Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 33

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 33
VÍSIR 33 eiga „hvit hjól“ i skógum Ftín- ai’bygðanna. * Milli jóla og' nýái’s vorum við sendir til þess að gegna varð- skyldustörfum á öðrum stað. Við lögðunx af stað árla morg- uns, í tveimur flokkum, og fór sá flokkui’inn, er við Hlick vor- um í, lengi-a austur á hóginn en liinn. Þegar yfii-foringjai’nir liöfðu komið og gefið okkur fyi’irskipanir sínar gaf Dick* korpóráll fyrirskipunina: Á- fx-am, gakk! Ánægðir og kátir yfir að eiga fyrir höndum ný æfintýri, lengra inn í skógun- urn, hófu hermennirnir söng. Þeir sungu um leið og við sveigðum austur á hálsinn, þar sem vegurinn liggur milli trjánna, þessa alkunnu her- mannavisu: „Pack up your troubles in your old kit bag and smile, smile, smile. Waiting for a lucifer to light your fag smile, boys, that’s the style. What’s the use of worrying, it never was worth while, So — paclc up your ti’oubles in your old kit bag and smile, smile, smile** Og eins og' tiðast, þega búið var að syngja eina visu á göngu, komu fleiri á eftir, jafnvel gamla „Tipperai’y-vísan“ (It’s a long way to Tipperary), en það var altaf örugt mei’ki, um að dátamir væri kátari en í xneðallagi, þegar hún var sung- in lika. Og þeir sungu visu, sem alt af vakti góðar tilfinningar í hugunum, og því ætla eg líka að tilfæra hana hér, en hún er svo hljóðandi: There is a long, long trail awinding into the land of my dreams, where the nightingales are singing and a white mooii beams. There is a long, long night of waiting * Sbr. söguna „Góða nótt“. í leikslok, 2. útg. 1932. ** í lauslegri þýðingu: Láttu alla erfiðleika þína niður í gamla bákpokann þinn og brostu. Og meðan þú bíður eftir eldspýtu (lucifer) til þess að kveikja í pípunni þinni, skaltu vera kátur eins og dátar eiga að vera. Til hvers er að vera að ala áhyggjur — það gagnar mönn- um ekkert og því er best að „láta erfiðleikana“ í pokann ög vera glaðir (brosa). DVERGUR OG RISI. Þessir hestar eru báðir af sama kyni, Percheron-kyni. En annar er „dvergur“ og hinn er stærsti hestur af þessu kyni, sem til er í Bandaríkjunum. Sá stóri er 2100 pund á þyngd. until my dreams all come true, — till the day when I’ll be going down tliat long, long trail witli you.* ; « •* "**y • .. En það voru ekki einvöi’ð- ungu sungnir angurværir söngv- ar, heldur og hressandi, fjörug- ir alþýðusöngvar og vísur, sem hermennirnir slcildu, sem í voru hugsanir skyldar þeim, er þeir sjálfir báru í brjósti. Iívæði, sem í var þjóðai’rembingur og hvatning til víga, voru aldrei sungin iá slíkurn göngum. Og einnig í þessu er sönnun fyrir þvi, að hermennirnir eru í raun- inni flestir óbrotnir menn, sem elska friðinn — að minsta kosti niðri fyrir, þeirra hugai'heimur geymir þrár og vonir fi’iðarelslc- andi manna, þótt hinn rauði og ógurlegi örlagabjarmi ófriðar- ins sé þar ávalt yfir öllu — Ixverri hugsun. Og svo var áfram gengið all- lengi. Allir vegir voru snævi- þaktir, og eins svörðui’inn milli trjánna. Svartir háviðir skógarins voru eins og risa- þyrping til að sjá, en liver risi var þó með hvítan koll, því að snjóinn festi í liminu. V ARÐST AÐURINN VIÐ BRÚNA. Loks nárnum við staðar hjá brú nokkurri yfir smáá. Snot- urt býli var handan árinnar, * 1 lauslegri þýðingu: Það er ói-alöng leið að