Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 55

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 55
VlSIR !55 4 * jóla-krossgAta SIÍYRINGAR: L á r é 11: 1. hátíðin, G. mannsnafn, 9. fornafn, 14. óvildina, 16. mannsnafn ef., 18. kemst, 19. hreyfist, 20. afkvæmis, 24. sirna,, 25. suðu, 26. skel, 28. fugls, 29. á fati, 30. bit, 31. hirta, 32. gras, 34. frumefni, 35. fornafn, 36. greinir, 37. verslunarmál, 38. geðjast bh., 39. bits, 41. beini, 42. jötun, 43. hlotnast, 45. sljóvga, 46. fjara, 48. vesælar, 50. salur, 55. hell, 56. eyja, 61. loga, 62. dýr, 64. betrun, 65. breytilegur, 66. mannsnafn, 67. band, 68. vökvi, 69. fallegra, 70. mannsnafn, 72. fjöldi, 74. mjúk, 76. maður, 77. skyldir, 78. ílát, 80. menn, 81. höfðingjar, 83. raustar, 88. mynt, 89. bókstafur, 90. guð, 95. lærð, 98. þreytt, 99. jurtarhluti, 100. titill, 101. hljóðtákn, 103. einkennisbókstafir, 104. hnoðri, 106. kvenmannsnafn, 108. tækifæri, 109. at- viksorð, 110. gargið, 112. áreita, 114. verkur, 115. samtenging, 116. þvaður, 117. rim, 118. mannsnafn, 120, frumefni, 121. böndin, 123. árásir, 125. öt- ular, 126. konungsætt, 127. hýði. L ó ð r é 11: 1. mannsnafn, 2. trufluninni, 3. bylgja, 4. risi, 5. klifra, 6. mannsnafn þf., 7. his-mis, 8. slitnar, 9. samkoma, 10. kona, 11. drykkur, 12. hundur, 13. sjúkdómurinn, 15. hit, 17. fuglinn, 20. liræða, 21. grenj, 22. þvingun, 23. fljót, 27. flanar, 31. bjálfi, 33. beita, 38. sjór, 40. frumefni, 41. bæjar- fyrirtæki, 42. himinn, 44. heiður, 45. mál, 47. torgs, 49. hlut, 50. ár, 51. likams hlutann, 52. þingdeild, 53. ruglingur, 54. lyktar, 56. mannsnafn, 57. eggja, 58. ung, 59. tyrkneska embættismenn, 60. fjærstir, 63. daunill, 64. eld, 71. frumefni, 72. frumefni, 73. veisla, 75. fruméfni, 76. lireyf, 78. hragð, 79. hvíldi, 81. áhald, 82. dvínaði, 84. skekkja, 85. hestur, .86. úr- skurð, 87. forsetning, 91. hor, 92. reyti, 93. sveifla, 94. klök, 96. hljóðið, 97. linar, 99. þeyr, 100. blástur, 102. þræl, 103. stund, 105. hljómað, 107. dýr, 109. ans, 111. húðar, 113. gjafar 116. hljóða, 119. draup, 122. lika bh., 124. frumefni. Skák. Alþjóðaskákmótið í Buenos Aires 1939. Drottningarpeðsleikur. Hvítt: Jón Guðmundss., ísland. Svart: Hurtado, Bolivía. 1. d2—d4; Rg8—f6 2. Rgl—Í3; e7—e6 3. Bcl —g5; h7—h6 4. Bg5—h4; d7—d5 5. e2—e3; Rb8—d7 Be'tra er ef lil vill 5.; c7~— c5 og 6.....; R—c6. 6. Bfl—d3; Bf8—e7 7. Rbl—d2; c7—c5 8. c2—c3; Dd8—b6 9. Hal—bl; Db6—c7 10. o—o; Be7—d6 Svart undirbýr e6—e5 og hótar að hefja snarpa kongssókn. — Betra væri o—o eða b7—b6. 11. Ddl—e2; e6—e5? Fífldjarfur leikur; svart ofmet- ur möguleika sína til sóknar og þvei’brýtur þvi regluna: Byrj- aðu ekki á sókn fyr en þú hefir trygt kongsstöðuna. — Rétt var o—o. 12. e3—e4; d5xe4 13. Rd2xe4; Rf6xe4 14. De2xe4; Rg8—f6 15. Bh4xf6; g7xf6 Það er þegar komið í ljós, að 11. leikur svarts var alrangur, staða hans er nú hrunin og hann er þegar dauðadæmdur. 16. d4xe5; f6xe5 17. Rf3xe5I; Bc8—e6 Að leika Bxe5, 12. f2—f4! var A AD SKAMTA AF OKKUR IvJOTIÐ??? Fyrir nokkuru síðan, kom til tals i Englandi, að innleiða skömtunarseðla á kjötmeti. — Þessi mynd er tekin um líkt leyti á ensku svínabúi, og það er engu likara en svínin taki sjálf þátt í umræðunum og séu alls ekki óánægð með þá ráðslöfun, ef til hennar kæmi. ekkert betra. Það er því sama hvora leiðina svart velur; hann fær í báðum tilfellum álíka slæma stöðu. # 18. Bd3—b5+; Ke‘8—f8 19. f2—f4; Bd6xe5 20. f4xe5; Ha8—d8 Auðvitað ekki Bxa2 vegna 21. H—dl. 21. Bb5—c4; Be6xc4 22. De2xc4; Dc7—-e7 23. Hf 1—f6; Hh8—h7 24. Hbl—f 1; b7—b5 25. Dc4—e4; D -f4 var var líka gott. 25.....; Kf8—g8 26. De4xh7-f-!; Kg8xh7 27. Hf6—f7-f-; De7xf7 28. Hflxf7+; Kh7—g6 K—g8 er ekkert betra. 29. Hf7—f6!; Kg6—g7 30. Hf6—-d6; Hd7xd6 Réttara var H—e8, en skákin var samt altaf töpuð. 31. e5xd6; Kg7—f7 32. Kgl—f2; Gefið. ísland vann Bohvíu með 4—0. Óli Valdimarsson. ABCDEFGH Staðan eftir 12. leik hvíts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.