Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 14

Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 14
14 VÍSIR SUNNtJDAGSBLAÐ 1. „Hullð er margt að baki tímans tjalda“ — Hér er þungt stig (áhei’zlu-atkvæði) i fornstigssæti, en þung- inn (áh.) lendir á endingunni -ið, sem er léttstig. Tvær formvillur .................................. 2 2. „Birtist þeim margt, sem . . . .“ — Sbr. 1............ 2 3. Iiver baðstofa var . ... “ Áherzlu-villa (-a) .......... 1 4. „Draugar og vofur dönsuðu um . .. .“ — Fyrsta orðið hefir þrjú ljóðlýti; tvær áherzluvillur og ljóðstöfun á for- stigi; auk þess er aherzluvilla síðar (-u) ....... 4 5. „og drápu menn og hestana við . .. .“ — Sbr. 3...... 1 6. „í hamrinum bjó tröll ....“ — Sbr. 3.................. 1' 7. „1 Helvíti var Óvinurinn . .. . “ — Tvær skakkar óherzl. 2 8. „Öldin var döpur — . .. .“ — Sbr. 1................... 2 9. „og forynjur og djöflar ....“-— Sbr. 3.............. 1 10. Húsgangar lifa’ á hrati’ og ....“ — Forstigsvilla .... 2 11. „og vita’ að það er djöfullinn sem ....“ — Sbr. 3..... 1 12. „blaða í þeim og blása — Sbr. 4., 3 villur í 1. orði 3 13. „Ferðbúin sálin fór úr ....“ — Sbr. 10................ 2 14. „Hlíðin er brött og ....“ — Sbr. 1.................. 2 15. „Klaka og hríð — en ....“ — Sbr. 1.................... 2 16. „er beinmarkinn(?) þar . .. .“ — Sbr. 3............... 1 17. „og sökkva niðr í logana — og ....“ — Sbr. 3.......... 1 18. „Þannig var íslenzk þjóðtrú fyrri alda”.5) — Sbr. 12. .. 3 19. „þrotlaust stríð — á milli tveggja valda.“5) — For- stigsfall............................................... 1 20. „Aldimar líða. /fynslóðirnar hverfa“ — 3 áherzlu skelckjur og Ijóðstöfunarvilla (K í stað li) ......... 4 21. En hvað er það, sem börnin [fá að] erfa — Stigafall; 2 atkv. vantar (sjá ldofaorðin) ........................ 1 22. „Sízt er vort mark að særa . .. .“ — sbr. 12........ 3 Ljóðlýti !......... 42 ungu stúlkurnar; lét þrítaka sönginn, svo það festist sem bezt í minni! Er þetta átakan- legt dæmi, eins og kirkjuhöfð- ingjanna, o. f 1., um það, hversu jafnvel framúrskarandi menn geta verið sljófir fyrir göllum á ljóðum. Maður í stöðu P. 1. þarf . að velja með gagnrýni (kritik) ljóð þau, sem hann lætur berast með sönghljómi á öldum ljós- vakans inn á hvert heimili landsins, sem viðtæki hefir, og þannig treður þvi inn í höfuð áheyrendanna. Þetta kveld lauk söngnum með því, að sunginn var allur jólasáhnurinn: „1 dag er glatt í döprum hjörtum“. En á þeim sálmi eru sérstaklega áberandi gallar: gleði í depurð, sólarupp- koma í tví-svörtu myrkri (niða- myrkri svörtu; en niðam. og svartam. er sama hugtak). Þrátt fyrir gleðina í hjörtunum er síð- ar sagt við lýðinn: „vert’ ei lengur hræddur, en lát.af harmi og sorg“, en liarmur og sorg eru tvö nöfn á sama hugtaki, sem ekki er andstæða við hræðslu, því það er óttaleysi, öryggi. — Á þetta hefi eg áður minnst í blaðagrein (Timinn, 24/1 ’39. — Þeirri grein var þar spillt með meinlegum prentvillmn). — Þótt margir siálmar sama höf. sé góðir og sumir gallalausir, getá svona mistök átt sér stað, og er sjálfsagt að laga slíkt, o. fl. því líkt, ef nota á sálmana fram- vegis. Sama kveld var sungið (í leik) nýtt Ijóð, ort háttvilt „upp á gamla móðinn“. Þannig er því ólagi viðhaldið, og troðið upp á