Tíminn Sunnudagsblað - 19.02.1967, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 19.02.1967, Blaðsíða 21
f GóSra vina fundur Þær hittast hér á förnum vegi, og me‘ö því að hinn bezti kunningsskapur er með þeim frá fornu fari, heilsast þær kumpánlega og skiptast á vinahótum. — Hvað hefur nú til tíðinda borið síðan við sáumst síðast, og skyldi hann nú ekki bráðum fara að þíða? fimm mínútur í fimm stakk kenn arinn, sem á verði var, höfðinu inn. Hannibal varð undarlega föl ur í andlitinu. í það komu hvítir og rauðir dílar. En hann reisti sig upp þegar og gekk út í leik- fimiskónum sínum hljóðlaust. Bjallan hringdi. En nú var ekki beðið eftir Hannibal, nei, bekkur inn tæmdist allt í einu Það kom í ijós, að ég var sá eini, sem ekki hafði notað síðustu fimm mínúturnar af tímanum til að iáta ofan í bakpokann. En hvers vegna átti ég að gera það? Ég hafði reyndar ekki verið þátttak andi í því, sem á undan var gengið, og þar að auki var ég sessunautur Hannibals. Ég stóð kyrr og beið eftir honum. En það leið ekki á löngu, áður en hann birtist, og það var ekkert sérstakt að sjá hann. Hann sagði bara ekki orð, en opnaði poka sinn og byrjaði að láta í hann. Hann pakkaði öllu niður, jafnvel um búðapappírnum, sem hann hafði notað til að fóðra með púltið sitt, tók hann og braut saman. Og síðan spurði ég ekki neins. Þegar púltið hafði verið tæmt, fór Hannibal út á ganginn og tæmdi skápinn, þar sem leik- fimifötin hans voru geymd. Þar lágu einnig tréskórnir, en þeir komust ekki fyrir í skólatöskunni, iHannibal reyndi að troða þeim í hana, en því miður, hann stóð ráðalaus. Svo tók ég skóna, vafði um þá umbúðapappír og batt utan um með seglgarni. Hannibal stóð hjá og horfði á. En þegar hann tók töskuna á bakið og hélt af stað, gleymdi hann samt sem áður tréskónum. Ég hljóp á eftir honum út gang inn og ætlaði að rétta honum þá, en kom mér ekki eiginlega að því, og endirinn varð sá, að ég bar skóna heim fyrir hann, þó að hann hefði báðar hendur lausar. Hannibal sagði ekkert við því, hann þakkaði mér ekki, og ég veit alls ekki,hvort honum fannst framhald af 155. síðu. rógberum. Benedikt bjó með honum 1 Kaupmannahöfn, og í svívirðilegu bréfi, sem laumazt var með til biskupsins, hefur hann borið honum á brýn að hafa stolið þar frá sér nokkrum bókum og öðru fleira . . . En biskupinn legg ur eyra við þessum ásökunum (sem þó eru ósannaðar og ef til vill ósannanlegar) og vill ekki vígja Benedikt til geistlegs embættis, enda þótt hann hafi vitnisbu ð um hreint og flekklaust líferni síðan hann kom aftur til föðurlands síns, sem og áður en hann sigldi. En sér nokkur greiði gerður með þessu. Hann gekk' bara í leikfimi skónum sínum og starði hvasst fram fyrir sig og æddi svo undar lega kæruleysislega yfir polla og hvað sem fyrir varð. En þegar við nálguðumst þrönga krókótta götuna, þar sem hann átti heima, nam hann staðar og tók við tréskónum af mér. „Nú skalt þú ekki fylgja mér lengra,“ sagði hann og snökti. Og þetta var hið síðasta, sem ég heyrði Hannibal segja. Auðunn Bragi Sveinsson. hvað á ég að gera, vesalingur, í volæði mínu? Laufási, 9. ágúst 1634. Magnús Ólafsson Ég gengst við velgerðum þínum, frægasti herra doktor, kennari og hollvinur, sem mér er skylt að heiðra, meta og dá af mörgum og mikilvægum orsökum. Ég endur tek það, að þú hefur sýnt mér óverðugum óteljandi velgerðir. Þótt ég geti ekki endurgoldið þær, hvorki eina þeirra né allar, með lítiifjörlegri þjónustu minni, vil ég eigi að síður minnast þeirrn og Sonur ágætra foreldra á Norður-íslandi — TiMINN - SUNNUDAGSBL.** 165

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.