Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 15

Vísir Sunnudagsblað - 05.04.1942, Blaðsíða 15
VlSlR SUNNUDAGSBLAÐ 15 fara ^eigin götur, eftir tilfinn- ingum. — Bregða má mér um, að á sumum af þeim fáu ljóðum, er sézl hafa frá mér, megi finna galla, er eg hér tel Ijóðalýti. Það er rétt; en þau eru einkum gerð fyrir 50—60 árum. Yngstar munu vera visur frá 1935 (Saga Borgf. II.; þar er prentvilla: „svefnværð“ f. svefnvant), sum- ar háttvilt ortar. En á 6 árum má mikið læra. Nii eru þær til háttréttar (færð til fáein orð). Og eg hefi ekki reynt að selja ahnenningi ljóð mín sem góða og gallalausa vöru. Á það get eg ekki fallizt, að á ljóðagerðarsviðinu einu megi framfarir ekki eiga sér stað. Ritað síðustu daga ársins 1941. Leiðrétting. í greininni um Sinding í síöasta Sunnudagsbla'öi er prentvilla. Þar stendur (í 4. dálki miöjum, 6 síöu) : Allir voru þeir fyrst og fremst þjóöleg norsk tónskáld, en á auð- vitað að vera norræn tónskáld. unni væri liún töpuð eftir 9. Bg5) 8. Rg5! Dc7 (Ef nú . . e6 þá Ðe2! með hótuninni Rxf7 o. s. frv.) 9. c4! (ef 9. . . pxp e. p. þá Db3!) h6!; 10. Rh3, g5; 11. Rgl, Bg7; 12. Re2, e5; 13. Rg3! 0-0; 14. 0-0, e4; 15. Rxe4, RxR; 16. BxR, Dxc4; 17. Bd3, Dd5; 18. Hel, g4, 19. Rh4, Rb6; 20. Hbl, Bd7; 2l\ He4, Hfe8; 22. IIf4,. Dd6; 22. Bd2, Rd5; 24. 14xg4! ABCDEFGH 24. BxH; 25. DxB (Hótar DxB-f) Df6; 26. Rf5, Kf8; 27. RxB, DxR; 28. Dh5, Rf6; 29. Dh4, li5; 30. Hxb4, I4ac8; 31. h3, Hc7; 32. Hb5, He6; 33. Hxh5!, gefið, því ef RxH, þá Dd8+, He8; 35. Bb+ og mát i þriðja leik. Hvílur unglingur í Hawaii- eyjunum, sem hafði hug á jap- anskri stúlku, leitaði álits rosk- ins Japana, hvernig bónorðinu myndi tekið og mælti: „Ætli hún setji út á hörundslitinn?“ „Nei,“ svaraði Japaninn, „en á forfeður þína.“ — „Hvað getur verið fundið að þeim?“ — „Samkvæmt sögusögnum ykk- ar, eru þeir komnir frá öpum, en eftir sögusögnum Japana er liún ættuð frá gyðju sólarinn- Á BLIKKKASSA. — Óþekklur ástralskur hermaður komst úr liöndum Þjóðverja á Krit. Náði liann í smákænu og sigldi frá eynni á henni. Bóturinn sökk og siðustu 10 míluruar notaðist hann við þennnn blikkkassa og komst á honum til lands, — SKÁK Tefld i Semmering-Baden 1937. Hvítt: Keres. Svart: Eliskases. 1. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. b4, cxd; 4. d4, Rf6; 5. Bd3, d5; 6. Rbd2, dxe; 7. Rxe4, Rbd7 (Ef nú . . e6 þá RxR og svartur verður að drepa með peðinu, því ef hann tæki með drottning- Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Hér fer á eftir m,jög skemmti- legt og vel spilað spil úr Bridge- keppninni frá í vetur. Víðast livar voru spilaðir f jór- ir eða fimm spaðar, en þeir Guð- mundur Guðmundsson frá Reykholti og Brynjólfur Stef- ánsson spiluðu sex spaða. Guð- mundur sat Austur og spilaði spilið. A 10-9-7-6-2 y S-4-3-2 ♦ 7-6 * 9-2 A Iv-D-8-5-3 V K-10-7-5 ♦ 8-4 * G-7 A V Ás-9 A Ás-G-4 V D-G-6 ♦ Ás-K-G-5 * Ás-D-5 ♦ D-10-9-3-2 4. K-10-8-6-4-3 Sagnirnar voru þannig: Vestur: Norður: Austur: Suður: 1 tígull pass 1 spaði 2 lauf 2 tiglar pass 2 spaðar ( pass 3 lauf pass 3 hjörtu pass' 6 spaðar pass pass pass Suður spilar út laufsexi. Austur svínar laufinu og tek- ur sjálfur með gosanum. Spilar næst lágspaða og kemur þá í ljós liin slæma lega trompa. Austur tekur með spaðagosan- um, spilar svo ásnum og síðan fjarkanum. Norður lætur níuna, en Austur tekur með drottning- unni hjá Blindum, spilar hjarta- gosanum en Suður tekur með ásnum. Suður spilar laufi, Austur læt- ur drottninguna frá Blindum, spilar þaðan hjartasexi og tekur sjálfur með kóngínum. Spilar svo hjartatíu, síðan tígli og tek- ur ás og kóng. Að lokum. spilar Austur út laufás, Norður kemst i millihönd með trompin, en Austur fær báða slagina og viiin- ur sex spaða. Eftirfarandi spil vai- spilað á spilakvöldi fyrir nokkrum dög- um síðan. Er það dálítið atliygl- isverl og ættuð þið, lesendur góðir, að spreyta ykkur á að spila það: A D-7-5 y K-7-5-3-2 ♦ * G-8-7-6-4 A 9 ¥ Ás-G-8-4 ♦ Ás-10-9-8-7-3 * K-9 A Ás-K-4-3-2 V 9 * K-D-4 * Ás-D-10-2 A G-10-8-6 V D-10-6 ♦ G-6-5-2 4» 5-3 Sagniriiar: Suður: 1 spaði 3 spaðar pass Vestur spilar út Vestur: 2 tiglai' pass pass spaðaníu, Norður: Austur: pass pass 4 spaðar , pass

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.