Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Side 10

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Side 10
„Kærir bræður og systur! I síðari pistli til Corinth fcera,st posituiinn þannig aS orði: ,,Þér eruð bréf Krists, tilreidd- ir fyriæ prédikunar embættið og af osis skirifaðir, ekki með bleki, heldur með anda guðs lifandi, ekki á steinispjöldum, heldur á boldleg- um spjöidum bjairtans.“ Umbreyting sú, sem varð á hjört um heiðingjanna fyrir þekkimg- una af prédikun orðsins um guð, endurlausn mannkynsins í Kristo Jesu og heilags anda ástgjafi,r var sú skrift á þeirra hjörtum, er áitti þar eftir að lýsa sér í rétitrri guðs- dýrkun, trú, skyldurækni og kær- iei'ka tíl guðs og manna. Ef vér göngum nær til að skoða mamilliking.il þessa, svarar holdið hið ytra með sínum vanmætti og veiikleika til þess umsJags, er bef- ur bréfið í sér fólgið. Því getum vér sagt, og þó haldið hinni sömu sam'likingu um kristna menn, að þeir séu, hver í sinn stað, bréf iþaið, er sjálfur guð hafi með anda sánum áritað. Fæðinigunni má M'kja við hinar fyrstu stöðvar þess í heiminum, og þá heitir, að það birtist með þessari utanáskrift: Til lífsins hérna megin. Hjá dauðanum eru hinar næstu stöðvar bréfsins, og því verður hið annað einkenni þess þetita: Fari gegnum heiminn tii dauðans heimkynna. Innihald- ið fær emginn lesið, nema hvað spáð verður um það af hinum ytri mierkjum, því ritningin segir: „Eng inn veit, hvað með mannimum býr, nema mannsin.s andi sem í honum er,“ og það menn þýkjast geta þek'kt af þeim, meðan það er á fierðinni að dauðans heimkynnum, er oft ranglesið út af því óskýra skini skriftarinnar, er bregður fyr ir annairra sjónir í gegnum þá blæju, er bréfið hylur, og stund- um heitir, að það sé vanhelgað með blettum, er liedti út í gegn- um hana. Þanniig Mla margir óréttir dóm ar urn skriftina og innihaldiö, án þess menn gæti að því, að saurg- unarblettir þeir koma ósjaldan af óhaieinum höndum þeirra, er með það fara á umferðinni. Við þetta getum vér kannazt, og að margir mættu mieð blygðun líta í lófana og sjá, að eins og vort bréf geng ur í gegnum óþvegnar hendur, svo hafa líka annaTira bréf vorum hönd um saurgazt og slitnað. Það, sem ég þykist h.afa rétt ráðið út *f hinnii hieilögu skrift á því bréfi, hvors innsigii eftir lamga umferð á meðal vor að dauð inn hefur nú á lífsins vestiægu takimörkum uppbrotið verður þetta: Að vor framl'iðni félagsbróðir, Þorvaldur Sívert'sen á Hrapps- ey, er hafði um mörg undanfarin ár þjónað í opinberri stöðu sem sýsiumaður, sættamaður og um- boðsha.idari, hafi verið gæddur lip urð, gáfum og hæfileika til að geta strax í æsku tekið á móti uppeldi, og mieð því ætla ég að hann hafi öðlazt hið ómissanlega.sta vega- nesti, virðinigu fyrir trúarbrögðun- um: hún var það og, sem auð- kenndi svo oft hið góða uppeldi barnanna hjá fyrri tíða mönnum, frá því sem það víða verður á vor- um döguim. Að hann hafi verið mörguim vel þokkaður og haft hylli flestra hinna heldri manna, er hann kynntist við, fannst oss, sem vor- um á vegi með honum, og að þetta hafi ekki heldur allilítið s-tyrkt að velgengi hans og virðingu, er hann hélt til dánardægurs. Að hann haf-i verið gestrisniis- niaður mikili heim að sækja