Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 16

Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 16
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 16.- SD)M Þó menn séu samrýmdir vin- ir á æskuárunum, breytizt sú vinátta oft með aldrinum, eink- um ef menn sjást ckki svo árum skiptir. Hér á eftir er saga af tveimur fornum æskuvinum og bekkjar- bræðrum í skóla, sem ekki hafa sést í fjölda mörg ár. — Það er annar þeirra sem segir söguna: „Eg var mjög eftirvæntingar- fullur að sjá æskuvin minn eftir tíu ára fjarveru, og þó hlakkaði konuna mína enn meira til að sjá þenna göfuga og prúða mann, sem eg hafði lýst sem* persónugerfing alls þess glæsi- legasla og fegursta sem unnt er að ímynda sér um vináttu.fram- komu og prúðmennsku hjá ein- um manni. Þess vegna vandaði hún mjög til kvöldverðarins, har allt það bezta á horð sem hún átti til, og skreytti það með kertum og hlómum. — Þá var dyrahjöllunni hringt. Það var æskuvinur minn. Eg bauð honum inn i stofu. Þar kynnti eg hann fvrir kon- unni minni. „Gleður mig,“ sagði liann án þess að líta við henni. Eg spurði: „Hvernig er það með þig. Ert þú ekki kvæntur?“ „Hvernig i ósköpunum deltur þér það i hug? Eg á bíl.“ „En bill getur enganveginn komið í staðinn fyrir konu“. Hann bandaði aðeins frá sér með hendinni og gretti sig um leið, eins og þetta væxú ln-ein- asta fjarstæða sem eg segði. Svo sagði hann: „Bull og þvaður! Bíll er mörgum sinnurn ódýrari i í-ekstri en eiginkona, og er manni auk þess til miklu nxeiri gleði í lífinu. Bíllimx lxefir lika þann mikla kost, að þegar liann er oi'ðinn gamall, úr sér genginn og Ijótur er annaðhvort hægt að fleygja honum eða selja hann, og kaupa sér nýjan í staðinn. Er það hægt með eiginkonu?“ Mér varð litið til konunnar , minnar og bað liana afsökunar. Við settumst til boi'ðs. „Má hjóða yður egg?“ spurði konan mín. „Eru það þá ekki fúlegg?“ „Ekki hýst eg við þvi.“ „Má eg ekki henda yður á það, frú mín góð, að hænur verpn nlls ekki eggjum um jxettn Páikar. Menn fagna pásk- unum, en ekki allir á sama hátt. Flest- ir munu fagna þeim vegna þess, aö þá gefst rneira fri frá störfum og námi en venjulega. Surnir fagna pásk- unum vegna góöa matarins, sem þeir eiga í vændum, aðrir til að hlusta á guðsþjónustur og rækja þannig skyldur sinar við himnaföðurinn — en þesSi þarna á myndinni fagnar páskunum vegna þess, að þá gefst honum tækifæri ti! að njóta útivistar á fjöllunum og á jöklum uppi, og bruna með eldingarhraða á skíð- unum sínum niður snarbrattar hlíðar, framhjá hjölíum, hengjum og öðrum hættum. leyti árs. Þetta ættuð þér að vita sem góð húsmóðir. Ekki vænti eg að þér eigið síldarsalat til?“ „Nei, þvi miður.“ Æskuvinur minn kinkaði kolli ánægjulega, rétt eins og hann hefði húizt við jxessu svai-i. Hann bai'ði hnefanum i horðið „Það er liér eins og annarsstað- ar. Hvei'gi fær maður sildarsal- at, af því að þessi eiginkonu- skrifli nenna ekki að taka höndunum til neins, sem ki'efst vinnu. Af því að þær eru með rauðmálaðar fingurneglur, kyn- oka þær sér við að snerta á nokkuiu sem óhi-einkar fing- urnai', rétt eins og það væri ekki til nein sxxpa i heiminum. Nú gott og vel, borðum það senx til er. Það verður að hafa það.“ Hann mokaði á diskinn sinn þar til hann varð kúffullur. Og tyggjandi liélt hann áfranx að nöldra: „Þú lítur eiginlega fjári illa út, ganxli vinur! Grindhoi’- aður eins og útigengin mei'i, nxeð bauga kringum augun, og hálfsköllóttur orðinn. Þú hefir elzt miklu meii'a en eg. Stafar þetta allt af þessunx bévitis ekki sen hjónabandssjúkdómi?" Konan nxín reis upp fx'á borð- inu. „Eg bið afsökunar!" „Hvað —.