Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Side 19

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Side 19
blessað gæðablóðið, stæðir með okkux mömmu — og hún leit á- sakandi á Guðnýju, systur sína. Það var aftur vandræðaþögn, og systkinin horfðu hvert á annað. Þeir höfðu verið erfiðir, síðustu mánuðuirnii', hjá þeim Óla og Laugu. Hún fárveik og hann komst ekki á síldina og þurfti að skaka á tril'lunni með honum Siggia í Koti. Margar vökunætur og ferð suður með strandferðaskipinu, svo að hún kæmist á sjúkrahús. Löng bið fyrir sunnan og ekkert að snúast, bara að ganga um í spari- fötum og úggja uppi á frændfólki. Og nú var hann aftur komdnn með hana heirn, og þá þetta fólk hér hjá honum, sem hann raunar þekkti eiginlega ekki neitt. — Jæja, þetta verður þá eins og þið viljið, sagði Óli gamli og Stóð upp af stólnum. Sigurður leigubílstjóri og Guð- ný horfðu bæði á Ólöfu og biðu - eftir að hún segði edtthvað, en hún þagði og gekk til Óla gamia og klappaði honum á öxlina. Þau voru farin, og Óli gamli var einn, og hann stóð við giuggann og horfði út á sjóinn. Bátarnir vögguðu á legunni, og hann hlakk- aði til að komast aftur á vertíð- ina, og fjaffið hinuni megin við fjörðdnn skartaði haustiituim. Má- stoe var alit þetrta stúss hans með gröfina bara helber vitleysa, þvi allt edns gæti farið svo, að hann fengi hvíldina löngu í sjónum, og auðvitað færi bezt á því. Sjórinn hafðj aldrei brugðizrt honum, og hann gat ósmeykur sett trausrt sitt á hævn, og þá yrði áð minnsta kosti efckert brambolt eða rifrildi út af Mikinu. Bátarnir lyftust og sdigu í sunn- anandvaranum, og það var far á skýjum. eins og alltaf hefur staðið til. Já, mér verður ekki haggað — og Ólöf hneppti að sér kápunni og tók töskuna af kommóðunni. Það var ekikert sagt,' og Óli gamld hafði aftur sigið saman. Sambúðin hjá þeim Laugu hafði gengið snurðulaus't. Hann að vísu oftast á sjónum, og þær urðu aldirei margar, næturnar, sem hann hafði sofið við hliðina á henni, og þess vegna hafði hann líka orðið sér úti um tvofalt graf- arstæði í kiifcjugarðinum, svo hann að minnsta kosti gæti feng- ið að hvíla við hliðin^ á henni, þ^gar þau bæði væru sofnuð svefn inum ianga. Hitt var að vísu satt, að þau höfðu aldrei talað neitrt sér- staklega um þetta meðan hún var á l'ífi, en það hafði alitént farið vel á með þeim. Aldrei hafði Lauga minnzt á hann Tryggva, fyrri mann sinn, og efcki höfðu börnin hennar ónáðað hana, hvorki til góðs né ills. — Ég vil reyna að hálda frið- inn, saigði Ólj gaimli lágt, og nú titraði aftur skeggið á efri vör- inni. — Já, Óliafur minn, sagði Ólöf og var mjúk á manninn, ég sfcal láta moka aftur niðrí og taka nýju gröfina. Ég mátti vita það, að þú, TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 187

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.