Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 4
4 VÍSIR inn, lesið óskablómin og komisL með þau lieilu og höldnu níður aftur. Einn þeirra varð konungur i í'ramandi landi, annar giftisl prinsessu, en hinn þriðji tileinkaði sér allan visdóm veraldarinnar. En Óskakleltur freistaði ekki ungfrú Winu. Hún átti sér engar óskir aðrar en þær, að fá að lifa i kyrð með húsmóður sinni i riddaraborginni liljóðu og sitja og dreyma í gluggakarminum sínum, er kvöldið sveipaði landið og ána i rökkur og þögn. Hjarta Winu var ósnortið af ástarþrá; hún unni að eins lmsmóður sinni, blómum merkurinnar, mánaglitinu á Dóná og reikulum skýjum himinsins. Svo bar það til einn dag að gest bar að garði, einmana riddara lá svörtum hesti. Hann var mikill vexti og fríður sýnum, liárið ljóslitað og gullband um enui. Vopn og klæði hafði hann góð. Hann kvaddi sér dyra i höllinni og baðst gistingar. En það skeði að greifynja Alwara brá vana sínum og tók þessum einmana unga riddara vel, veitti honum við borð sitt og ræddi við hann með kurteysi. Ungfrú Wina þjónaði við borðið, en þess á milli stóð hún fyrir aftan stól búsmóður sinnar og lilustað á við- ræðurnar. Riddarinn með bjarta hárið kunni margar undarlegar sögur af ferðum sínum um fjarlæg lönd, og han'n sagði svo vel frá, að jafnvel greifynjan stolta hlustaði hugfangin. Hann hafði dimm- blá, þunglyndisleg augu og' í drengilegum svip lians var mild alvara þess manns, er þekt liefir sorgir. Ungfrú Wína horfði á hann öllum stundum, aldrei hafði hún séð þvílikan mann; í fyrsta sinn ráskaðist ró hjarta liennar, og' liún fann óþektan óttablandinn fögnuð fara um sig. En í hugsun hennar var að eins það eitt, að hér væri loks sá maður kominn er væri þess verður að eignasl liönd og hjarta liúsmóður hennar. Greifynja Alwara sat stolt og kyrlát á hinum gulliprýdda stóli sínum og hlýddi á orð gestsins. Hár hennar var Ijósbjart eins og hans, augu þeirra beggja voru blá og bæði liktust þau guðastyttum, gerðum af einhverjum meistara fornaldarinnar. Bæði virtust sköpuð til drottinvalds og dýrkunar. Og þau virtust einnig sköp- uð hvort fyrir annað. — Þau sátu á tali lengi nætur. Riddarinn ókunni fór ekki á brott næsta dag. Honum dvaldist lengi i kastalanum og saí kvöld hvert vfir drykkju meðan húmið færðist yfir landið og ána. En nú sat hann ávalt einn og starði með þunglyndislegum augunum úl í tómið. Því greifynja Alwara, er hafði tekið honum svo vel í fyrstú, sýndi honum nú að eins kulda og kæruleysi. Þó leyfði hún honuni að dvelja í kastalanum eins lengi og' hann óskaði, veitti honum vel og lét sjá um hest hans. En að eins fyrsta kvöldið heiðraði hún hann með nærveru sinni. Eftir það sá hann henni að eins bregða fyrir á stígum trjá- garðsins, en hún leit aldrei við bonum. Hann horfði á eftir henni, heillaður af fegurð hennar og tiginleika en hann dyrfðist aldrei að ávarpa han*a. Svo sal hann einmana á kvöldin með horn fult mjaðar á borð- inu fyrir franian sig. Ungfrú Wina kom öðru hvoru inn til hans til að gæta þess livort hann þarfnaðist nokkurs. Þá hað hann hana stundum að doka við og segja sér eittlivað af húsmóður hennar. Það gerði Wína með glöðu geði. Hún setlist á gólfið við fætur liddarans og sagði lionuin alt það fegursta sem hún vissi um greifynjuna. Aldrei þreyttist hún á, að lýsa fyrir honum hversu höfðinglynd og tiginborin hún væri, hve elskuð hún væri af öllum þegnum sín- um og hversu margir hraustir og prúðir menn liefðu íilbeðið Iiana. Engin var henni lík, aldrei hafði fæðst slík kona. En Iiver ert þú, Wína?spurði riddarinn einliverju sinni. Hann hafði horft á liana langa stund meðan hún talaði með ljómandi augum um húsmóður sina. • Faðir minn var vopnasveinn greifans, lierfekinn í fjarlægu landi fyi-ir löngu síðan. — Hef'ir enginn elskað þig, Wína? Hefír enginn biðlað lil þín? Til mín------! Hún lauk ekki við