“ En hún var þegar konxin út úr dyrununx. „Hvað á þetta eiginlega að þýða?“ spurði æskuvinur minn stói'lega nxóðgaður. „Hún hefir eitthvað þux-ft að sýsla frammi í eldhúsinu.“ „Siðaður kvenmaður stendur ekki upp frá boi'ðunx íxieðan á máltið stendur.“ „Þú afsakar hana fyrir minn bænastað.“ Hann leit til dyranna. „Mig langar til að gera þér játningu," sagði hann. „Hver er hún?“ „Mér þykir konan þíix hæði ljót og leiðinleg.“ Nokkuruixx döguixx seinna borgaði eg 20 ki'óna sekt fyrir „löðrung að yfirlögðu ráði“ eins og stóð i réttarskjölunum. Eg vil aðeins taka það franx í þessu sambandi, að eg hefi aldrei greitt neitt með jafn inikilli ánægju og þessar tuttugu ki'ón- ur — að undanteknu kjafts- högginu, sem var eins ríflega úti látið og eg hafði tök á. Svolítið óhapp kom fyrir á heinxssýningunni i New Yoi'k, sem varð þó til þess að auka tekjur hennar að nokkuru. Svo var mál með vexti að á sýningunni var avoknllaðnr fall- hlifaturn. Geypi há hygging, þar senx fólk fékk að lienda sér niður í fallhlífunx fyrir litimx skilding. Þess ber þó að geta, að hættan á meiðslum var lítil, því að fallhlífai'iiar féllu ekki eins og venjulegar fallhlífar, lieldur gengu þær fyrir rafmagni. En svo hilaði bara rafmagns- straumurinn einn góðan veður- dag, þegar piltur nokkur og stúlka svifu í fallhlíf mitt á milli liimins og jarðar, þar sátu þau föst i sex klukkustundir samfleytt, á meðan rafmagnið var bilað. Þegar þau konxu niður voru þau trúlofuð. Aðsóknin varð svo miltil, að þessari fallhlíf, að strax næstu daga var hún upp-pöntuð fyrir alla heimssýninguna. Yfirmaður i gleraugnaverzl- un var að kenna syni sínum hvernig hann ætti að verðleggja gleraugu til viðskiptamanna sinna. „Sonur minn!“ mælti hann, „þegar þú hefir horið á hann gleraugun og liann spyr livað þau kosti, þá segir þú: „Verðið er 10 dalir.“ Þá skaltu þagna og veita eftirtekt livort liann kveinkar sér. Geri hann það ekki, bætir þú við setning- una — „fyrir umgerðina, glerin kosta aðra 10 dali. Þá þagnar þú aftur, en mjög skanxnxt og gætir vandlega að hvort hann'kveink- ar sér. Geri hann það ekki enn, segir þú méð einbeittni: „Hvert!“ — • Það er ekki langt siðan að í Búlgaríu voru gefin út sérstök frímerki i tilefni af 50 ára af- mæli járnbrautarfélagsins húlg- arska. Á þessum frímerkjum var mynd af Boris konungi sem lestarstjóra — enda hefir hann lært það, og iðkar það senx eins- konar íþrótt. Einhverntínxa var járnbrautarlest á ferð, en af ein- hverjum ástæðum hafði lienni seinkað, og þegar hún kom á áfangastað fékk lestarstjórinn harðorðar ákúfur hjá forstjóra járnhrautarfélagsins fyrir hirðuleysi og að standa ekki nógu vel í stöðu sinni. Hafði liann jafnvel í hótununx að reka lxann og heimtaði að fá að vita nafnið. — Það þarf naumast að lýsa undrunar- og skömmustu- svipunx á andliti forstjórans legar lestastjórinn lcvaðst heita Boris og vera konungur Búlg- ara. 1 heinxsóknum sínum, hæði til Þýzkalands og Bretlands liefir Boris konungur fengið leyfi til að stýra lestum á ixiilli borga. • Stærðfræðingar sem tekið liafa að sér að reikna úl tímann hafa komizt að raun um að á hverri öld senx líður, minnkar timarúnx það senx kallast ár, unx hálfa sekúndu, hinsvegar lengjast dagarnir Unx lMooo sekúndu á hverri öld. Nú kemur jafnframt í Ijós, að árið 5100 vantar einn dag inn í árið, svo að nauðsyn ber til að hafa tvo hlaupársdaga. I Ameríku er það siður að piparmeyjar og aðrar sem von- lausar eru Um kvonfang, hiðja sér eiginmanna á hlaupársdeg- inum. Árið 5100 munu þær hafa tækifæri til að fara tvisvar á stúfana til að biðja sér eigin- nxanns — ef fyrri dagurinn end- ist þeim ekki.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.