Tíminn Sunnudagsblað - 18.08.1963, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 18.08.1963, Blaðsíða 10
nóttina austur aff Ægissíðu. Þar dvaldi ég í n-cfckra kl'utokiutíima, og hafð' ég góðan haga þennan t'ma rétt við túngarðinn handa Skjóna litla, nig það var fyrir mestu. Alltaf var gott og notalegt að koma að Ægi-síðu og blundaði ég þas-sa stund og þurfti ekki að láta vekja mig, því að það brást mér aldrei að vakna. A* mo"?ni hélt ég aif stað og kom við á Stórólfshvoli hjá Guðmundi lækni, vini mlnum. Hann spurði mig, hvort ég væri ekiki þreyttur svona á einum hesti cg á svo hraðri ferð. Ég sagði honum, að ég væri dálítið slæmur í náranum og ráðlagð'i hann mér að tytt- enn betur í ístöðunum, cg það -erði ég. Við það lagaðist þetta alveg, og þ i reglu hafði ég síðá-n bæði við i.nig cg aðra, þegar svinað stóð á í ferðalögum. Hélt ég svo áfram ferð- inni og kcim við í Holti hjá þeim séra Jakohi Láruasyni og Guð'brandi Magn lússyni, er þá þjuggu félagsibúi í Holti. Þótti þeim Skióni vera nokkuð móður, enda var mikill steikingshiti en eftir litla stund var hanin afmœdd- ur og mæddist svo ekiki meir í þeirri íerð. Ef'tir kaffið fór ég þaðan. Þegar é-g reið um hjá Hrútafelli, þá var Þorsteinn sbórbóndi þar úti fyrir. Við vor-um góðir kunningjar og töluff'um saman góða stund, en þeg- ar hann heyrði um ferðaíag initt, sa-gði 'hann, aS ég ferðaðist eins og bíll og fór að athuga hestinn betur og dáðist mikið að vaxtarlagi hans og dugnaði, enda allra manna gleggst- ur á þá hluti. Naest kom ég að Skarðs hlíð, sem er skammt austar, tU þeirra systkina: Skærings, Sig-urðar og Guð nýjar, því þar v-ar ætlunin að stanza. Hestar voru sa-mstundis sóttir til að létta mér og Skjóna litla upp. R-eiddi .Skæringur mig svo alla leið aust-ur a-ð Skammada-1 um kvöldið, en við rá-kum umframhesta, þar á m-eðial Skjóna, á undan okikur. Þegar við vorum kom-nir aus-tur á Skógarsand- inn, var Skj-óni litli orðinn lan-gt á undan hestunum, sem við ráikum, og sýndist Skæringi han-n þá ekki vera þreyttur lengur. Komuim við svo að Skamimada'l um háttmá'lin, fór Skær- ingur þá aftar til baka með sína hesta, en ég gisti þar fra-m eftir nóttinni. Þar var mikið gras alveg heVn undir hlað, e-n þ-ó sama o-g haglau-st heima við handa langferðahestum. ‘Ég sá mér því ek-ki hag í því að dv-elja þar lengi o-g f-ór af stað' þaðan fyrir fótaferð. Skrapp ég þá fram að Norður-Fossi. Þar bjó þá Elías Ein- arsson. Fékk Skjóni lttli þá að vera þar í túnva-rpanum og rífa í sig töðu grasið á meðan ég stóð við. Reið svo Elía-s með mér austur á sand og féfck ég lánaðan hest td reiðar hjá Brandi, myndarbónda, í Presthúsum. Svo þegar við komum au-stur á Mýr- dal-S'Sandinn sneri Elía-s a-ftur, cg m-eð lánshestinn að sjálfsögðu. Úr því fór ég á S-kjóna litla einum yfir sa-ndinn. En þegar ég kcm að Hó'lsá, þá rennur hún í einum streng o-g þar sem h-ún kastaðist fram að vatnamótum, sé ég mann hinum megin við ána. Það var Jón bóndi í Hemru að koma úr Álfta- veri. Hann var uppalinn í Hrifunesi og þekkti því manna bezt ána. Við töl- uðum saman yfir ána, og sagði h-ann m-ér, hvar hann h-efði fa-rið yfir hana annars staðar væri ekki um að tala, en þar rétt við skail-1 hún í Eldvatnið, svo þetta var hættulegt brot ef nokk- uð út af bæri. Ha-nn var á stórum hesti en óg á litltim, enda sika-1-1 hún á -herð'atopp á Skjóna og þótti Jóni hann vera botnfastur sem kallað er, að hrekja ekki í iff'ufeaistið, þar sem áin skall í Eldvatnið. En hann sagð- ist hafa verið hræddur um mig, þ-eg a-r hann sá hvað þetta var djúpt og stra-ngt og fagnaði mér vel, þegar ég ko-m á þurrt land. Pórum við þá af baki o-g tók ég þá upp fei'ðap'elann og hr-e-ssti gamla manninn, vorum við svo saimferða inn að F-l'ö'gu og riðum þ-á vel léttan, og fannst Jó-ni Skióni litli þá ekki þreytulegur. Þá var nú ekki orð'ið eftir nema- hálftíma reið að Ásuim og var það f-agnaðarfundur 658 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.