Tíminn Sunnudagsblað - 18.08.1963, Blaðsíða 24
HEIMS.
AUSTURLANDAFERÐ
n.
22 DAGAR UNDIR
SUÐRÆNNI SÓl
- í TÖFRAHEIMI
ÞÍISUND OG EINN
AR NÆTUR - Á
MERKUSTU
SÖGUSTÖÐUM
FerSin verður með svipuSu sniði og hin geysivinsæla
Austuriandaferð Útsýnar í fyrra, sem er lengsta og
merkasta hópferð, sem farin hefur verið frá íslandi. —
Brottför 4. október.
LONDON —
BEIRUT — 3 dagar í hinni sólríku og glaðværu „París Aust-
urlanda“.
BAALBECK — stórfengiegustu hof Rómverja.
DAMASKUS — 2 dagar í hinni sögufrægu, litríku verzlunar-
miðstöð.
JERÚSALEM — 3 dagar í Borginni helgu, við Dauðahaf,
Jeríkó, Jórdan, á slóðum Jesú Krists.
BETLEHEM — heimsókn í Fæðingarfeirkjuna.
CAIRO — 3 dagar í „heimsborg andstæðnanna, ferð til Pýra-
mídanna, gersemar Tuthankamons.
LUXOR — 2 dagar — Undur Egyptalands m. a. Konungsdal-
urinn í ÞEBU og hiin helgu musteri KARNAK.
AÞENA — 4 dagar í hinni fögru hörnðborg Grikklands, móður
evrópskrar menningar.
DELFI — heimsókn á helgasta stað Grikklands.
LONDON — 2 dagar til frjálsrar ráðstöfunar.
Fararstjóri: Sigurður A. Magnússon, rithöfundur.
Áætiun fynirliggjandi. — Fá sæti laus.
Pantanir verða að berast snemma vegna öflunar ferðaskilríkja.
— Enn fremur laust vegrta forfalla: Eitt sæti í Miið-Evrópuferð
9. ágúst og fjögur sæti í Spánarferð 8. september.
FERÐASKRIFSTOFAN
Hafnarstræti 7. — Símá 2-35-10.
Alþjóðleg ferðaskrifstofa.
ÚTSÝN