Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1963, Blaðsíða 9
í vorum augum er Afghanistan
fjarlægt, lítið og afskekkt land. En
það hefur þó ekki búið við þá ein-
angrun, sem menn kynnu kannski að
ætla. Afghanistan hefur á umliðnum
öldum verið hluti ýmissa heimsvelda,
Persaveldis, ríkis Alexanders mikla,
veldis Indverja. Afghanistan lá löng
um í þjóðbraut. Ein helzta verzlun-
arleiðin milli Mið'jarðarhafslanda og
fjarlægari Auslurlanda lá um landið,
og til þess bárust fyrr á öldum
menningarstraumar úr mörgum átt-
um, og menn af margháttuðu þjóð-
erni hafa farig þangað og tekið sér
þar búsetu. Þangað hafa Dravíðar,
Indó-evrópear, Hellenar, Skyþíumenn,
Kushanar, Hefpalítar, Mongólar og
Tyrkir lagt leig sína. Og einhvern
tíma hafa flutzt þangað þeir menn,
sem enn búa í dölum Hindu Kush-
í stað lokað umheiminum. Á næstu
árum fréttist þaðan ekkert nema sög-
ur um ofbeldisverk og grimmilegar
þröngvanir til trúarskipta. Þegar
tjaldið var dregið frá aftur, var Kaf-
íristan horfið af sjónarsviðinu, en í
stað þess var komið Nuristan, „Land
upplýsingarinnar" og ibúarnir þar
voru heittrúaðir Múhameðstrúarmenn
en mun færri en Kafírarnir höfðu
áður verið. Á vorum dögum eru
Karfírar hvergi til, nema í þrem-
ur dölum í Chitral, héraði í Pakist-
an, en þar býr enn grein þeirra, Kal-
ashmenn, sem viðhalda hinni fornu
trú sinni. En trúin er mjög á undan-
haldi hjá þeim. Sex af hverjum tíu
eru nú Múhameðstrúar, og þeim fer
ört fjölgandi, er taka við trú spá-
mannsins, en láta siði feðra sinna
lönd og leið. Og enn eru athuganir
Robertsons meginheimildin um þetta
fólk. Niðurstöður þeirra þjóðfræði-
leiðangra, er þá hafa heimsótt síð-
ustu árin, liggja enn ekki fyrir nema
að mjög takmörkuðu leyti.
Sú listgrein, er Kafírar lögðu mesta
rækt við, er tréskurður. List þeirra
var helguð trúarbrögðunum ' og hin-
um dauðu. Tréaltari þeirra á víða-
vangi voru útskorin, og í steinhof-
um þeirra voru útskornir dyrastafir
og súlur. Ailt er þetta skreytt óhlut-
kenndum táknmyndum og rósaflúri
og stílfærðum höfðum hafra og
hrossa. Hugsanlegt er, að geitin hafi
Þessl mynd er a8 öllum liklndum
af Imra, skaparanum, gott dæml
um llst Presun-Kafíra.
★
fjallanna og kallaðir eru því nafni,
er grannar þeirra, Múhameðstrúar,
sæmdu þá eitt sinn, Kafírar eða van-
trúaðir.
Kafírar hafa eflaust búið langan
aldur i fjalladölunum, en það var ekki
fyrr en á 19. öld, að Evrópumenn
komust í veruleg kynni vifl þá. Fram-
an af þeirri öld komu Evrópumenn
stöku sinnum í heimsókn til þeirra
eða þeir í heimsókn til Evrópumanna,
ems og gerðist árið 1839, er brezkar
hersveitir gerðu innrás í Afghanistan.
Þá kom um fjörutíu manna hópur
ICafíra á fund Breta. Þessir menn
héldu á fund.-stjórnmálafulltrúa Breta
í landinu, Sir William Macnaghten og
kváð'ust vera tengdir honum blóðbönd
um. En hann gekkst ekki við frænd-
seminni og virðist þar að auki hafa
verið maður svo óforvitinn, að hann
spurði ekki einu sinni, hvernig ættar-
tölum þeirra væri varið, heldur lét
hann menn sína reka gestina á braut
sem skjótast. Síðan líður hálf öld,
þar til Evrópumenn hafa spumir af
Kafírum aftur.
Árið 1891 hélt Sir George Roherts-
son á fund þeirra og dvaldist hjá
þeim um eins árs skeið til að kynn-
ast siðum þeirra og háttum. Hann
hefð'i ekki mátt vera seinna á ferð-
inni. Árið 1895 viðurkenndu Bretar
umráðarétt Afghanistans yfir Kafír-
istan (sem farið var að nefna land
Kafíranna), og þá var landinu þegar
KlæölnaSur mannsins er ekki aS siS
Kafíra, en hins vegar ekki ósvipaður
hinum forna persneska hirðskrúSa.
T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLA*
68.]