Tíminn Sunnudagsblað - 13.05.1962, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 13.05.1962, Blaðsíða 3
sein rennur hér milli bæjanna, stönz- uouni við til að bíð'a eftir Eiríki. Dálitia stund biðum við þarna og j'yndum út í dimmuna til að vita, nvort við sæjum hann ekki koma. bíddu við, þarna kemur hann með Gráskjóna sinn fyrir sleðanum. Tr. Næst var að komast yfir þverána. ‘ðsjálsgripur gat hún verið. þar sem un rann sums staðar í þröngum s okkum, og betra var að lenda ekki '3?r niður í. Stundum brýtur hún af Ser ísinn, jafhvel i frosthörkum, svo S-'Sflir yfir aftur, svo að aðeins verður snjohulda yfir. Nú var sléít vfir allt, að reyna fyrir sér. En þetta ve<lí allt sæmilega. og víð sluppum y ’r án þess að lenda til skaða ofan í. ■ Tsldur versnaði veðrið, mátti nú a glórulaus stórhríð. Þegar ég heú ’’?sa um þetta nú, er ég hissá á. að h'If ^yidum ekki snúa aftur, en það •sair líklega verið einhver þrái í okk- r að láta ekki af ætlun olckar. Fátt hér um kennileiti, en ætlunin var ara norður austurbakka Eyjafjarð I'ar’ _af því að við bjuggumst við að þeim hefði ef til vill rifið, eða þar ».ær’ fffynnstur snjór. Hér átti síma- jlnan að liggja yfir að Munkaþverá. 0U vofaði í staur, og þarna úti í ""r'r” hlaut bakkinn að vera. hafði bleikan hest á sjöunda ^etri fyrjr sleðanum. stólpagrip og vel rkan. en lítið vanan brúkun nema t’i'ssu'm mjólkurflutninsum nú um tw’a. , ^œr kenjar hafði hann. að vilja vera a undan og ef það var ekki, st*- þann til að taka sprettinn og ocr T3 sig ‘ram úr. hægja þar á sér að f3 yóle§a úr því. Nú fékk hann eki ara a un<lan °g troða slóðina, en 1 var ég sérlega hrifinn af því, því samf ' var eg betri að rata heldur en S;!T- erfíamennirnir’ en eS bað þá að t;,'1?,.mer til, ef ég færi að sveigja h „ 1®ar' Árbakkann fundum við. Un" 3 S' Vr® saum á faxið á nuntstrá- v l,rn’ sem stóðu upp úr snjónum, það 2P?J einu merkin. og nú var bara að Va a ,fylgf þessum strjálu stráum. Hér r arbakkinn nokkurn veginn beinn al]i°n/Urn liatla’ en vonl var þurfa jjj,-*; arí rýna á móti storminum og n ' 1 nnl- ^em nú var orðin eins 02 ' lenzk stórhríð getur verst verið b-í>vA-kom ^^okabryn.ia fvrir augun jý_L' a mönnum og hestum, svo að 0 ur var« að strjúka þetta frá við vn ' u s?i ?eta se<5 eitthvað. En það brT nre<nt ekki svo vont að hafa 0„ n,lu lyrir andlitinu, það var 'skjól c- hhfð að henni fyrir stormi og sn,oburði lan rá ^eylca lá raflína yfir að Lauga- hea 1 113113 hlutum við að hitta og til lolísins varð, stönzuðum við j, a° fáðgast um, hvað gera skyldi. norðan við vissum við, að ill- Ánogu1 - ar, t-'íegi; yrði að fylgja bakka árinn- ■ bæði vegna þess; að þar bugðast T í M l N N — áin meir og bakkarnir verð'a lægri og meiri snjó leggur þar yíir. Okkur kom saman um, að óratandi væri með öllu á móti slíku moldviðri, þar sem við ekkert væri að styðjast og að snúa til baka væri ekki sérlega hetjulegt. Niðurstaðan varð sú að fylgja raf- línunni vestur á braut og vita, hvort þar væii fært og gerðum við það. Yfir ána gekk sæmilega, nema við misstum eitt hross illilega ofan í við vesturbakkann og urðum við að taka sleðann frá og draga hann á sjálfum okkur, þangað til við gátum spennt hestinn fyrir aftur. Elcki reyndist neinn búhnykkur að ætla að fara veginn, þvi að nýlega hafði ýta rutt snjónum af honum. Voru víða háir ruðningar beggja vegna og nú var sem óðast að fylla i á milli, var snjórinn þar víða í kvið á hestunum og stöðug ýta fyrir sleð unum. Sáum við fljótt, að þetta var með öilu lokuð leið, en það var hvergi nærri auðvelt að komast upp úr göng unum. En samt tókst það. Nú var ekki um neitt að gera annað en reyna að komast aftur austur fyrir ána og þvæl- ast þar ofan eftir, því að þarna á löng- um kafla rennur áin nærri vestur brekkunum og renna heitar laugar í hana þar víða og halda opnum