Pressan - 18.11.1993, Blaðsíða 17

Pressan - 18.11.1993, Blaðsíða 17
ÆVINTÝRALEG SÖNGELSKA Fimmtudagurinn 18. nóvember 1993 PRESSAN 17 Byrjaði uppi á ruslatunnu 25. nóvember verður leikritið „Skilaboðaskjóðan“ frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins. Maríus Sverrisson fer með hlutverk í sýningunni. Maríus er ekki lærður leikari og er þetta fyrsta hlutverkið sem hann fer með á fjölum leikhússins. Þetta er þó fjarri því að vera í fyrsta skipti sem hann kemur fram. Við mælum með ... pistlum Jóns Orms Halldórssonar í ríkisútvarp- inu þó ekki væri nema til að láta minna sig á það endrum og sinnum að hvorki ísland, Evrópa né Bandaríkin eru nafli alheinrsins. ... bóklestri undir sæng í skammdeginu enda úr nægu nýmeti að velja: Guðbergi og Steinunni til dæmis. ... verðstríði á höfúðborg- arsvæðinu svo maður geti gert jólainn- kaupin án þess að svelta þegar kortaldippir kemur í bæinn. Björk Guðmundsdóttir. Senr oft áður. En í þetta sinn af þvi það varð ekki þverfótað fyrir umtali urn hana á Sjö- unda breiðstræti í New York í síðustu viku. Einhver útsend- ari sunnudagsútgáfu New York Times hefur gert sér far um að safha saman nöfnum tittnefndra poppstjarna. Björk var þar efst á blaði. Annað at- hyglisvert á Sjöunda breið- stræti og því „in“ er silfurlit- aður fatnaður. Hönnuðir báðu fyrirsætur sínar að sýna og eta í senn og þótti það ógirnilegasta „trend“ vikunn- ar. Þá má geta þess að konur eru farnar að vefja leðurbelt- um — breiðum sem rnjóunr — utan um sig miðjar, vel að merkja; utan yfir jakkana. h verju ekki nútima- maðurinn? Maríus hefur lengi fengist við söng og á það ekki langt að sækja, móðir hans er engin önnur en kórstjórinn og söng- konan Margrét Pálmadóttir. Maríus hefur verið syngjandi alveg frá því hann man eftir sér. „Við bjuggum í Vínarborg í fimm ár þegar ég var yngri og þar stóð ég uppi á ruslatunn- um og söng óperuaríur fyrir krakkana í hverfinu. Mamma var í óperunámi og ég pikkaði þetta upp effir henni. Ég fór að læra söng sextán ára, fyrst í Tónskóla Sigursveins, þaðan fór ég í Söngskólann í Reykja- vík og núna er ég að læra hjá Elísabetu Erlingsdóttur. Eg hef fengist talsvert við að syngja með náminu. Ég hef mjög gaman af að syngja go- speltónlist og hef gert það með hinum og þessum söng- hópum auk þess sem ég hef fengist við bakraddasöng inn á hljómplötur." Hvernig kom það til að þú fékkst hlutverk í leikritinu? „Ég var „statisti“ í hitteð- fyrra hjá Óperusmiðjunni í „La Boheme“ og í fýrra söng ég með Þjóðleikhúskórnum í „My Fair Lady“. Þannig má segja að eitt hafi leitt af öðru og nú er ég kominn í „Skila- boðaskjóðuna“.“ Um hvað er leikritið? „Þetta er leikrit fýrir börn á öllum aldri og mikið lagt upp úr tónlist. Allar ævintýraper- sónurnar koma við sögu. Leikurinn gerist í Ævintýra- skóginum og þar eru dvergar, illþýði og ævintýrapersónur ásamt Putta og Möddu- mömmu." Maríus leikur Hans en Sól- ey Elíasdóttir leikur Grétu. Þau kynntust við þetta tæki- færi og eru nú saman í söng- kvartettinum Óskabörntim Maríus Sverrisson, hinn söngelski leikari, hélt upp á afmælið sitt á efri hæðinni á Sóloni íslandusi um helgina. Þar voru samankomnir flestir leikararnir sem fram koma í Skilaboða- skjóðunni, sem frum- sýnd verður von bráð- ar: Dvergarn- ir Stefán J ó n s s o n og Björn Ingi Hilm- a r s s o n auk Hin- riks Ólafs- sonar og Sól- eyjar Elías- d ó 11 u r, Baltasar fór ekki f r a m h j á neinum né Felix Bergs- skapi. Á skemmtistaðnum Berlín, sem var að skipta um eigendur og er nú í höndum Helga í Sól og sælu, voru nokkrir ungir bissness- menn á uppleið, öðru nafni uppar. Þar á meðal Trausti mark- aðsstjóri hjá Kók, Bjarni Þór og Birgir Bi- eltvedt Dóm.