Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 54

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 54
54 VlSIR Jólakveðjur Hafnfirðinga. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL og farsælt nýár! Verslun Þorvaldar Bjarnasonar. GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt nýár! Þöklc fyrir við- skiftin á árinu, sem er að líða. Verslunin Málmur. GLEÐILEG JÓL og farsæli komandi ár. Þökkum fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Ef snjóar um jólin, hafa börn- in sér það til gamans aS búa til snjókerlingar. En fæst af ykkur hafa búiS til svona fall- ega snjókerlingu. FariS þiS út . næst þegar snjóar og reyniS aS gera hana eins vel úr garSi og þessa, sem þiS sjáiS á myndinni. ÞaS liafa veriS ritaSar þús- undir bóka um hvernig eigi aS halda lífi í sjúklingum, meSan beSiÖ er eftir lækni, en engin um þaS, bvernig balda megi lífi í lækni, meSan hann biSur eft- ir sjúklingi. * Fylgdarmaöur: — Herrar minir og frúr, þetta er stærsti foss i Alpafjöllum. Má eg biSja frúrnar aS bætta aS lala, svo aS heyrist í fossinum. -k ÞaS er yfirbeyrsla í lögreglu- rétti. Tveir bílar bafa rekist á og vitni eitt segist bafa séS, hvernig þetta skeSi. — Og bverja teljiS þér orsökina? spyr lögreglufulltrúinn. — AS mínu áliti orsakaSist þetta af þvi, aS báSir bílarnir eltust viS sama fótgangandi manninn. * Verkstjóri (viS yfirumsjón- armann): Eg var aS gera skýrsl- una um slysiS, þegar hann Jón hjó hakanum í fótinn á sér. — HvaS á eg aS setja í dálkinn „Athugasemdir“ — mínar eSa Jóns? * — Ert þú ekki drengurinn, GLEÐILEG JÓL og gott og farsælt nýár! — Þökk fyrir viðskiftin. STEBBABÚÐ. 15X15 SOOÍXX XXXXÍOÍiOOÍ 5004 o GLEÐILEG JÚL! Kiöt KiOOOÍ iOOOOOOOO;100005XiO'. GLEÐILEGRA JÚLA I e u § iskar öllum viðskiflavinumií £ sinum Jón Mathiesen. XiOOÍlOtÍÍÍOOOtXiOÍÍÍlOCXÍOtÍOÍKlO; S lci pasm íðastö ð Hafnarfjarðar. (Júl. Nýborg). 505100005100051000051 0051515 51 51 ít Cr 51 8 51 15X15 sem kom hingaS í atvinnuleit í síöasta mánuSi og eg sagSi viS, aS viS þyrftum eldri dreng. — Jú, og þess vegna kom eg. Nú er eg eldri. ★ MaÖur kom inn í brauSabúS og baS um tvær bollur. — Ætl- iS þér aS borSa þær hér, eöa taka þær meS yður? spurSi af- greiSslustúlkan. — Hvorttveggja, svaraSi maðurinn. ★ Flækingur barði að dyrum á læknishúsi nokkuru og bað um að gefa sér föt. Kona ein kom til dyra og bað flækingurinrt hana um að biðja lækninn að gefa sér gamlar buxur. — Eg er ansi hrædd um að þær myndi ekki hæfa yður, svaraði lconan. — Eg er nú ekki strangur í kröfunum, tók flækingurinn aftur til máls. — Mér er alveg sama hversu gamlar og gatslitn- ar þær eru. — ÞaS er ekki það, sem að er, svaraði konan. — En eg er læknirinn, nefnilega. * Ungur maður fór til spá- konu. — Eg sé, sagði spákonan, — að til þrítugs verðið þér af- skaplega fátækur. — Já, — og svo .... ? spurði ungi maðurinn fullur eftir- væntingar. — |Úr því farið þér að venj- ast því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.