Pressan - 18.11.1993, Blaðsíða 24

Pressan - 18.11.1993, Blaðsíða 24
PRCSSAN 24 SKILABOÐ Fimmtudagurínn 18. nóvember 1993 PRESSUNNAR PRESSAN tilkynnir útgáfudag jólagjafahandbókarinnar í ár. Þann 9. desember kemur út hin eina sanna jólagjafahandbók. PRESSUNNAR Jólagjafahandbók PRESSUNNAR er einstök og er fastur liður í jólaundirbúningi landsmanna. Auglýsendum er bent á að hafa samband við _ auglýsingadeild PRESSUNNAR sem íýrst til að staðsetning og umgjörð blaðsins verði eins og best verður á kosið. Auglýsingadeild Sími: 91 - 643088 Bréfasimi: 91 - 643076 STOR PIZZA (fyrir 3-4) að eigin vali Á VERÐI MIÐSTÆRÐAR (frá 235 krónum á mann) •Hút - mest selíla pizzan í heiminum Mjódd Hótel Esja 682208 680809 WáUVA 486/33DX Local BUS t með öflugum búnaði T 1 ' ð ■SBkr~V — á aldi 200 MB diskur 4 MB innra minni 256K cache 14" SVCA lággeisla litaskjár S31Mb skjáhraðall 2 raðtengi, 1 hliðtengi og leikjatengi DOS 6.2, Windows 3.1 og mús á aldeilis ótrúlegu verði: • AðeiltS 139.966." kr. $tgr. Greiðsluskilmálar Glitnls ,CD Komdu í verslun okkar eða hringdu í sölufólkið og fáðu nánari upplýsingar. EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 63 3000. Gríptu ■ meðan það gefst: N óvemb ertilboð I .slendingar hafa svona í það heila lítið við það að athuga að vera í ættemi við Norðmenn — nema þegar kemur að tónlistinni. Þá eru írsku þrælarnir ólíkt skárri kostur. Irska þjóð- lagasveitin Gan Ainm (borið fram Gan Anim) er væntanleg til íslands á sunnudag og mun dvelja hér í viku. Hljómsveitin er ífá bænum Galway á vest- urströnd írlands. Hljóm- sveitarmeðlimir. eru bús- úkíleikarinn Dedan Corey, flautuleikarinn Derek O’Shea, Frank Ryan sem spilar á bongótrommur og keltnesku trumbuna bod- hran, Jon Hicks söngvari og gítarleikari og Ken Sam- son sem spilar á „did- geridoo11, en það er blást- urshljóðfæri ættað frá frumbyggjum Ástralíu. Þeir leika mjög íjölbreytta tónlist; írsk þjóðlög, ffum- samin lög og þjóðlagatón- list frá ýmsum löndum sem þeir hafa sett í sinn eigin búning. Hemmi Gunn er þegar búinn að tryggja sér að þeir láti sjá sig í þættinum „Á tali“ en þeir verða með tónleika á Böhem og Tveimur vinum.. Tala>u vi> okkur um BÍLARÉTTINGAR SPRAUTUN Varmi Au>brekku 14, sími 64 21 41

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.