Tíminn Sunnudagsblað - 03.06.1962, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 03.06.1962, Side 1
BAKKUS VID VÖLDIN ■ bk 320 1. ÁR 14. tbl. — SUNNUDAGUR 3. júni 1962. GróJSursetning skóg arplantna er árlegur þáttur í voryrkjum fslendinga, enda kost ur á mörgum tegund um, sem þegar er sannað a'ð dafna hér mjög viffia með eðli- legum hætti, þar sem næc’ingar eru með minna móti. Þar sem fyrst var p'lantað trjá plöntum, er hæfa ís- lenzkum staSháttum, eru nú vaxin hin vöxtulegustu tré, og áður en langt um 'líð ur verða allstór svæð’i þakin myndarlegum skógi i uppvexti. Myndin hér á síð unni er af rauðigreni- trjám í Hallormsstað arskógi, sem uxu uipp í átta t'il tíu metra hæð á rúmum tutt- ugu árum. Enginn þarf að efast um, að þau haldi áfnam að vaxa og dafna liéðan af. Þetta eru þó ekki hæstu trén í Hall- ormsstaðarskógi. Hæst eru lerkitré frá 1922, ! um þrettán metrar, í og blágreni frá 1905, ! um há'lfur þrettándi I metri. — (Ljósmynd: , Gunnar Rúnar.) 1HAFÍS OC SAUÐNAUT- bls. 328

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.