fara eftir bugð- ótta, ti-oðna stígnum, sem ligg- ur inn á land di’auma minna þar sem dillandi söngur nætur- galans kveður við og geislar mánans bleika skína. Eg á langa, langa nótt fyrir höndum, uns alhr draumai’ mínir rætast — uns sá dagur kemrn', er eg, sem fer þessa löngu leið, fæ — samfylgd þína. húsið gamalt að sjá, en hvítmál- að og snoturt. Ain, sem rann meðfram túninu, var hæg- streyma óg lét niður hennar vel i eyrum. Þai'na þttum við nú að vei’a um skeið. Hei’bergi feng- um við til umráða í húsinu, en varðstaðurinn var við brúna, og þaðan var fagurt um að lit- ast. Alt um kring skógivaxnir hálsar og hæðir, en áin, sem liðaðist þarna milli hæðanna, til mikillar prýði. Eigi sást þarna til annara bæja og um- ferð vai' sára litil. Þjóðvegurinn var i nokkurri fjarlægð og um brúna fór að eins heimafólk og vart aðrir, nema þeir sem er- indi áttu við það. Vitanlega var engin þörf á að hafa varðflokk þai-na. En það var — og með réttu — álitið mikilvægt, að all- ir setuliðsmenn hefði einhvei’j- um skyldustöi-fum að gegna, því að gott er að hei’menn, eigi síð- ur en aðrir, verði ekki fyrir hin- um illu áhrifum iðjuleysisins. Og svo var hamingjunni fyrir að þakka, að þarna var brúar- krýli — á slíka staði var altaf lxægt að setja varðflokk — og að það vorum við, sem vorum sendir þangað. Það mátti svo heita, að við værum þarna fi’jálsir menn. Yfirforingjarnir komu að eins endrum og eins. Við félagar skiftumst á að vera iá verði við ' brúna, þar sem við aldrei létum bál slokna á meðan við vorum þar. Dick var einvaldslconungur í þessu í’íki og við þegnarnir og litli korpórállinn okkar var ein- valdskonungur við okkar hæfi: Kátur, mildur og sanngjarn. Hann leit á okkur sem jafn- ingja og við hlýddum hverri skipun hans fúslega og af glöðu geði. Þarna við brúna ræddum við um atburði liðinna daga og það, sem fram undan var. Eða — ef svo bar undir — sátum við þögulir við báhð, hver með shi- ar hugleiðingar, vonbrigði og vonir. ELn þarna var kyrð og gott að vera og í frístundum var kostur einveru í skóginum, ef einhverj- um okkar var einveru þörf. Og þar var gnægð veiðidýra. Þeir, sem ekki höfðu skyldustörfum að gegna, reyndu sumir á stund- um að komast í færi við þau, en gekk misjafnlega, því að dýrin voru frá á fæti og vör um sig. Sumir okkar komust aldrei í færi við dýr, enda fátt slyngra veiðimanna í okkar hópi. Þar má þó taka undan Lloyd skóg- ai'mann frá Ontario, sem hlaut auknefnið „VilMdýraveiðarinn“ * um þessar mundir, er hann lagði af velh dákind eina fríða. Hefðum við dvahð þai’na um langt skeið mundum við áreið- anlega hafa lært ýmsar veiði- nxannalistir af Lloyd. En þótt fæstir okkar væru veiðimenn nema að nafninu var okkur ó- blandin ánægja í því, að vera á vakki um skóginn. JÓLAPÓSTUR Á G AMLÁRSKV ÖLD. Og riffiMnn tóku flestir með í skógai'farir. Við kunnum því allir hið besta að vera á þessum afskekta og friðsæla stað. Endr- um og eins fengum við póst og það var á gamlárskveld, er við höfðum fengið bréf og sending- ar, sem komu alla leið frá Can- ada, sem nú slcal sagt frá. Þetta var jólapósturinn, dálítið á eftir áætlun. Við vorum aldrei nema tveir á verði í einu þama við brxina. Og þetta kveld vorumvið HMck þar. * Sbr. söguna „í veiðilöndum keisarans“. f leikslok, 2. útg. 1932. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.