Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 22

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 22
22 VÍSIR pegar jólin gleymdust í Englandi. Eftir W. J. Passingham TOWER KASTALINN I LONDON. l>að er einn af elstu og þektustu köstulum Englands. Elsti hluti kastalans'var reistur á 11. öld og var bústaður Bretakonungs á miðöldunum. Þar var og fangelsi um langt skeið og fóru aftökur fólks fram bæði utan dyra kastalans sem innan. Nú eru söfn geymd í honum og m. a. eru gimsteinar bresku krúnunnar geymdir þar. erfiðleika þessir andans jöfrar urðu að etja í æsku, og hve hæddir og misskildir þeir voru. Eg bið j’ður að fyrirgefa, að eg hef misskilið yður, og að þér hafið orðið að líða vegna stífni minnar gagnvart yður og dótt- ur minni. Og ef þér viljið gera það, þá lieimsækið okkur á morgun; Önnu hlakkar ákaf- lega til að sjá yður aftur. Yðar Peter Schliiter.“ Skáldið strauk vanga Wiirde pósts, strauk þá eins og barn strýkur vanga móður, er það elskar. „Þannig“, sagði hann hrærð- ur, „hta jólasveinarnir í sann- leika út. Dags daglega veitir maður þeirn ekki eftirtekt — sér þá ekki — en á jólunum koma þeir eins og englar af himnum og gera mann hamingjusaman í einu vetfangi. Wiirde! Wurde! Nú trúi ég aflur á mennina. Mig langaði orðið til að deyja. En á meðan yðar likar fyrirfinnast i heiminum, ætti enginn að gef- ast upp. Einu sinni hélt eg að vísu, að miljónir manna myndu trúa orðum mínum — og svo er það að eins einn — að eins þér, Wúrde póstur. Haldið þér að það nægi til að sigra heiminn ?“ Wúrde tottaði pipu sína spek- ingslegur á svip. „Til að byrja með er það venjulega að eins einn, sem trú- ir. Þarinig liefir það altaf verið, þegar um mikinn sannleik hefir vérið að rœða<(, sagði Wtirde og Jlélf Afrtim fotta pípmm aiil^ I. Það var komið að jólum árið 1440. En alment umræðuefni fólks var ekki i sambandi við jólin. Meira að segja börnin hlustuðu á ræður eldra fólksins og gleymdu jólunum. Þó voru það ekki enskir viðburðir, sem voru valdir að æsingu fólksins, heldur fjarlægari atburðir, hinumegin Eiimarsundsins, hjá bræðraþjóðinni Frökkum. En þetta, sem var að gerast hjá Frökkum, var svo hræðilegt, að hárin stóðu á liöfðum hinna ró- lyndu Englendinga, þegar þeir mintust á það. Frá því í októberbyrjun stóð allur vesturhelmingur álfunnar á öndinni út af málshöfðuninni gegn franska baróninum Gilles de Retz. Hver einasti maður stóð höggdofa yfir glæpasögun- um, sem gengu um þenna mann og varla áttu sinn líka í sögu þjóðarinnar. Enda þótt engin hlöð væru til, er birt gætu fregn- ir af atburðunum, voru sam- göngurnar milli Frakklands og Englands það góðar, að sannar fregnir fengust næstum daglega af réttarhöldum kirkjudómstól- anna i Frakldandi, er höfðu þetta mál til meðferðar. Hér frammi fyrir dómstólun- U|in stóð maður, — auðugur, vel ættaður, glæsilegur, gáfaður, vel mentaður, maður, er gæfan og lífið lék við í orðsins fylstu merkíngu, — sakaður um ó- heyrilega og svivirðilega glæpi. Alt fraim á þenna dag, er þetta pítt aí’ athyglisvéifustu máhun, sem komið hafa fvrir franska dómstóla. Gilles de' Retz var af aðals- æltrýn, er áttu stórar landeignir víðsvegar um Bretagneskagann. Hann var fæddur árið 1404, en 25 ára gamall var hann orðinn marskálkur af Frakldandi og þektui' sem e'inn af liraustustu somnn þjóðarinnar. Hann hafði getið sér ógleymanlegan orðstý við hlið hinnar heimskunnu Je- anne d’Arcs, enda höfðu hetju- dáðir hans ásamt auðæfum og glæsilegu útliti gert hann