Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Síða 12
I.
Xnnairllega á suðurströnd Dýra-
fjarðar, giegn Tindafjalli og
Laimbadal, er bær sá, er heitir
Kjaransstaðir. Þar er í túni nýleg-
ur hjeiimagrafreitur, snoturlega
gerðuir, vitniisburður um tryggð
þeiss fól'kis, sem þarna hefur alið
aildiuir sinn, við bújörð og heima-
baga. Sami kynstafurinn hefur
hiundrað ár og sonur eða synir tek-
ið við af föður í fimm ættliði og
deilit þar sorg og gleði með fólki
sírnu. Þar var fyrstur lagður í mold
Fríðfdnnur bóndi Þórðarson, sem
andaðist árið 1950, en síðan munu
íieiri af Kjaransstaðafólki hafia
htotið þar legstað.
í þessum ættargrafreit er einn-
ig sikjöldur til minja um tvo syni
Firiðfinns bónda, Þórð og Sigur-
iininia, sem fórust með vélbátnuim
Hi'iimi árið 1941, báðir vélstjórair.
Lokis var þar einnig reistur varði
morðian við reitinn árið 1965, helg-
aður minningu Þórðar Kristjáns-
sonair, föður Friðfimns, enda festi
hann í rauninni byggð þessa fóiks
á Kjairansstöðum, þóbt eigi væri
hann þar greftraður, þvi að enn
var nær ófrávíkjamliegur siður, að
menn voru jarðaðir í sókinairkirkju
garðAnium, er hann andaðist.
Á hverjum þeim bæ, þar sem
sama ættin hefur búið manin fram
af mammi, hefur margt borið til,
er bindur fólik og land órofabönd-
uim. Smám saman verður hver
bLettur vígður minningum af ýms-
um toga, og þar skiptast á skin
og skuggar eins og annars staðar
í man-nl'ífinu. Kjaransstaðamenn
eiga margs að minnast, og óvíða
er ættlteifð heliguð átakanlegri at-
burði en þeim, sem með þeim
gerðist fyrir tæpum áttatíu árum.
Það er ekki að ófyrirsynju, að
Þórði Kristjánssyni hefur verið
reistur minniisvarjSi í ættar-
grafreitnum, þótt bein hans fúni í
garðinum á Söndum. Fáeinir drætt
ir úr sögu hans mega einnig geym-
ast á þesisum biöðum.
II.
Þórður Kristjánsson vair kynjað-
u*r sunnan úr Arnarfirði. Bar hainn
nafn afa síns, Þórðar, sonar Guð-
rúnar skáldkonu Jónsdóttur frá
Stapadal, systur séra Jóns Vest-
manns í Móuim á Kjalanhesi. Fædd-
ist Þórður eldri á Hra'fnseyri árið
1797, og var margra manna mál,
a® faðirinn væri sjálfur sóknar-
preist'UTÍnn, séra Jón Sigurðsson,
afi Jónis forsieta, og á Hrafnseyri
óQisit hann upp og vék eigi þaðan
á me'ðan báðir lifðu, prestur og
hann. En viðurhlutamikið var fyr-
ir prest að gangast við barneign-
um utan hjóna'bands, ef hjá því
varð stýrt, og var drengiurinn
kenndur Tómasi nokkrum, arn-
firzkum manni ókvæntum, er lítt
var við konur kenndur. Þó
að margt fóllk sé út af Þórði Tómais
syni komið, bregður hvergi fyrir
Tómasiarnafni í þeirri ætt, og má
ef til vffl geta sér þess til, að það
sé bending um, að þeir, sem þar
áttu nöf.num að ráða, hafi fundizt
sem þeir ættu ekki neinar skyld-
ur að rækja í þá átt.
Þórðnr Tómasson eignaðist sjálf
ur aðeins einn son, Kristján, og
tóik Guðrún, móðir hans, er þá
bjó á Borg í Arnarfirði með manni
sínum, Grími Jónssyni, sonarson
sinn tii sín og ól hann upp. Var
Kri'stján maður mjög verkhagur ;>g
gerðist kunnur skipasmiður þar
vestra. Þegar hann hafði aldur til,
ge'kk hann að eiga Guðfinnu
Bjarnadóftur frá Tungu í Önundar
firði, sonardóttur Jóns Bjarnason-
air á Gelti í Súgandafirði, er
drukknaði, ásamt hásetum sinum
ölluim, í hákarl'alegu undir lok
jútiímánaðar árið 1800. í þeini
sama veðlragarði bjargaði Ólafur
stúdent Matthíasson í Skálavík
Jóab Þorkeilisisyni frá Melgraseyri
og skips'höfn hans frá báðum bana,
út af Súgandafirði.
Krístján og Guðfinna bjuggu
lengst ævi sinnar í Arnarfirði og
eigniuðuist fimm sonu — Þórð,
Eiróik, Kristján, Guðmund og Her-
mann. Voru þeir Þórður og Eirík-
Mkia seitið að búi á Kjaranstöðum í
ranBraaanBnBMHi
Þættir úr.sögu Kjaransstaðamanna
380
T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAD