Tíminn Sunnudagsblað - 14.06.1964, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 14.06.1964, Blaðsíða 13
nú stóra sæsvala og fór bil beggja um stærð, — það var gaman aö halda utan um hana. Svört perlu- augu hennar horíðu á mig, og í þeim var fremur forvitni en ótti. Hversu oft hafði hún ekki hvesst þessi augu á móti storminum og hve víða hafði hún ekki borizt um Norð- ur-Atlantshafið? Hvorki þessi svölu- tegund né litla sæsvalan koma nærri landi frá sumarlokum til næsta vors. Stóra sæsvalan verpir bæði við norð- an vert Atlantshaf og Kyrrahaf á þeim beltum, þar sem mest er um hvarf mér sýnum meðal mörg hundr- uð teistna, sem flögruðu um klett- ana norðan við okkur“. Sjómaðurinn, sem fylgdi Lockley, ætlaði að safna svölueggjum í húfu sína handa Lockley. En hann vildi ekki vinna þessum fugli neitt mein, sem hann gat hjá komizt. Ilann kvaðst einungis vilja eilt egg, því að hann hafði með nauðung dregizt á það við skozkan vin sinn að færa honum eitt egg, ef unnt reyndist. Eggið úr hreiðrinu, sem ónýtt hafði verið, gat því nægt. Sjómaðurinn hætti því við að grafa upp fleiri hreiður, lét eggið í húfu sína og setti hana síðan upp. En jafnvel þetta eina egg komst aldrei til hins skozka vinar Lockley. Það brotnaði i húfu sjómannsins. Það má nærri gela, að þessi Suð- ureyjarferð spillti ekki þeirri ánægju, sem Lockley hafði af dvölinni í Vest- , mannaeyjum. Og varð hann þess áskynja, að Þorbjörn í Kirkjubæ og arnar. Þegar að Bjarxiaiey koin, voru þeir settir á land á dálitla klöpp, undir klettunum og hófu þegar upp- gönguna. Þar sem torfærast var, höfðu verið festir stigar til þess að fikra sig upp. Fuglar sátu í röðum á öllum syllum, og reiðir fýlar þeystu spýju sinni á hinna óboðnu gesti, er trufluðu ró þeirra. Þeim gekk vel upp eyna. Á und- an Lockley fóru tvær hlæjandi stúlk- ur með rauðmálaðar varir, klæddar verkamannafötum, en eftir honum fetaði sig uppgjafaembættismaður, sem hafði búskap sér til dundurs í ellinni, en gekk þó enn í röndóttum buxum og með harðan flibba. Upp úr buxnavasa hans yddi á sauðar- klippur. Síðastir fóru nokkrir strák- ar, tíu til tólf ára gamlir, og sextíu og þriggja ára gamall maður. Uppi var staðnæmzt við kofa, sem ætlað- ur var eggjalökumönnum og veiði- mönnum. Ruku sumir til að veiða fugla í háf, áður en smalamennskan um. Þegar þeir voru komnir allhátt upp, hjó sjómaðurinn skóflunni nið- ur í grasflókann, losaði stóran hnaus og stakk hendinni niður í holu, sem þar var undir. Að andartaki liðnu lagði hann fugl í lófa hins langför- ula pílagríms: Draumafuglinn hans — stóru sæsvölu. Lockley tók við þessum fugli, sem hann hafði svo lengi leitað, með hátíðlegu látbragði. Hann hafði miklu kostað til og víða farið til þess að öðlast þá ánægju að láta hann hvíla í hendi sér og mátti ekki fara sér óðslega. Hann skoðaði hann vel og vandlega: „Litla sæsvala og skrofa voru mér kærir fuglar, sem ég hafði lengi fylgzt með á Skokkhólma. Hér var eyju í Suðureyjaklasanum sé enn fé, sem lítið eða ekkert hafi breytzt frá því á dögum norrænna víkinga á þessum slóðum, og honum hafði ein- mitt tekizt að fá þaðan fáeinar kind- ur, er hann lét síðan flytja til sín i Skokkhólma. Þessu næst er frá því að segja, að snemma morguns stefndu um þrjá- tíu manns niður á bátabryggjurnar í Vestmannaeyjum og fóru þar í lítinn fiskibát. er flutti þá út í eyj- helztu fæðu hennar, svifið. Ég breiddi úr sýldu stélinu, virti fyrir mér hvítan, tárhreinan gumpinn og ljóst kögrið á vængjunum. Ég óskaði þess innilega, að ég gæti verið lengur í Suðurey, þvi að sannarlega fýsti mig að kynnast háttum hennar. Loks sleppti ég fuglinum, og þar sem bú hennar hafði verið eyðilagt, beindi ég flugi hennar til sjávar. Hún flaug með sluttum, snöggum sveiflum og fleiri bændur höfðu uppi ráðagerðir um það að fara út í Bjarnarey og Elliðaey að rýja fé, sem þeir áttu þar. Lockley var hugleikið að slást í förina, því að honum lék mikil forvilni á að sjá íslenzkt sauðfé. Það er talið, að á einungis einni T f M I N N — SUNNUDAGSbLAfi 54?

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.