao Paulo. Hún er þó aldrei beint kappklædd

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.