Tíminn Sunnudagsblað - 20.08.1967, Síða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 20.08.1967, Síða 20
Andrés Björnsson, Snotrunesi: Helför Jóns Teitssonar Um 1890 kom sjómaður af Suð- urlandi í Snotrunes til Ármanns Egilssonar, bónda þar. Maður þessi hét Jón og var Teitsson. Fram yfir aldamót er Jón þessi mikið í Borgarfirði, vinnumaður og sjó- maður. Jón var á Hvoli, Hofströnd, Gilsárvöllum (tvö ár) Bakka og víðar. í Borgarfirði og hafin leit um Desjamýrarafrétt og Víkur, en sú leit bar engan árangur, nema hvað baggi Jóns fannst neðan við Kross- mela. Krossmelar þessir eru Borg- arfjarðarmegin við Húsavíkurheiði. Þjóðvegurinn liggur eftir þeim, og er langleiðin á milli Borgarfjarð- ar og Húsavíkur vörðuð. Frá Moldarbotna. Þá tekur Steinn eftir því, að smalahundur hans kem- ur með legg í kjaftinum. Steinn athugar legginn og kemst að þeirri niðurstöðu, að hann sé af manni. Fer hann þá að gá þar i kring, og finnur hann þá manns- bein, tóbaksdósir, hníf og eitthvað fleira smávegis. Við nánari athug- un kom í ljós, að þetta voru- bein Jóns Tíjiitssonar, sem varð úti ell- efu árum áður. Steinn gat ekki tekið beinin með sér, þar sem hann hafði ekkert til að láta þau í, en hugsar sér að ná þeim hið allra fyrsta. En þá snjóar svo mik- ið, að beinin komu ekki upp fyrr en haustið eftir. Þá sótti Steirn þau og kom þeim til greftrunar. Ég spurði Stein, þegar oann Árið 1902 er Jón Teitsson við sjósókn á Seyðisfirði. Hann ætlar að ná til Borgarfjarðar fyrir jól, í Gilsárvelli, og vera þar til vors. Sökum veðurs kemst Jón ekki lengra en í Húsavík og er þar um jólin. Á þriðja í jólum leggur Jón af stað til Borgarfjarðar i stilltu og góðu veðri. Þá var kominn mik- ill snjór og vond færð. Hann var einn á ferð með talsverðan bagga. Þegar á daginn leið, versnaði veð- ur. Gerðj með kvöldinu aftakaveð- ur, sem hélzt í einhver dægur. Afdrif Jóns urðu þau, að hann náði ekki til bæja og varð úti i þessari ferð sinni. Þegar fréttist, að Jón hefði ekki náð til bæja, var safnað mönnum vörðunni, sem bagginn fannst við, er um klukkustundarferð í góðu gengi að næsta bæ, Setbergi, sem þá var í byggð. Jón er á réttri leið. þegar hann skilur við sig baggann, en eftir því, sem leitarmenn gátu ráðið af sporklökkum Jóns frá vörð unni, gerir hann þverbeygju á hægrihönd með þeim afleiðingum, að haun Þndir út í Litluvíkuraf- rétt, þar sem kallast Moldarbotn- ar, utan og norðan við Hvítserk- inn. Svo líða dagar og ár þar til haustið 1913, að Steinn Jónsson bóndi á Þrándarstöðum, er í kinda- leit suður um Víkur seint um haust og á leið um áðurnefnda sagði rnér beinasöguna, hvort hon um hefði ekki verið illa við að hafa beinin á bakinu, eftir að dimma tók, hann lenti í myrkri með þau. Hann neitaði því, en kvað kind- urnar, sem hann rak á undan sér, hafa verið kippóttar, þegar hann fór geyst og hringlaði í beinunum. Hann sagðist hafa fleygt beinapok- anum á bæjarvegginn, þegar hann kom heim, skundað í bæinn að fá sér hressingu og haft góða lyst. í desember 1914 var Guðbjörg Gissurardóttir frá Geitavík, kona Jóhannesar Jónssonar, bónda þar, og fóstra Jóhannesar Kjarvals, jarðsungin að Desjamýri af séra Ingvari Sigurðssyni. Bein Jóns Teitssonar voru jörðuð þar með. 716 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.