Tíminn Sunnudagsblað - 02.10.1966, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 02.10.1966, Blaðsíða 3
Ef eySimerkurrotta er látin í búr hjá vanalegri rottu og þeim einung !■> <>;efi3 þurrt korn, kemur í Ijós, að eySimerkurrottan dafnar ágætlega, veslist upp. Svo mikiff ber á miili. Rotturnar í eyðimörkinni eru þeim hæfileikum búnar, að þær geta hag- nýtt sér minnsta raka í öllu, sem þær nærast á. í hundrað grömmurh af þurru korni eru fimmtíu og fjögur grömm vatns. Við svitnum, ef okkur verður of heitt. Eyðimerkurrottan svitnar ekki, enda færi þá forgörðum dýr- mætt vatn. í þess stað skríður rott- an niður í holur sínar og kælir sig þar f skugganum. Lesmál: Arne Broman. reiknlngar: ‘Jharlie 8ood. Hinar mikiu eyðimerkur á þurrviðrissvæðum jarðar eru snauðar af Iífi- Þó lifa þar dýr. Eyðimerkur- rottan hefur á furðulegan hátt samlagast aðstæðum á slíkum stöð'um. Hún drekkur, þegar regn fellur, en getur síðan lifað undralengi án vatns. Án þessa hæfileika væri henni ekki líft á sandauðnunum. Eyðimerkurrottunum yrði næm heyrn og góð sjón að litlu gagni, ef þær væru ekki léttar á fæti og fljótar að forða sér. Hinum löngu og sterklegu aftrufótum eiga þær að þakka, aö þær geta stokkið meira en fjörutíu rinnum lengd sína. Höggormurinn er skæðasti óvinur gerir hún sér þú með ótal göngum og augum, krókum og kimum og villir um fyrir óvininum me'ff því að smjúga fram og aftur um þefta völundarhús sitt. Hvers vegna eru eyrun á eyðimerkurrottunni svona stór? Það stendur í sambandi við hitann. Þau eru eins konar kæli- blöðkur. Hitaútgufunin verður þeim meiri sem yfirborð likam- ans er hlutfallslega stærra. Þar að auki þurfa eyðimerkorrott- urnar að heyra vel, því að þær eru mest á ferli um nætur. Sandurinn í Sahara verður óskap- lega heitur, jafnvel áttatíu stig. Smádýr gæti sviðnað þar til bana. Þess vegna forða þau sér undlr yfirborðið, ef hitinn fer yfir þrjátíu og fimm stig. Niðri í holum þeirra er svalt. T f M I N N— SUNNUDAGSBLAÐ 843

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.