Tíminn Sunnudagsblað - 05.04.1964, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 05.04.1964, Blaðsíða 22
verið endurreistur þar, sem hann enn stendur, og látinn halda nafninu, pó eKki kæmi heim við staðhætti. Þar ; grennd, sem bærinn 'Haukadalu’ ste’ndur nú, er enginn dalur, sem hann getur dregið nafn af, en austan R.ió' fells mátti vei kalla í dal. (Heimildarrit: Landnáma; Þorstems Pramhald af 293. síðu. Landsbókasafni og víðar. en við það geturn við held'ur ekkert átt. að minnsta kosti ekki í bráð — Hafa fræðimenn þess.i snfni mikinn áhuga? — íslenzkri etnólógíu hefur ti! þessa ekki verið mikill gaumur gefinn. Bós Jónasar frá Hrafnagili- sem er brai,t rvðjendastarí. er enn eina yfirlit> verkið um íslenzka þjóðmenningu. - þótt það sé orðið nær hálfrar aklav- gamalt Áhugi íslenzkra fræðimanna hefur meira beinzt að hinni and legu h!ið imenningarinnar En þetta safn bíður eftir því. að fræðimenr bagnýti sér það. og tvær spurninga skrárnar, sem sendar hafa verið út. hafa verið samdar að undirlagi fræði manna, sem eru að vinna að ákveðn um verkefnum — Hvenær rís sa dagui. að unnt verður að gera sér nokkurn veginn heildarmynd af islenzkri menningu? — Það á langt í land SMkt verður ekki gert í einu hendingskasti Ti! gangur okkar er sá að ná eins kon ar þverskurði af gömlu, íslenzku bændamenningunni, en spurnin.gin er sú, hvort við verðum nógu ffióíir að safna Það er hætt við. að ýmis atriði verið brotakennd og nú þegai er ýmislegt týnt og tröllum gefið. sem við hefðum þó viljað hafa heim ildir um En þótt ekki sé farið af stað fyrr en á elleftu stund. er bó merkilegt, hvað seiglíft ýmislegt get ui verið Ég get nefnt sem dæmi þann sið að breiða messuhökul yfir deyjandi mann, sem hevr dauðastrið Maður skyldi halda. að þetta væri ævafornt og límgu undir lok liðið en eg veit dæmi til. að þeita haf' w Þatr, sem senda SiEíttnudagsblaíinu eíni til birtingar, eru vinsasn lega beÍSni aft vánda til bandnta eftir fHngfum og belzt at$ Sáta vélrita þau, ef Sfostur er Ekki má bó vélrita þéttar en í aðra hverja línu. þáttur tjaldstæðings; Kristnisaga: Sturlunga; íslenzkt fornbréfasafn; íslenzkir annálar, Jarðabók Árno Magnússonar og Páls Vídaiíns; Á; bók hins íslenzka fornleifafélass 1898, 1938, 1949, 1951—53 ÁrBók Ferðafélags íslands 1946; Náttúru fræðingurinn 3. hefti '959). ið gert síðast fyrir 13 árum, árið 1950 — Það,- sem nú liggur fyrir. er sem sagt að safna og safná? — JS, og eina ráðið ti! fjöldasöín nnar er að senda út snurnin.gaskrá. En eins og ég sagði áðan. erum við þakklátir fyrir hvers konar efni, sern- okkur berst. þðtt það standi ekki í neinu sambandi við skrárnar Það má ekki senda skrár út of ört tit manna Við megum ekki kæfa þá í skrám, þá ' væri hætta á. að ekki yrði lögð eins rnikil rækt við svörin og skvldi En til þessa hafa undirtektir verið ákaf- lega góðar. og mörgum er ánæ.gja að því að geta lagt hönd á plóeinn ng rifjað um leið upp forna hætti og at,- vik. srm þeim er oft eftirsjón í. — Gamall maður norður á Sléttu skrif- aði fvrir nokkru og óskaði eftir fleiri skrám til að svara: hann kvaðst vera verklaus, en af þessu starfi hefði bann gaman. Við erum þessu áhuga- s"ma -fólki ákaflega þakklátir og áti að-stoðar þess, væri verk okkar ófram lcvæmanlegt Og þetta starf er atlt unnið í siálfboðavinnu, því að saCri- ið hefitr ekki vrið svo efnum búið, a? það hafi getað greitt heimildar niönnum sínum fvrir ómaldð, og væri þó æskilegt, að menn gætu fengið eitt hvað fyrir snúð sinn. Mar.gir hafa lagt á sig talsvert erfiði. án þess að fá neitt í laun nema ánægjuna að bafa orðið íslenzkum fræðum að TifSi og átt þátt i að biarga' menningar- verðmætum frá giötun. KB. ci-ambald af 291 síSu. Mennnnir á bátnum komust all- ir i kaðaistiga, nema Guðni á Bor.g — óann varð of seint fvrir. En hann komst upp á síðuna á bátnuin og náði baðan í stigann. Þannig >ar bægt £rá slysi, þó að bunglega horfði Lausn 9. krossgáfu FW.í’rT*.i?iKUST — " >. Framhald af 306. síðu. þjóð o.g Þýzkalandi, og er hlutverlr ,þeirra að haida samvinnu áfram cg rireifa verkefnum milli landa. Sam- fara þessari ráðstefnu var gengizt ' fvrir sýningum á trúarleikjum frá 6 af aðildarlöndum ráðstefnunnar. Á þeim sýningum varð þess berlega vart. hvernig einstök lönd nota-eig- in hefð t.i 1 að tjá sanrileika kristia- dómsins ' . ' Austurlönd áttu þarna fulitrúa í fyrsta sinn. Og það sern þau höfðu fram að flvtja var einkar athvglisverr., Kristnir rithöfundar japanskir haía nutfært sér hið ldas’síska leikform Tanans, Nó-formið. f beim stíl hafa þeir leikið verlc um Pál í Dama- skus. svo eitthvað sé nefnt Ekkert er japanskara. en þó er tilgan.gurinn sá sami og hjá indverskúm skólastúiic- nn, sem leika sögu Móses, með döns- um og látbrögðum í stíl heimalands þeirra T Bandaríkjunum hefur trúarieik- rltun þróazt hin síðari ár með að- stoð og leiðbeiningu brezka félagsins. Martin Browne gekkst fyrir stofntm tniarleikjafélags rið guðfræðiskóla í New York árið 1956, o,g það hefur síðan átt mestan þátt í eflingu list- greinarinnar vestan hafs. Bandarísk leikrit eru ekki mörg enn þá, og ári'ð 1960 gekkst félagið fyrir verðlauna- samkeppni um ný leikrit. í þeirri sam keppni kom margt það, sem efst ar á baugi i bandarískri leikhúsmennt, fram, og verðlaunaverkið fjallaði utn sögu Kains og Abels í búningi viilt.a vestursævintýris. Annars staðar í landinu hafa trúarverk verið klædd í búning söngleikja, og hlýtur það óneitanlega að vera áhrifamikið hjá þjóð, sem hefur jafnríka söngleikja- hefð og Bandaríkjamenn 310 T 1 M I N M - SUNNUDAGSBLAO

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.