að ein- ufm vinsælasta manni í allri Parísarborg. Tuttugu og níu ára að aldri áskotnaðist Gille's de Retz öll ættaróðulin í arf. Og samhliða þessu varð djúp og einstæð breyting á sálarlifi hans. Hann fór burt úr París, dró sig í hlé frá hernaði og öðrum opinber- um störfum, en settist að á einu ættarslotinu og lifði þar mjög dularfullu lifi og i ótakmörk- uðu óhófi. Ilann sóaði fé á báða hóga, stofnaði til glæsilegra leiksýninga lieima á slotinu og óstjórnlegra drykkjuhófa. Hann fékk fræguslu listamenn París- arborgar til sín og drakk og svallaði með þeim. Með tíman- um fanst honum samt þetta líf of tilbreytingarsnautt og ekki nógu æsandi. Þá byrjaði hann að fást við galdra. Von bráðar varð hann gripinn mjög átakanlegum kvalalosta. Hann sendi leyniþjóna sína í ýmsar áttir til að útvega sér börn í leynd. Rörnin læsti hann svo niður i rakakendar og myrkar dýflissur, þar sem þau urðu að líða langvarandi og kvalafullar pyntingar, áður en þau voru myrt. í átta löng ár hlífðu auðæfi og gámall orðstýr honum, en þá bárust óhrekjandi sönnunargögn gegn honum í hendur hinnar almáttugu ka- þólsku kirkju. Hinn 8. október 1440 var hann tekinn fastur. Eftir nærri þriggja mánaða samfelda rétt- arrannsókn, er hvarvetna vakti hryllingu út um álfuna, stóð' Gilles de Retz loks augliti til auglitis við böðulinn fra,'mmi fvrir gálganum, og tugir þús- unda manna og kvenna söfnuð- ust saman til að horfa á aftök- una. Þetla skeði þrem dögum fyrir jól og bæði Frakkar og Bnglendingar gleymdu jóiunum vegna þessara málaferla og vegna aftökunnar, er vakið liafði almenná athygli svo mán- uðum skifti. Gálginn, sem Gillcs de Retz var hengdur á, var reistur yfir þurran lirisköst, og á meðan líf- ið var murkað úr sakborningn- um á gálganum, var kveikt í kestinum, íil að liann vrði jafn- hliða steiktur lifandi. II. Tvær aldir liðu. Það er kom- ið að jólum 1644. Þá voru allir Englendingar í ólgu vegna þess, að þá áttu þeir samkvæmt lög- um að gleyma jólunum — en þeir vildu það bara ekki. Púri- tanastjórn Cromwells skipaði svo fyrir, að á jólunum yrðu engar guðsþjónustur haldnar og að enginn gleðskapur mætti þá fara frám. Fólki var hannað að borða kjölsteik og plómubýting, sem var hinn venjulegi jólamat- ur Englendinga. Allar verslanir skyldu opnar vera og opinberir markaðir fram fara á torgum borganna á jóladaginn. Rökin, er færð voru fyrir lagasetningu þessari voru þau, að jólin voru talin heiðin blótveisla, er síðar he'fði verið tekin upp í nýrri og hjátrúarfullri mynd af páfa- stólnum rómverska. En Englendingar áttu þá -— og eiga enn í dag — vont með að venja sig af gömlum siðum. Meginþorri enskra laga hvílir á aldagö,mlum venjum, og það hefir engum reynst auðvelt að brjóta í bág við þær. I þetta sinn þóttust menn hlýða lögunum — en þeir gerðu það raunverulega ekki. Er leið að jólum þetta ár, var verslun engu minni en um sania leyti árs árin næstu á undan. En samt vcrslaði fólk að þessu sinni í laumi, og það læddist líka laumulega eftir dimmum og af- skektum götum, e'r það var á leið heim lil sín með efnið í jólainatinn. Ef fólkið varð ein- hvers grunsamlegs vart, faldi það bögglana undir yfirhöfnun- um, eða það skaust inri í myrk húsasund og beið þar, unz hætt- an var um garð gengin. A jólunum 1644 borðuðu Englendingar kjötsíeik og plómubýting að venju, þrátt fyrir stranga löggjöf, sem bann- aði þetta. Löggjafarnir sjálfir sáu að á jólad&ginn voru fáar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.