Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Síða 16
Sigríður Steffensen:
Heima í föðurgarði
Her verðnr sagt frá heimilis-
háttum og búskaparvenjum
Þórðar Pál's Kristjánssonar á
Kjaransstöðum fyri.r og kring
um aMamótin 1900.
Hann hafði þann sið, að lesa
húslestra að jafnaði með til-
heyrandi sálmasöng. Á • kvöld-
vökurn voru lesnar fslendinga-
sögur og Fornaldarsögur Norð-
urlanda og rímur kveðnar og
spjölluðu menn síðan saman
um söguhetjurnar og afrek
þeirra. Jafnframt þess-u var unn-
ið af kappi við tóvinnu — kembt
spunnið og ofið vaðmál til
rekkjuvoða og innri og ytri
fatnaður kvenna og karLa. UH-
in var lituð úr ýmsum jurtum,
till dæmis sortulyngi. mosa og
fíf'Ium. og fötin saumuð á heim-
iilinu.
Vöruskiptaverzlun tíðkaðist
þannig, að !agt var inn í verzl-
un á Þingeyri kjöt og uM að
haustinu. en tekið út kramvara,
er nauðsynlea þóttu heimilinu,
9vo sem kaffi. sykur og korn-
vara, rúgur. hveiti og bygg-
grjón Daglega var maiað heima
í brauð og grauta Rúgbrauð
voru bökuð í stórum potti og
rauðseydd. en hveitikökur á
heliu yfir hlóðum Fjaliagrös
voru höfð í brauð og gra-uta.
og þótti bragðbætir að
Hér um bil öll búsáhöld Þórð
ar voru heimasmíðuð af honum,
svo 9em mjólkurfötur, daltar,
strokkur og trog og ýms smíða-
tól úr tré og járni. Einnig voru
til fjaðranálar, er hann hafði
gert til sauma á skinnfötum.
Smíðahús Þórðar var við aust-
- urgafl baðstofunnar og skiptist
í tvennt Næst dyrum v,ar steðji
tii að hamra járn á, og upp-
blaðið el'dstæði með skinnbetg,
sem við var fest skaft. Þannig
var lofti blásið að kolunum.
í hinum enda smiðjunnar
voru hlóðir og yfir þeim stór
reykháfur á þakinu. í ræfri
miMi veggja voru þverbitar yf-
ir húsið, þar sem kjötkrof, rúliliu
pylsur og fleira var hengt upp
til reykingar. Á hlóðum var
soðið slátur, hvalur og kjöt ti’l
kæfugerðar. Kæfan var bæði
gevmd í sauðskinnsbelgjum og
trédöllum.
Á vorin eftir rúningu var uM-
in þvegin og flokkuð eftir gæð-
um Hið bezta haft til heima-
vinnslu, en hitt iagt inn í Grams
verzlun á Þingeyri.
Eitt bæjarhúsanma var
skemma. Þar voru hengdir upp
á annan ægg hnakkar, beizli
og heybandsreipi. er fléttuð
voru úr hrosshári, er spunnið
var á bar til gerða sikaffsnæ'du
MMMMMMH UflRMMH
Kilyfberar og alt þeim tdil-
heyrandi var einnig haff þarna.
Á hinum vegg skemmiunnar
voru hilur, þar sem mjóltour-
trog voru I'átin standa í röðum,
en tunmmr og sáir stóðu á gólifi
undir þeim með sýru og skyri.
Krækiber voru stundum höfð í
skyrið. í sýrunni var geymt
slátur, lundabaggar og brmgo
kollar, einnig sundmagi.
Næjta hús við sfcemmuna var
hjaiMur, þar sem fiskur var hert
ur, venjulega ýsa og lúða, og
nokkuð var þar af hvalkiöti, er
notað var til fóðurs handa refa-
yrðlingum. er teknir voru á
grenium og aldir um tíma.
Um þessar rnundir komu
miklar fiskgöngur í Dýrafjörð
0'g selir, hnýsur og hrefnur. eltu
fiskinn, og var þetta hagnýtt
eftir getu og þörfurn. Hrogn
keLsaveiði var einnig notokur
Þorsikur sá, er veiddist, var að
fuldu verkaður heima, f.lattur.
þveginn úr sjó og þurrkaður
á reit ofan við flæðarmál
VenjuLega voru þetta fjórir til
sex staflar, þegar saman v&r
tekið. Var fiskurinn lagður Lnn
í verzlun á Þingeyri, en í stoipt-
um fenginn rauður kandís og
hvítur sykur í stórum toppum
Þetta var geyrnt í rósmálaðri
kistu, er stóð i nausti við sjó-
inn. Þar voru einnig veiðar
færi höfð og lóðir beittar.
Mór ti) eldsneytis var teikinn
í Lambadal. og þurrkaður þa'
á staðnum. en fluttur að hausti
yfir fjörðmn
ast mátti við: Barnið dó áður en
dægur var liðið frá fæðingu þess
Ofan á sjúkleika móðurinnar bætt
ist barnsfararsótt. og andaðist hún
fjórum dögum síðar
Eleira 9teðjaðj að þeim ættmenn
um um þetta Leyti Árið 1904
missti Kristján í Lambadal elzta
son 9in.n, Kristján, rúmlega tvítug-
an, glæsimenni og mikið manns-
efni, og sama ár dó húsfreyjan.
Við þessi áföll setti svo mikið
þunglynd’i að Kristjáni, að hann
var ekki mönnum sinnandi, og
tvístraðist heimiLi hans, en sjálfur
áttl hann þá skiammt ólifað. Kom
Þórður skömmu fyrir andlát hans
og tók yngsta son hans, Kristján
Nóa. i fóstur að Kjaransstöðuim.
Mjög um svipaö leyti var annað
fósturharn tekið Hermann Kristj-
ánsson var þá farinn að búa
á Ketilseyri i Dýrafirði, og fæddist
honum þar dóttir, 9em skírð var
VaLgerður María. Þrem vikum sáð-
ar brá Jónina á Kiaranisistöðum sér
að Keti'Lseyri og sótti þéssa telpu,
9em gefið hafði verið nafn hinnar
látnu dóttur henniar Það var síð-
asta barnið. sem tekið var í fóstur
í búskapartíð Þórðar, enda voru
nú senn uppi dagar hans. Hann
andaðist haustið 1905, maður lang-
rnæddur. — MóðLr hans, Guðfinna
Bjarnadóttir, iifði hann í tvö ár,
og knrnst því hátt á níræðisalduir.
Er í frásögn fært um hana, sem
svo oft var nærri höggvið. hve létt-
lynd hún var og glaðvær fram á
efstu ár. Það var sem engir harm-
ar bitu á hana til iangframa. _
VIII.
Hin síðustu ár Þórðar böguðu
hann mjög brjóstþvngsli, svo að
hann fékk ekki erfiðað sem áður
hafði hanri gert. Sat hann þá Iöng-
um niðri við sjó, einmana gamal-
menni, lét augu hvarfla um haf
og hauður og raulaði fyrir munni
sér þessi erindi:
184
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