Tíminn Sunnudagsblað - 13.05.1962, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 13.05.1962, Blaðsíða 7
Með smyghirum við landa mæri Sviss og Italíu „Það kemur mér undarlega fyrír sjónir, að ég er með stefnu innkall- aður fyrir þennan rétt til að gefa vitnisburð pro offico um samlyndi alls Sjöundárfólks, þetta og næstliðið ár, með meiru. En þó þykir mér hitt undarlegra, að ég er stefndur til að vitna um allt það, sem einhver við- komandi hefði kunnað að auglýsa mér sem sóknarpresti í húsvitjun eða við annað tækifæri, er til sakarinnar upplýsingar þéna kynni, þar það get- ur hent sig, að einn prestur undir kallstöpun megi ekki auglýsa það, sem honum er heimullega trúað fyrir. Samt af því ég álít það fyrir skyldu mína að gefa alla þá upplýsing í sök- inni, sem ég get og má, svo geri ég það hér með góðviljuglega og hefði, án stefnu, gert það, nær sem réttur- inn hefði þess óskað“. Á hinn bóginn neitaði hann alger- lega að svara til saka eða hlíta réttar- ályktun vegna embættisverka sinna, jafnvel þótt gerðir hans yrðu metnar til vanrækslu, þar eð veraldlegur rétt- ur væri ekki dómbær í slíku máli. Varð af þessu nokkurt þref. En svo fór þó, að sýslumaður varð að falla frá fyiirætlunum sínum í þessu efni, þar eð prófastur hafði lög að mæla, en áskildi sér þó rétt til að geta um frammistöðu hans í dómnum. Sókn og vörn var flutt að nafninu til, og krafðist sækjandinn, Einar hreppstjóri í Kollsvík, hins harðasta dóms yfir sakborningum samkvæmt lögum frá seytjándu öld, en verjand- inn, Guðmundur hreppstjóri Sig- mundsson á Vaðli, reyndi ögn að af- saka Steinunni með því að minna menn á „kvenlegra tilhneiginga ó- stjórnlegleika". Hinn 12. dag nóvembermánaðar kvað sýslumaður svo upp dóminn, á- samt fjórum meðdómsmönnum, er hann hafði tilnefnt. Dærtidu þeir Bjarna til dauða, og skyldi hann klip- inn þrisvar með glóandi töngum á leið frá þeim stað, þar sem afbrotin voru Létt næturregnið fellur á nýút- sprungin blöð trjánna. Nóttin er nið svört. Maður verður að vera vel kunnugur á þessum slóðum til þess að rata eftir mjóum og krókóttum fjalltroðningnum, sem liggur upp að landamærum Svisslands og ítal- íu. Og ítalirnir tveir, sem hafa tek- ið mig með í þessa næturferð, þekkja umhverfið eins og lófann á sér, enda eru þeir mest virtu smygl ararnir í Comohéraðinu og fjalla- hlíðarnar, sem við göngum upp eft- ir og ná frá landamærum niður að Como-vatni, hafa um margra ára skeið verið starfssvæði þeirra. íbúarnir i Como-héraði lifa af þrennu: Silkiiðnaði, sem er einhver hinn mesti i Evrópu, ferðamönnum — og smygli. Af þessum þrem at- vinnugreinum er smyglið án vafa sú, sem mest gefur í aðra hönd Einn af forystumönnum smyglar- anna í Como-héraði hefur leyft mér að .fara í þessa smyglferð með því skilyröi, að ég láti aldrei uppi nöfn eða staði, þar sem smyglið fer fram. Og nú er ferðin hafin. Klukkan er þrjú að nóttu, og við göngum eft framin, tii aftökustaðarins, höggvin þar af honum hægri hönd og síðan höfuð'ið, og líkaminn stegldur. Stein- unn skyldi og hálshöggvin og höfuð hennar sett á stjaka, en líkamann átti að urða á aftökustaðnum. Loks voru þeir dæmdir í sektir, er eigi höfðu komið á þingið til þess Framhald á 257. síSu. ir mjóum múldýratroðningi í átt- ina að svissnesku landamærunum. Fjallshlíðin er mjög brött. Við verð um að fara upp í 600 metra hæð og gæta ýtrustu varúðar. Þag er lagt ríkt á við mig, að stiga ekki á kvisti, mér er bannað að tala og reykja. 1 Sviss er hægt að fá ýmislegt fyrir lágt verð, sem ítali vanhagar um, svo sem sigarettur, úr, dýra steina o.fl. En í Italíu er mikil á- lagning á sígarettur og tollar háir, hins vegar er kaupgefa ítala mik il, og þess vegna er alltaf mikil gróska í smygli yfir landamærin milli þessara ríkja. Sigarettum, sakkariði og óunnu japönsku silki er smyglað með fótgangandi mönn um inn í Ítalíu, en gimsteinum og þó einkum svissneskum úrum. er smyglað í gegnum tollhliðið við Chiasso, sem er staðsett við eina af aðalumferðaæðunum milli Sviss og Mílanó. Svisslendingar krefjast þess, að allar vörur, sem flytjast úr landi séu innsiglaðar og þegar öll formsatriði eru eins og vera ber og hin löglega álagning heíur ver- ið borguð, láta þeir sér í léttu rúmi liggja, hvað verður um vörurnar, svo að það er engin fyrirstaða við að koma vörunum út úr Sviss. En ítalski smyglarinn, sem ætlar að koma bíl hlöðnum svissneskum úr- um óhultum inn fyrir ítölsku landa mærin verður áður að vera búinn að tryggja sér, að ítölsku tollverð- irnir loki augunum. Þá tryggingu fær hann venjulega með því að múta tollvörðunum. En það getur samt sem áður komið fyrir, að toll verðirnir verði að gera skyldu sína, þótt þeim hafi verið mútað af smyglaranum, vegna þess að njósn ari á vegum tollþjónustunnar hef- ur gert viðvart um, að einmitt þessi viðkomandi bíll hafi að geyma verð mæti, sem smygla eigi yfir landa- mærin. Þeim er þá óhægt um vik að sleppa honum með smyglið, ekki sízt ef háttsettur embættismaður í tollgæzlunni er mættur á staðnum til þess að sjá um að tollskoðun fari fram eftir öllum kúnstarinn- ar reglum. Það getur því átt sér stað, að tankbíll, sem oft hefur ek- ið með benzín til Sviss og farið aft ur til baka með tankinn fullan af sígarettum, sé skyndilega rannsak aður af tollvörðunum og farmur inn uppgötvaður. Það getur einnig farið eins og fór fyrir einum smygl ara nýlega: Hann ók með smygluð vasaúr frá Sviss yfir landamærin, T f M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 247

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.