ínófor- stjórar, Siggi Bolla son- ur Bolla í Sautján, feg- urðardísirnar Nanna Guðbergs og Andrea Róbertsdóttir, Bjössi Baldvins á Aðalstöð- inni, Viktor og Alfreð í Mættinum og dýrð- inni, grínupparnir Dav- íð Þór og Steinn Ár- mann og hin nýkrýnda kjóladrottning Filippía. UÓSMYND /JIM SMART sem yngsta þannig að þetta kann að bresta á hvað úr hverju. Ég vil gjaman einbeita mér að léttu klassísku námi.“ Ekkert er eins yndislegt og að vera í boðsmiðakreðsu bæjarins. Stöðugt eru opnaðar sýningar, veit- ingahús, barír, kaffihús, listasöfn o.s.frv. í þessa kreðsu hafa safnast skemmtilegustu fyllibyttur bæjaríns og allir hafa sama áhugamálið — drekka frítt, sem lengst og sem oftast. hvers líka að verða þunnur ef maður ætlar hvort eð er að detta í það aftur? Karlmannaskór með flöt- um botni. Það er tóm della að halda því fram að karlmönn- um sé ekki stætt á öðru en ganga á flötum botni. Nema ef'til vill sökum þrálátrar íhaldssemi. Vottur af hæla- tísku er kominn. Kúrekatísk- an hleypti henni af stokkun- um. Það verður líka að taka tillit til karlmanna. Sumir hafa minnimáttarkennd. Sumir^4 hafa aldrei getað sætt sig við þá fiötu, þar á meðal Jón Ótt- ar Ragnarsson og Prince, frá því þeir meðtóku háhæluðu tískuna snemma á áttunda áratugnum, þó ef til vill sé ekkert annað líkt með þeim. David Bo- wie tók sig vel út á h á u hælun- um sem og Jam- e s B r o w n og ekki síst Lúð-^n* vík XIV. A f mundi ekki vilja starfa við þetta án þess að mennta mig í leikJist. Eg hef hug á að fara utan í söngleikjánám. Það er ekld ákveðið hvert ég fer, en London, New York og Vínar- borg eru allt staðir sem koma til greina. Þeir vfija menn helst son, að ógleymdum Páli Óskari Hjálmtýs- syni, sem var næst- um eins k y n - þokkafull- ur og Mari- lyn Monroe þegar hann söng fyrir Maríus vin sinn í tilefni dags- ins. Afmælisgestirnir þustu svo flestir í Þjóð- leikhúskjallarann þar sem þeir tjúttuðu frá sér allt vit. Auk fyrr- nefnda hópsins voru í kjallaranum þau Stein- unn Ólína Þorsteins- dóttir, Ingvar Sigurðs- son, Edda Arnljóts- dóttir og fullt af guð- fræðinemum í jóla- körfuboltastjörnurnar John Rhodes og Franc Booker arm í arm, eng- inn minnist þess að hafa séð Michael Jord- an. Þar var sem oft áð- ur staffið af Pizza 67 og Jóa og félögum og svo tók einhver eftir miklum straumum milli fót- I e g g j a drottning- a r i n n a r Andreu Ró- bertsdóttur og Friðriks We- i ss h a p pel barflugu. Á tónleikunum með Todmobile á laugar- dagskvöld voru þau Guðmundur Jónsson og Dóra Takefusa að fylgjast með, enda Dóru vart stætt á öðru eftir að hún tók við tónlistarþættinum í Rikissjónvarpinu. Þar var og Steingrímur apótekari, sonur Wern- ers Rassmussonar stór- apótekara. Casablanca virðist aftur komið á skrið eft- ir margar hæðir og lægðir um lífdagana, sem eru að verða þeir lengstu í íslensku skemmtanalífi. Lækna- deild háskólans mun hafa verið alllíkamleg þarna að skemmta sér. Þarna voru einnig MARIUS SVERRISSON „... valinn til þess að þétta söngtónlnn. “ ásamt þeim Hinrild Ólafssyni (bróður Egils) og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur. Það er ekld að sjá annað en sam- leikararnir hafi tekið Maríusi vel, en eins og allir þekkja er því ekld tekið þegjandi innan leikarastéttarinnar þegar ólærðir fá hlutverk í atvinnu- leikhúsunum. „Þetta er ekki alveg sam- bærilegt og með Sólveigu Arnarsdóttur. Hún er með það stórt talhlutverk. Það er erfitt að setja upp söngleilcrit án þess að vera með syngjandi fólk! Ég var líklega valinn til þess að þétta söngtóninn og svo var ég í Listdansskóla Þjóðleikhússins í fjögur ár þegar ég var yngri þannig að ég kann einhveija fótamennt. Ég kann mjög vel við mig í þessum hópi, en ég held að ég

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.