og mörgum veitandi, mun hér en-gum ókunnugt, því er lí'klegt, að sú spá rætist, að m.enn minnist þess með sökn-uði, er þeir fara um veginn, að þei-r áttu marga hressingar og gleðistund hjá honum á Hrappsey. Að hann hafi verið vinum sín- um ráðhoiluir, dagfarsg'óður og reglusamur húsbóndi, ástúðlegur o.g vorkunnlátur ektamaki, um- hyggjusaimur og góður faðir barna sinna, sem ÖM þrjú urðu Ifka mannvænleg. Staða þessa manns varð af ýms- um kringumstæðum og í ýmsu um mörg ár vorri gagnstæð, en al'drei svo, að e'kkj tæki sig út í virðingu og velvildarleigri umgen.gni, það sem gr-eind og skylda bauð okkur að m.eta með vorkunnlæti á báðar hliðar. Nú með því að n.okkrir munu kannast við, að ég heí a-ldrei hlað- ið oflofi að dauðum mönnjim, þá kiæmi méir l'íka óvart, ef aðrir gætu sannlega hrakið þessa frernur v-an — en of — töldu skýrslu mína, er ég hef lesið sem réttast mér va-r auðið út af blæju þeirri, sem- huildi hjá honuim, sem ölliu mann- leg'U hotdi, hinia óljósu skrift á því bréfi, er en.ginn fékk gl'öggt lesið. Nú hefur það ytra hlotið nýtt ein- kienni með áfraimhaldd sámu, er þannig hljóðar: „Sendist frá dauð- anis he'iimkynnum til lífsins hinu me-gin og opnist fyrir eiil'ífðarinniair dómstóli“. Þaæ fyrst verður rétt lesið úr þeirri sfcrift, sem með anda guðs hafði verið rituð í heim- inum á hin holdlegu spjöld hjart- ans, sem við hérna megin getum aldrei vel þekkt, því það er guðs eins en ekki manma að aðgreina trúarinmar ávexti frá eðlisskapn- aði og hyggjuviti mann'legs hjarta. Þér æsku.menn, sem eruð saman- komnir tiil að fyl'gja hinum jarð- nesku leifum þessa m.erkismanns að þeirra hvílurúmi, látið hina snöggiegu burtför hans minnia yð- ur á, að gröf einhvers yðar getur, ef tót viM verið l'itliu lengra frá yður en sú, sem þér nú allareiðu byrgið, og leiðin hérna í kring í garðinium, sem mörg eru yfiir yoar jafnöldrum, geta vakið efasemi hjá yður um, hvort yður muni ætlað að kemba hærurnar. Framgangið þess vegna daglega í iðran, trú og bænrækni, þar eð háskinn vofir yfir yður, sem á samleið á vegferð- inni og er heimagangur á bæjum vorum, og han-n gægist inn meðan aMir sofa i næturkyrrðinni. En vér góðir bræður, s-em stöndum hér með gráum háru.m, erum þeir af hinum mörgu veg- farenduim, sem komnir eru að mestu leyti yfir þann mikla fjallveg lífsins að þes.s skugga- fullu takmörkum og höfum nú týnt hinu mesta af æsk- unnar fjöri og sakleysi á leið vorri og í þess stað tekið á herðar vorar, sumir meiri og sumir minni, byrðar af synd- um og sorgum, ættum að geyma J)ví vandlega.r það veganesti, er drottinn hafði gefið hverjum af oss kost á að taka með sér og sem við ekki máttum án vera til ferð- arinnar, en það er virðingin fyrir trúarbrögðunum og elskun.a til guðs og m.anna í hjartanu, efia hana hjá oss og halda svo áfram í stöðugri von og trausti tii hans, sem vann fyrir oss alla’, yn.gri og eldri, frægan sigur yfir dauðan- um, sem einungis hefur vald til að brjótia lífsins innsiigli af þ-ví bréfi voru, sem hann verður að skila inn fyrir Krists dómstóM, hvar það mun taka nýja forkl'ár- un og fuMkomnun til eilífðar, og m.eð þeirri von skuluim vér hug- hreysta hvor annan.“ 173 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.