Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 42

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 42
42 VÍSIR og ðörnín Bella-Flor. EINU sinni var maður, sem átti tvo sonu. Eldri sonurinn, sem hét Jose, gerðist hermaður og fór til Ameríku og var þar í mörg ár. Þegar hann kom aftur var fað- ir lians dáinn, en yngri hróðir- inn sat á eignunum og var orð- inn mjög ríkur. Hann fór nú og lieimsótti hróður sinn og' mælti honum á tröppunum. „Þekkirðu mig' ekki ?“ spurði Jose. Hinn svaraði einhverju kuldalega. Jose skýrði þá frá þvi, liver liann væri. Yngri hróð- irinn svaraði og sagði að í hlöð- unni væri gömul kista, sem hann gæti fengið, það væri föð- urarfur lians. Síðan iiélt hann áfram niður tröppurnar og lét sem hann sæi ekki bróður sinn. Jose fór út í hlöðuna og fann kistuna og fanst hún ærið elli- leg í útliti og gat ekki varist því að segja við sjálfan sig: „Hvað á eg að gera við þenna kistu- ræfil? Ja, það veit eg sannar- lega ekki. Það verður víst best að eg kyndi upp með henni, því það er fjári kalt.“ Hann axlaði svo kistuna og har hana heim í herbergið sitt. Fékk svo lánaða exi og byrjaði að liöggva kistuna í sundur. — Ilann var kominn vel á veg með að sundurlima kistuna, þegar hann rakst á leynihólf. í þessu hólfi voru nokkur skjöl, sem við rannsókn reyndust vera lög- leg sönnunarskjöl fyrir allstórri fjárhæð, sem liafði tilheyrt föð- ur hahs. Hann kallaði nú eftir þessari fjárhæð í sínar hendur og varð ríkur. Dag nokkurn, er hann var á gangi, mætti hann konu, sem var mjög sorgbitin og grátandi. Hann spurði hvað væri að henni, hversvegna hún gréti svo. Hún sagði að maður- inn sinn væri veikur og hún ætti enga peninga til þess að kaupa meðul fyrir. Þar að auki vofði yfir manni hennar skuldafang- elsi. „Vertu ekki hrygg“, sagði Jose. „Þeár munu ekki setja ettÍA. {j'.Q.twcm Cja&aAújzhjo., manninn þinn í fangelsi og ekki heldur láta fara fram nauðung- aruppboð. Eg skal horga skuld- ir lians og kosla legu hans. Og ef hann deyr, þá skal eg sjá um að liann fái sómasamlega út- för.“ Alt þetta gerði hami eins og hann hafði lofað. En þegar maðurinn var dáinn og hann hafði horgað útfararkostnaðinn, þá stóð han algjörlega eignalaus uppi. Hann hafði eytt öllum föðurarfi sínum í þetta góð- verk. „Hvað á eg nú að gera?“ spurði hann sjálfan sig. „Eg á ekki einu sinni peninga fyrir einni máltíð. Jæja, eg fer til hirðarinnar og sæki um þjóns- stöðu.“ Þetta gerði hann og var tek- inn í þjónalið konungs. Fram- koma hans var svo prúð og fög- ur, að konungurinn fékk sér- stakt dálæti á honum og leið ekki á löngu uns hann hóf liann til vegs og virðinga. Meðan þetta gerðist var hinn ódrengilegi bróðir hans orðinn fátækur og skrifaði hann nú Jose og hað hann ásjár. Vegna þess hve Jose var drenglyndur og góður maður , þá reyndi hann að hjálpa bróður sinum. Hann fór til konungs og bað hann um atvinnu lianda honum og varð konungur við þeirri hón hans. Svo kom hróðir lians. En í staðinn fyrir að vera Jose þakk- látur fyrir hjálpina, þá fyltist hann öfund, þegar hann sá hve konungurinn hafði mikið dálæti á Jose. Hann liugsaði sér nú að rægja Jose við konung og með það fyrir augum kynti hanri sér hvað rætt var við hirðina, ef vera kynni, að liann heyrði eitl- hvað, sem hann gæti notað gagnvart bróður sínum. Hann komst að þvi, að konungurinn var mjög ástfanginn af undur- fallegri prinsessu, sem liét Bella-FIor, en þar sem konung- urinn var bæði gamall og ljót- ur, þá neitaði hún bónorði hans og faldi sig í fjarlægu héraði, þar sem ómögulegt var að koin- ast að, og þar að auki vissi eng- inn hvar það var. Hann fór nú til konungs og sagði honum að .Tose vissi livar prinsessan væri og að hann hefði þar að auki bréfaskifti við hana. Konungurinn varð æfareiður og lét senda eftir .Tose og skipaði honum að hverfa þegar á burt og færa sér prinsessuna Bella-Flor, en eí' hann kæmi án hennar, þá yrði hann hengdur. Vesalings Jose varð mjög hryggur, þegar hann heyrði þetta. En hér var ekke’rt und- anfæri. Hann fór því út í hest- húsið til þess að ná sér í hest og leggja af stað í þessa hættu- legu ferð, þó hann hefði ekki hugmynd um, hvert hann ætti að fara til þess að finna Bella- Flor. Um leið og hann fór af stað, mætti hann hvítum hesti, gömlum og lioruðum, sem sagði: „Taktu mig og vertu hug- hraustur.“ Jose varð mjög undrandi yf- ir 4)ví, að hesturinn skyldi á- varpa hann. Nú, en hvað um það, hann söðlaði hann og hélt svo áfram og tólc með sér þrjá brauðhleyfa, sem liesturinn hafði sagt honum að sækja. Þegar þeir höfðu ferðast lengi, lengi, komu þeir að maura-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.