Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Page 9

Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Page 9
N Ý J A DAGBLAÐIÐ 9 Sumarfrí1 Skipaúigerð ríkisins leyfir sér hér með að gera nokkrar tillögur um ferðalög í sumarfríinu. Með stvandfevðas skipum v íkisins ! Frá Reykiavtk 10, júní austur um til Akureyrar. 15. þaðan landveg til Reykjavíkur. Frá Reykjavík 25, júní vestur um til Akureyrar. Þaðan landveg til Reykjavíkur, Frá Reykjavík 10. júlí austur um til Reyðarfiarðar. 13. júní þaðan landveg norðan lands til Reykjavíkur. Frá Reykjavík 21. júlí austur um til Reyðarfjarðar. 24. þaðan til Blönduóss, landveg. Þaðan sjóveg 29. júlí til Búðar* dals. 1. ágúst þaðan landveg til Reykjavíkur. Sumarfríinu er hezi varið til ferðalaga á sjó og landi. Leitið upplýsinga hjá \ Skipaúigevð víkisins Jólafví! Um Jólin koma vínír og vandamenn saman, þá er tækifærið að ræða um ferða- lögín f sumarfríinu.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.