vökum Samt tókst að komast yfir. Helzt var að fara eftir vindstöðunni, en þó fannst okkur hún ekki stöðug, hér voru engin leiðarmerki. og hvergi rof aði í brekkurnar að vestan. Næsti vegvísir var hlaðan hans Þórðar á Öngulsstöðum, er stendur á árbakkanum þar niður undan, og á endanum sáum við rofa í hana, þarna var tilvalinn áningarstaður og eina „sæluhúsið“. sem mundi verða á leið okkar. Spenntum við nú hestana frá sleð- unum og opnuðum hlöðuna og fórum inn með þá alla. Mikill var munurinn að koma i húsaskjólið úr stórhríðinni úti. Þarna var þó hægt að gefa hestunum tuggu án þess að allt fyki út í veður og vind, og svo gátum við tekið upp nest isbitann. Það eina, sem okkur fannst skorta á þægindin, var, að hafa ekki tíma tii að geta látið vita, að allt hefði géngið slysalaust og raunar næstum „eftir áætlun“ eins og sagt var í stríðs- Fréttqtilkvnningum á árunum. En ekki var okkur Iengi til setu. búið þarna, því að hvort tveggja var, að langt var liðið á daginn og hálf leiðin eftir enn, og svo hitt, að ekki var þarna eins vistlegt, þegar til lengd ar lét og okkur fannst i fyrstu. Hlaðan skalf og nötraði undan ham- förum veðursins, það hvein í rifum og ískraði í járni, og okkur fannst furðu- legt, að ekki skyldi allt keyra um koll. Snjórinn fór að þiðna utan af okkur, og það fór að seytla bleyta ofan á hálsinn, bezt var liklega að bíða ekki lengur, en illt fannst mér að fara út í stórhríðina aftur. Nú varð enn að reyna að setja á sig vindstöðuna og taka rétta stefnu. Töldum við réttast að fara nú eins nærri vesturbrekkunum og hægt væri, ef ske kynni, að maður hefði „land- kenningu“ a^þeim. Hér var sem fyrr við lítið að styðj- ast, nema við yrðum svo heppnir að rekast á rakstrarvélina, sem orðið hafði eftir frá sumrinu sæla næsta á undan og við vorum oft búnir að sjá frá fyrri ferðum. Eftir alllanga stund sást líka rofa í hana, blessaða, en reyndar fannst mér hún ekki vera nákvæmlega á þeim stað, sem ég bjóst við henni, en það verð ég að segja, að feginn varð ég, að vélin var þarna í snjónum, hvað svo sem búvís- indamennirnir annars kunna um þetta að segja. Eftir þetta fór veðrið aðeins að skána, það fór að rofa til augnablik í senn, svo að við fórum að eygja mela- kollana yfir í brekkunum við og við •em snöggvast. Svo rákumst við á óljós sleðaför, en ekki sáum við þau nema annað veifið. Ferðin sóttist seint, því að hrossin voru orðin dösuð. Við skipt- umst á um að vera á undan, því að það var erfiðast fyrir fyrsta hestinn, en þó varð Bleikur minn að gegna því embætti lengst. Nú vorum við aftur komnir á sleða- för. Einhverjir hlutu að vera hér skammt á undan. Brátt sáum við grilla i tvo sleðamenn. Voru það tveir bænd- ur af Staðárbyggð. Hestar þeirra voru orðnir svo slæptir, að þeir voru að hætta að taka í, en þegar þeir fengu slóðina okkar, komu þeir á eftir. Gekk nú ferðin hægt og rólega og klakklaust, nema við lentum í dýja- veitum á Hamraflæðum og hleyptum ofan í hvað eftir annað og urðum að draga sleðana á sjálfum okkur yfir ófæruna. Við vorum nú mjög farnir að nálg- ast bæinn og bar ekkert til tíðinda, en líklega höfum við þótt skrýtnir fuglar að koma svona seint með mjólk' ína. en klukkan í kirkjuturninum sló fjögur, þegar við beygðum upp að samlaginu. Við vorum búnir að vera upp undir átta klukkutíma að heiman, en vega- lengdin mun vera um 16—18 kíló- metrar. Við hringdum heim og létum vita, að við hefðum komizt í bæinn. Hest- ana hvíldum við í 1 Vz klst. og héldum svo heim og vorum rúmar fjórar klukkustundir til baka. Veðrið var nú miklu skárra, og sást löngum brekkna á milli á leiðinni. En fegnir urðum við og sjálfsagt ekki síð- ur blessaðir klárarnir okkar, er heim var náð um kvöldið klukkan um 10. Jónas Halldórsson á Rifkelsstöðum. SUNNUDAGSBLAÐ 243

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.