Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Side 11
Hinn góði hirðirinn
Þebta er sýnilegia hinn góði hirðirinn — Asseir-
bædsjanmaður, sem gætir hjarðar sinnar í hag-
anum i lilíðum Kákasusfjalla. Þar er sauðfjárrækt
mik.il, og bændurnir eiga sérstakt kyn fjalafjár,
sem hefur meðal an-nars sérstakiega fína og góða
uU sér til ágætis. Smalinn fylgir hjörð sinni á
hesti alla daga og vakir yfir henni, svo að ekkert
ve-ði henni að meini.
Það má nærri geta, að þeir eru bæði goðir
nestamenn og fjármenn, þessir sovétbændur þarna
suður í fjöllunum, og kannski er hugsuniarháttux
þeirra ekki svo mjöig frábrugðinn því, sem við
þekkjum í Skafitártuinigumni eða Fljótsdalnum, svo
að einhverjar íslenzkar fjárræktarsveitir séu
nefndar. Að minnsta kosti segir Tómas Guðmunds-
son, að hjörtum mannanna svipi saman í Súdan
og Gríimsnesinu. Og sé svo, sem við viljum hreiint
ekki bara brigður á, þá ætti það ekki síður að
vera, þar sem rmenn sýslla við samis konar bú-
fénað.
Lambið, sem bóndinn er með fyrir framan sig S
á hnalkknefinu, kannski tvíiembingur eða þrMiemb- ■
ingur, hefur sjáifsagt viilzt firá hjörðinni, og nú g
ætiar hann að koma því aftur til móðurinnar. ®
Á bis. 373 í doktorsritgarðinmi
segir:
„Lauk svo skiptum þeirra Þor-
vaíds oig Friðnifcs með þvi að pres-t
ur stóð yíir moldum Þorvaiids í
Dagverðarnasi 14. miaí 1863 og hélt
líbræðu eina, sem bæði var tákn-
ræn og tvíræð og hefur hlotið
þann sérstæða dóm meðal þe'irrar
Framhald á bJ-s. 186.
Ræða þessi ar auðskitin og
faiieg og boðskapur hennar í fullu
gitdi ©nm í dag. Höfundur bókar-
innar um Jón Thoroddsen hefði
til dæmis gjarnan mátt Ita í lóf-
ana áður en hann fór höndum um
bréf Friðrifcs Eggerz og saurgaði
það. .
Sfcáidið Jón Thoroddsen hefiur
sjálfsagt öðrum fremur sfcynjiað
T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
snMid í hvaða mynd sem var, yrði
hún á vegi hans. Enda óskar hann
eftir afriiti af frumíiegnstu ræðu,
sem hann hiefur til þess tíma heyirt
af vörum pre®tanna.
Rétt er að geta þess, að fimim
prestar hétdu ræðu við útförina og
tók séra Friðiik Eggeirz þar síðast-
ur til máls.
I
\
179