setninguna, horfði að eins forviða á hann. Og hann starði á andlit hennar cins og hann sæi ]>að i fvrsta sinn. það var ungt og fagurt, barnslega þýtt með draumkendum svip; varir hennar rauðar eins og knúppar vors- insi, augun myrk og mild, hár hennar liðaðist í dökkum bylgjum að beltisstað. Osjálfrátt líkti hann þeim saman, greifynjunni köldu og stoltu og þessari yfirlætislausu stúlku, sem guðirnir höfðu einn- ig gef'ið heillandi fegurð . Þetta sama kvöld, sagði hún honum söguna um Óskaklett og undarlegu hvítu blómin, er uxu þar uppi. Hann hlustaði þegjandi á hana, svo beygði hann sig alt í einu niður að henni, horfði í augu hennar og spurði: •— Ef þú næðir í þessi blóm, Wína, livers myndir þú þá óska þér? — Eg hef einskis að óska, — hóf hún mál sitt, en svo þagnaði hún alt í einu og varð litverp. Rélt á eftir kvaddi hún hann og fór. Þegar hann kom inn í herbergið sitt, fann hann stóran vönd af hvítum rósum á borðinu. Hann tók þær upp og bar þær að vitum sinum. Það vaknaði glöð von i brjósti lians að ef til vill væru þær frá greifynjunni. En þegar hann spurði Wínu um þær næsta dag, kvaðst bún ekkert vita hvernig á þessum rósum stæði. Honum datt þá í hug að ef til vill hefði greifynja Alwara sjálf látið blómin inn lil hans, og þessi von veilli honumnokkurafróun. En því fór fjarri, að grcifynjan sýndi honum nokkura þá til- látssemi er gefið gæti í skyn, að hún bæri ást til hans. Hún lét sýna honum gestrisni, en virti hann aldrei sjálf viðlits. Þó gat ókunni riddarinn ekki losnað undan áhrifum þeirra töfra, er bundu bann við kastalann. Hann dvaldi þar mánuðum saman, en dyrfðist aldrei að bera fram bónorð sitt. Eins og sakir stóðu, félck hann þó að vera nálægt. henni og sjá liana álengdar öðru hvoru, en vafalaust myndi hún láta reka hann á bi'ott ef hann tjáði henni ást sína með orðum. Á hverju kvöldi færði ungfrú Wína honum könnu fulla mjaðar og skenkti á liornið fyrir liann. En hún var löngu liætt að silja við fætur hans og tala við hann um liúsmóður sína. Riddarinn spurði líka einskis. En oft varð þeim litið livort til annai-s er liún skenkti lionum mjöðinix. Svo færðist haustið yfir og lauf skógarins bálaði í litadýrð eyð- ingarinnar. Þá var það kvöld eitt, að riddarinn spurði ungfrú Wínu, hvers vegna liún væri hætt að sitja hjá sér og tala við sig? —- Af þvi lxúsmóðir mín hefir bannað mér það. — Ertu þá hjá henni á Ixverju kvöldi? spurði hann. — Já, herra. — Og þú veist ekki liver það er, sem fyllir herbei’gið mitl af blómum á hverjum degi? — Nei, heri-a. - Er það satt, Wína, sem fólkið segii', að þii sért köld eins og luismóðir þín, og getir enguni gefið ást þína? — Nei, herra, það er ekki satt. Einum hef eg gefið hjarta mitt, en hann elskar aðra lconu. Þá bi'osti riddarinn ókunni og það birti yfir svip hans. Ertu búin að gleyma óskablónxunum, Wina? Ef þú næðir þeinx, gætir þú eignast allan hug vinar þíns. — Eg liefi ekki gleynxt þvi, herra, hvíslaði hún. Hxin hikaði lítið eitt og bætti svo við: Eg skal reyna það! —• Wina! hrópaði hanxx ótta- sleginn. Þér er þó ekki alvai’a, barn? Hún hoi'fði á hann eitt and- artak og hann las í augunx hennar þá ástúð og blíðxx er hugur hennar var fyltur af. Svo tlraup hún höfði og fór. Um kvöldið sat riddarinxx xuxgi við glxxggaixn í hei'bergi sínu og horfði út á áxxa. Það var tuiiglskin og stjöi’nxibjart. Laust fyrir miðnætti var báti skotið frá laixdi. I bátixum sat kona. Þetta var það sem ókunni riddarinn hafði verið að bíða eftir. Hann brá við skjótt, hljóp ofaxx að ái'bakkanum, leysti litla kænu er haixn hafði falið þar í sefixxu, áður unx daginn og réri knálega yfir að Óskakletti. En haixn kóm of seint. Þegar 'hann stökk á land í xxrðinni, var Wína þegar konxiix hálfa leið upp bjargið. Hann þorði ekki að kalla á hana og gat ekkert aðhafst henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.