fólkið með öllum tækjum! VII. Annan jóladag s. 1. var út-. varpað þætti úr leikriti, en nefn- ist „Gullna hliðið“. Iiöfundur- inn las forspjallið í ljóði. Hann er nú sá, sem einna hæzt er liossað af þeim, er hér fást við framleiðslu ljóðabóka. Hug- myndir hahs (skáldleg tilþrif) munu liafa aflað honum þess álits, að liann megi teljast skáld. En það sem eg hefi kynnst Ijóð- um hans, virðist mér hann ó- hæfilega hroðvirkur, liirðulaus um formfegurð ljóða. Er einn vottur þess forspjall það, er fyr getur. Ljóðið er samhendu-flokkur, 32 tví-samhendur, 64 ljóðlínur. Braghátturinn er forstigs- stökkháttur, ellefu stiga (atkv.) linur, þ. e. (létt) forstig og 5 stökk (10 stig), þungt og létt stig saman, þannig: „Á gamla elda1) kaldar hlóðir minna“. Háttur þessi telst réttur á 42 ljóðlínunum, en 22 þeirra eru meira og minna gallaðar að formi, er nú skal sýnt: 4) Torvelt er að hugsa sér aldurstig elds. „Á glæður fyrr- um“ finnst mér skárra. — Ann- ars á eg ekki við að gagnrýna ljóðið efnislega. En þannig íslenzk þjóðtrú fyrri alda var þrotlausl stríð — á milli tveggja valda. Og víðar er lagfæring álíka auðveld. Ein linan hljóðar þannig: „Þér hneyxlizt eiKþótt djarft sé myndin dregin“ Þar er veila í öðru stökki (ei, þótt), bæði sú, að aflra stigið (létta) ber hið fremra (þunga) ofurliði, og þó einkum sú, að „ei“, er notað sem neitunarorð; en það er rangt, þótt nú sé al- mennt tíðkað (stytting úr eigi?) En ei þýðir: ætíð, ævarandi,sbr.: eilífð, (Eiríkur (Eirekr). — (Enn fermur: Eisteinn = ætið liarður, Eiúlfr = ætíð vígbúinn sem úlfur, Eivindur = byrsæll, o. fl.). Óveill stökkgangur (Pegasus- ar) er þannig: „Þér hneixlizt eigi, djarft þó mynd sé dregin“. Úr því að D. St., þessi hrókur íslenzkra nútíðar ljóðasmiða, lætur sér sæma að bjóða þjóð- inni stórgallað hroðvirknis- klambr, máske í meiri hluta 5) Línur þessar mynda eina samhenduna í Ijóðinu. Er hægt að losast við lýtin á þeim svo: nokkurra bóka, er ekki að undra þótt peðin hagi sér á sama hátt (sbr. son krabbans: „Eg læt mpr sæma, ljúfi faðir, að líkjast þér.“) eins og verkin sýna merk- in. Ljóðmálinu (guðamáli) hæfir það eitt* að hvert orð sé óbjagað og vel valið, og hugsunin skýr og eðlileg; auk þess sé braghátt- ur hreinn, og samræmdur á hverju sérstöku Ijóði eða ljóð- flokki (spretti), ljóðstöfun rétt og rím — svo vel sé. Ljóð, sem ekki er vel gert, að efni, máli og formi, er lítils eða einskis virði, og liæfir ekki að það sé nefnt skáldskapur. —- Þótt fornu rím- urnar hefðu fæstar skáldlegt gildi, nema helzt sumir man- söngvar, áttu þær á sínum tíma rétt á sér. Margar visur þar eru listasmíði að máli og formi; og kveðskapurinn var alþýðu- skemmtun og viðhald sagna- fróðleiks, því Guma bæði’ og gulhnenshæð gleymist ræða tíðum, meira fræði minnisstæð munu’ í kvæði lýðum. —o— Barn vogaði að segja álit sitt um „nýju fötin keisarans“ — en „tvisvar verður gamall maður barn“. Málefni þessu þarf að gera mikið betri skil en eg er fær um. Mig skortir málfræðiþekkingu og verð þess vegna L því efni að FRÁ SPÁNI. — Forngripasýning var lialdin í haust í New ' York, og sézt hér forseti sýningarinnar, McFarland. Hann er hér með 400 ára gamla kirkjusöngsbók í höndum, en henni var stolð á Spáni meðan borgarslyrjöldin stóð yfir.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.