Tíminn Sunnudagsblað - 15.07.1962, Side 20

Tíminn Sunnudagsblað - 15.07.1962, Side 20
Ertu mannþekkjari? - framgjarnir, koma ár sinni vel fyrir borð, kænir undirhyggjumenn. Fiarr.hald af 459 síðu. gæddir miklu siðferSisþreki, tign og hreinleika í hugarfari. 3. flokkur: Kaldlyudir og eigin- gjarnir sfjórnendur Þeir kæra sig kollótta um allar hættur og eru skapaðir til að skipa fyrir. Áhugasvið þeirra er þröngt og afmarkað. Embættis- og stéttarvitund mjög ljós. Viðhorf þeirra mótast af ströngum grundvallarreglum og sóma hugtak þeirra er mjög skýrt. Þeir eru mjög viðkvæmir, ef snert er við snöggum blettum á þeim, og eru lengi að fyrirgefa. Þar sem þeir leitast við að vera sanngjarnir og réttlátir, hætt- ir þeim við að vera hlutdrægir. Þeir rata illa meðalveginn og þekkja eink- um skilyrðin, annaðhvort — eða Þeir telja þá, sem hugsa öðruvísi, ó- þokkamenni, en eru mjög háttvísir við jafningja sína og skoðanabræður. Þeir skilja illa annarra stétta menn, en bera virðingu fyrir afrekum á hvaöa sviði sem er. Þeir eru snjallir að skipa fyrir og stjórna fyrirtækjum og hópum manna, en klaufar að fást við einstaklinga. í öðru umhverfi rekumst við á þessa menn sem stjórnsjúka stórbændur og heimilisharðstjóra. Afbrigði þessarar manngerðar, sérstaklega embættis- manna, er nokkuð á annan veg. Þeir eru ekki stífir og strangir, heldur sveigjanlegir og mjúkir, kaldhæðnir og kæruleysislegir, samvizkulitlir og raunsæir. Oft stálgreindir menn og,- Sérgáfur 4. fiakkur: Þurrir menn §g sljóir Ekkert fjör og enginn etdmóður. Þeir brosa dauflega og draga sig helzt í hlé. Eru furðulega þögulir yfirleitt, en einstaka þeirra símasandi. Þeir eru lítið vingjarnlegir og lítið fjandsam- legir, þurrir á manninn. Fæddir sér- vitringar, stundum mosavaxnir bak- tjaldamenn. Hringhugar Rleyfhugar Skáld %. y Raunsæisskáld Kímniskáld Tilfinningaskáld Rómantískir formsnillingar Fræðimenn Raunvísindamenn Strangir rökfræðingar Kerfishyggjumenn Háspekingar Foringjar Áhlaupamenn Hreinræktaðir (grófir) hugsjónamenn Frjálslyndir Harðstjórar og skipulagsmenn ofstækismenn Liprir mála- Kaldlyndir miðlunarmenn áætlunarmenn Frinski rithöfundurinn Honoré de Balzac (til vinstri) yrði að öllum likindum talinn til hringhuga, bæði með tilliti til vaxtar. Esg;. og ýmissa eigtnleika hans sem rifhöfundar. — Heinrich Heine (til hægri) er gott dæmi um rómantískan hugsjónamann. I Sui hans brann ejdur hugsjónanna allt til dauðadags og hann var ákaflega hrifnæmur og örgeðja og sálarlíf hans einkennd- ist af miklum geðsveiflum. Hann yrði án vafa talinn til kleyfhuga. 476 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ /

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.