Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Page 17
E>r sóltim bnigur hægt í djúpan sæ
Oig höfuð siitt til næturhvffldar
byrgir,
á svalri grumd í goluþýðum blæ
eæ gotit að hvíla þeim, er vimi
syrgir.
í himzitu geislum hlijátt þeir nálgast
þá,
að höfði þímu veifa níjúkuim svala,
hver sæiluistund, er þú þeim hafðir
hjá,
í hjairita þínu byrjar ijúft að tala.
Og tánim, sem þá væta vanga þinn,
er vökvun send frá æðsta lífsins
brunni.
Þau líða eins og elskuð hönd um
kinn,
og eins og kioss þau brenna heitt á
miunni.
En svo lengd sem Þórður hafði
verið á Kjaransstöðum, gleymdi
hamn ekki Amarfirðimuim. Þaðan
var ætt hans runnin, og þar hafði
hamm sŒitið barnisskónum. Síðasta
vordð, sem hamn lifði, lét hann eimn
góðan veðurdag færa heim og
söðia hesta. Reið hann síðan úr
hlaði með Sigríði dóttur sinni, er
þá var á tólfta ári. Linntu þau
f'eðginin ekki förinni fyrr en kom-
áð var til Hirafnseyrar.
í brekku einmi ofan við bæinm,
þar sem útsýni er hvað fegurst um
Arnairfjörð, steig gamli maðurinm
af baki. Hamm sat hljóður um sturnd,
lét huigamn reika til liðinna tíma
og renndi augum heim að Borg,
þar sem langamnma hams, Guðrúm
skáldkona, bjó á sinrni tíð, og
Kristjám, faðir hans, hafði aldzt upp.
AJiit var kyrrt og hljótt, og langt úr
fjarska barst veikur niður fossanna
mdikiu inni i Dynjamdisvogi. Allt í
einm veitti telpan því eftirtekt, að
tJár gliitruðu í augum gamia manns-
ámis. Lofcs mælti hanm:
„Við höfurn verdð svikdm og svipt
trétiti okkar. En guð refsaði þeim,
er það gerði, með mikilli þjáningu
áður em hann lauk lifi sínu. En
hveimær og hvar mun skuid bams
veirða greidd að fullu?“
\
XI.
Eriðfimmur Þórðamson tók við búd
á Kjaramsistöðufln eftir föður sinn
svo siem ráða rná af þvd, er á var
vikið í upphafi þessa þátitar, Hamm
fékk að konu JÓhönmu Jónsdótitur,
Friðfinnur og Jóhanna á Kjaransstöðum
og áttu þau imargt barna, er þau
misstu sum með dapuiiegum
hætiti. Nú búa á Kjaransstöðum
symir þeirra og sonarsynir. En lít-
ið væri þar olnbogarýmið, ef allir
miðjar þeirra hefðu haslað sér þar
völl. Hefur barnalán þeirra sumra
verið sem bezt getur orðið. Til
dæmis átti einn sona Friðfinms,
Siguirður bóndi á Ketilseyri, sex-
tán börn, sem öl£L komust upp.
Þau hálfsystkinin, Jakob M.
Bjarnaisom og Sigríður Þórðardótt-
ir, fliutitust tii Reykjavíkur árið
1911, og þamgað fór Jónína Þórð-
ardóttir einmig. Hún andaðist í
Reyikjiavlk hamistið 1927. Jakob gerð
iist véMjóiri oig gekk að eiga Stein-
unmi Ben ediiktsd óttur frá VaMá á
KjaO.'arnesi, en Si.griður giftást
miorskiuim pípuilaign inigamainni, Ped-
er Steffemsen, sem nú er látimm.
og börn þeirra ellefu.
Það var hún, sem lét rei'sa föður
sínuim varðann við ættargrafreit-
inn á Kjaransstöðum. Er það norsk
ur steinn áietraður, og hafði Flosi
Hrafn Sigurðsson veðurfræðingur,
er við nám var í Noregi, þegar
steinnimn var gerður, tiisjón með,
að ekkd sbeikaði áletruninni. En
hann er dóttursonur Eiríks
Kriiatjámssonar, bróður Þórðar á
Kjairamsistöðumi.
Og lýkur hér frásögnum af Kjar-
ansstaðamönnum.
J.H.
(Hedztm heimiidir: Dagbók Sig-
-hvats Grímssonar Borgfirðings,
frásögn Sigríðar Steffensen,
preistsþjónuistubækur og sókn-
anmammitöl Samda og Hrafnseyr-
ar, Árbækur Espóiáns, Þjöðólíur,
túmariitið Lögfræðinigur).
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
185